Karlmaður um tvítugt með lífshættulega áverka eftir stunguárás Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2022 11:05 Árásin var gerð við mikið skemmtanahorn í miðbæ Reykjavíkur, þar sem skemmtistaðurinn Prikið er meðal annars. Vísir/Vilhelm Karlmaður um tvítugt særðist lífshættulega í stunguárás í Ingólfsstræti í nótt og gekkst undir aðgerð á Landspítala. Tengsl eru á milli hans og tveggja sakborninga, sem handteknir voru eftir lögregluleit. Tilkynnt var um árásina um tvöleytið í nótt en hún var gerð við skemmtistaðinn Prikið í Ingólfsstræti. Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu segir að lögregla hafi náð fljótt utan um málið. Hinn særði er um tvítugt og var flutur með hraði á Landspítala, þar sem hann gekkst undir aðgerð. Hann er kominn úr aðgerðinni en ekki hafa fengist upplýsingar um líðan hans í dag. Ævar segir árás af þessu tagi geta valdið lífshættulegum áverkum. Tveir menn í kringum tvítugt voru handteknir skammt frá vettvangi á fimmta tímanum eftir stutta leit; annar í bíl og hinn í heimahúsi. Hnífi var beitt í árásinni og hefur lögregla lagt hald á hann. Tekin verður formleg skýrsla af mönnunum síðar í dag. Mennirnir þrír þekktust og svo virðist sem til átaka hafi komið á milli þeirra í aðdraganda árásarinnar. Þeir hafa áður komið við sögu lögreglu. Næturlíf Lögreglumál Tengdar fréttir Stunguárás í miðbænum í nótt Tveir karlmenn voru handteknir á fimmta tímanum í nótt eftir að hafa stungið mann með eggvopni fyrir utan skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 15. apríl 2022 07:26 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Tilkynnt var um árásina um tvöleytið í nótt en hún var gerð við skemmtistaðinn Prikið í Ingólfsstræti. Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu segir að lögregla hafi náð fljótt utan um málið. Hinn særði er um tvítugt og var flutur með hraði á Landspítala, þar sem hann gekkst undir aðgerð. Hann er kominn úr aðgerðinni en ekki hafa fengist upplýsingar um líðan hans í dag. Ævar segir árás af þessu tagi geta valdið lífshættulegum áverkum. Tveir menn í kringum tvítugt voru handteknir skammt frá vettvangi á fimmta tímanum eftir stutta leit; annar í bíl og hinn í heimahúsi. Hnífi var beitt í árásinni og hefur lögregla lagt hald á hann. Tekin verður formleg skýrsla af mönnunum síðar í dag. Mennirnir þrír þekktust og svo virðist sem til átaka hafi komið á milli þeirra í aðdraganda árásarinnar. Þeir hafa áður komið við sögu lögreglu.
Næturlíf Lögreglumál Tengdar fréttir Stunguárás í miðbænum í nótt Tveir karlmenn voru handteknir á fimmta tímanum í nótt eftir að hafa stungið mann með eggvopni fyrir utan skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 15. apríl 2022 07:26 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Stunguárás í miðbænum í nótt Tveir karlmenn voru handteknir á fimmta tímanum í nótt eftir að hafa stungið mann með eggvopni fyrir utan skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 15. apríl 2022 07:26