Loksins almennileg stikla fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things Árni Sæberg skrifar 12. apríl 2022 23:19 Ýmislegt getur gerst í smábænum Hawkins. Skjáskot/Netflix Netflix birti í dag stiklu fyrir fjórðu þáttaröð af hinum geysivinsælu Stranger Things. Þáttaröðin kemur út í sumar en margir hafa beðið hennar í ofvæni allt frá því að þriðja þáttaröð kom út fyrir heilum þremur árum. Stiklan sem birt var í dag er sú fyrsta sem veitir almennilega innsýn í söguþráð þáttaraðarinnar, en áður höfðum við fengið örstutta stiklu sem sagði lítið annað en að Eleven væri flutt frá Hawkins og að hún saknaði Mike. Nýja stiklan hefst á því að óhugnanleg rödd ávarpar söguhetjuna Eleven, allavega að því er virðist. Röddin segir hana hafa skemmt allt en að þjáningar hennar séu senn á enda. Svo kemur í ljós að röddin tilheyrir nýjast skrímslinu úr langri röð skrímsla sem Eleven hefur séð við í fyrri þáttaröðum. Því næst heyrum við Max segja legsteini bróður síns að ástandið í Hawkins sé aftur orðið slæmt eftir að allt hafi verið með kyrrum kjörum um skamma hríð. Loks heyrum við ónefndan embættismann segja Eleven að hún sé eina von vina sinna í Hawksins til að sigra stríðið. Stríðið virðist vera gegn ógrynni skrímsla úr öfuga heiminum sem gert hefur söguhetjunum lífið leitt í síðustu þáttaröðum. Stikluna má sjá í spilaranum hér að neðan: Netflix Bíó og sjónvarp Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Stiklan sem birt var í dag er sú fyrsta sem veitir almennilega innsýn í söguþráð þáttaraðarinnar, en áður höfðum við fengið örstutta stiklu sem sagði lítið annað en að Eleven væri flutt frá Hawkins og að hún saknaði Mike. Nýja stiklan hefst á því að óhugnanleg rödd ávarpar söguhetjuna Eleven, allavega að því er virðist. Röddin segir hana hafa skemmt allt en að þjáningar hennar séu senn á enda. Svo kemur í ljós að röddin tilheyrir nýjast skrímslinu úr langri röð skrímsla sem Eleven hefur séð við í fyrri þáttaröðum. Því næst heyrum við Max segja legsteini bróður síns að ástandið í Hawkins sé aftur orðið slæmt eftir að allt hafi verið með kyrrum kjörum um skamma hríð. Loks heyrum við ónefndan embættismann segja Eleven að hún sé eina von vina sinna í Hawksins til að sigra stríðið. Stríðið virðist vera gegn ógrynni skrímsla úr öfuga heiminum sem gert hefur söguhetjunum lífið leitt í síðustu þáttaröðum. Stikluna má sjá í spilaranum hér að neðan:
Netflix Bíó og sjónvarp Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira