Setja 750 milljónir í viðbrögð við félags- og heilsufarsafleiðingum Covid Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2022 15:55 Ráðist verður í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum áhrifum faraldursins. Vísir/Vilhelm Stjórnvöld ætla að verja allt að 750 milljónum króna á þessu ári í sértækar aðgerðir til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Ríkisstjórnin ákvað þetta á síðasta fundi sínum fyrir páska. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Þar segir að frá upphafi heimsfaraldurs hafi verið lögð áhersla á að vinna gegn félagslegum og heilsufarslegum áhrifum faraldursins, sérstaklega á viðkvæma hópa og þetta sé liður í þeim aðgerðum. Þar að auki hafi aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu verið aukið og framlög til þeirra málefna aukin um tæða 2,2 milljarða á mean faraldurinn stóð sem hæst. Þau framlög muni hækka varanlega í áföngum um 1.650 milljónir til ársins 2025. Aðgerðirnar flokkast í níu verkefni sem ráðist verði í til að styðja meðal annars við aldraða, þolendur og gerendur kynferðis- og heimilisofbeldis, fatlaða og börn í viðkvæmri stöðu. Úttektir sem hafi verið geðrar sýni fram á að faraldurinn, sóttvarnaaðgerðir og efnahagslegur samdráttur sem í kjölfarið fylgdi hafi bitnað verst á fólki sem glímdi við erfiðleika eða tilheyrði viðkvæmum hópum. Ráðist verður í eftirfarandi verkefni á þessu ári, skipt niður eftir ráðuneytum: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10 Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20 COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Þar segir að frá upphafi heimsfaraldurs hafi verið lögð áhersla á að vinna gegn félagslegum og heilsufarslegum áhrifum faraldursins, sérstaklega á viðkvæma hópa og þetta sé liður í þeim aðgerðum. Þar að auki hafi aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu verið aukið og framlög til þeirra málefna aukin um tæða 2,2 milljarða á mean faraldurinn stóð sem hæst. Þau framlög muni hækka varanlega í áföngum um 1.650 milljónir til ársins 2025. Aðgerðirnar flokkast í níu verkefni sem ráðist verði í til að styðja meðal annars við aldraða, þolendur og gerendur kynferðis- og heimilisofbeldis, fatlaða og börn í viðkvæmri stöðu. Úttektir sem hafi verið geðrar sýni fram á að faraldurinn, sóttvarnaaðgerðir og efnahagslegur samdráttur sem í kjölfarið fylgdi hafi bitnað verst á fólki sem glímdi við erfiðleika eða tilheyrði viðkvæmum hópum. Ráðist verður í eftirfarandi verkefni á þessu ári, skipt niður eftir ráðuneytum: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr.
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10 Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20 COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Sjá meira
Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10
Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20
COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50