Leclerc hraðastur í Ástralíu | Verstappen komst ekki í mark Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2022 11:01 Leclerc fagnar í Ástralíu í morgun. vísir/getty Charles Leclerc á Ferrari var fyrstur í mark í Ástralíukappakstrinum í morgun. Hann er kominn með gott forskot í keppni ökuþóra eftir sigurinn. Leclerc leiddi keppnina frá upphafi til enda og sigur hans aldrei í hættu. Annar sigur hans á tímabilinu. Sergio Perez á Red Bull kom annar í mark. Mercedes-kapparnir George Russell og Lewis Hamilton urðu svo í þriðja og fjórða sæti. Heimsmeistarinn Max Verstappen lenti í vélarbilun og varð að hætta keppni þegar tveir þriðju keppninnar voru búnir. Mikil vonbrigði aftur fyrir hann. Leclerc er nú kominn með 71 stig í keppni ökuþóranna en Russell er annar með 37. Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Carlos Sainz, er þriðji með 33 stig. Sergio Perez er með 30 stig en síðan koma Lewis Hamilton með 28 stig og Verstappen með 25. Formúla Ástralía Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Leclerc leiddi keppnina frá upphafi til enda og sigur hans aldrei í hættu. Annar sigur hans á tímabilinu. Sergio Perez á Red Bull kom annar í mark. Mercedes-kapparnir George Russell og Lewis Hamilton urðu svo í þriðja og fjórða sæti. Heimsmeistarinn Max Verstappen lenti í vélarbilun og varð að hætta keppni þegar tveir þriðju keppninnar voru búnir. Mikil vonbrigði aftur fyrir hann. Leclerc er nú kominn með 71 stig í keppni ökuþóranna en Russell er annar með 37. Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Carlos Sainz, er þriðji með 33 stig. Sergio Perez er með 30 stig en síðan koma Lewis Hamilton með 28 stig og Verstappen með 25.
Formúla Ástralía Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti