Vaktin: Selenskí vill fá að hitta Pútín Viktor Örn Ásgeirsson, Smári Jökull Jónsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 23. apríl 2022 07:43 Úkraínskur hermaður situr við rústir byggingar í borginni Chernihiv. Vísir/AP „Innrásin í Úkraínu er aðeins upphaf af því sem koma skal,“ sagði Volódímír Selenskí Úkraínuforseti í ávarpi í gærkvöldi. Hann segir að ummæli háttsetts rússnesks herforingja bendi til þess að Rússar vilji ráðast inn í önnur lönd. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Úkraínumenn felldu tvo herforingja Rússa við borgina Kherson í dag. Rýming íbúa frá Maríupól hefur enn og aftur mistekist og Úkraínumenn segja Rússa hafa hótað íbúum sem safnast höfðu saman til að komast frá borginni. Ráðgjafi borgarstjórans í Maríupól segir að Rússar hafi flutt yfir 300 manns frá borginni til Vladivostok í Rússlandi sem er í meira en 9000 kílómetra fjarlægð. Úkraínumenn hafa náð að halda aftur af ákafri sókn Rússa í Donbas þar sem þeir freista þess að ná yfirráðum á svæðum við Donetsk og Luhansk. Volódímír Selenskí Úkraínuforseti varar við því að innrás Rússlandsforseta sé aðeins upphaf á því sem koma skal. Hershöfðingi kveðst vilja ná fullri stjórn yfir suðurhluta Úkraínu. Hundruðir almennra borgara eru innilokaðir í Azovstal stálverksmiðjunni í Mariupol. Rússneska varnamálaráðuneytið kveðst leyfa borgurum að flýja ef hersveitir Úkraínumanna í verksmiðjunni gefast upp. Önnur fjöldagröf hefur fundist fyrir utan Mariupol. Talið er að þúsund íbúar Mariupol liggi í gröfinni. Aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu segir mögulegt að opnaðar verða flóttaleiðir frá Mariupol í dag. Hér má sjá vakt gærdagsins á Vísi.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Úkraínumenn felldu tvo herforingja Rússa við borgina Kherson í dag. Rýming íbúa frá Maríupól hefur enn og aftur mistekist og Úkraínumenn segja Rússa hafa hótað íbúum sem safnast höfðu saman til að komast frá borginni. Ráðgjafi borgarstjórans í Maríupól segir að Rússar hafi flutt yfir 300 manns frá borginni til Vladivostok í Rússlandi sem er í meira en 9000 kílómetra fjarlægð. Úkraínumenn hafa náð að halda aftur af ákafri sókn Rússa í Donbas þar sem þeir freista þess að ná yfirráðum á svæðum við Donetsk og Luhansk. Volódímír Selenskí Úkraínuforseti varar við því að innrás Rússlandsforseta sé aðeins upphaf á því sem koma skal. Hershöfðingi kveðst vilja ná fullri stjórn yfir suðurhluta Úkraínu. Hundruðir almennra borgara eru innilokaðir í Azovstal stálverksmiðjunni í Mariupol. Rússneska varnamálaráðuneytið kveðst leyfa borgurum að flýja ef hersveitir Úkraínumanna í verksmiðjunni gefast upp. Önnur fjöldagröf hefur fundist fyrir utan Mariupol. Talið er að þúsund íbúar Mariupol liggi í gröfinni. Aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu segir mögulegt að opnaðar verða flóttaleiðir frá Mariupol í dag. Hér má sjá vakt gærdagsins á Vísi.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Fleiri fréttir Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Sjá meira