Lilli klifurmús og Mikki refur á Sólheimum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2022 20:31 Mikki refur og Marteinn skógarmús, sem leiknir eru af bræðrunum Kristjáni Atla (t.v.) og Sigtryggi Einari. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lilli klifurmús og Mikki refur eru allt í öllu á Sólheimum í Grímsnesi þessa dagana, ásamt öðrum dýrum úr Dýrunum í Hálsaskógi. Mikil stemming er á leikritinu enda standa leikararnir sig eins og hetjur á sviðinu. Leikfélag Sólheima er öflugt leikfélag þar sem fatlaðir og ófatlaðir íbúar á staðnum taka þátt í sýningunum þess þar sem gleðin er alltaf við völd. Nú er það Dýrin í Hálsaskógi. „Þetta er bara mjög skemmtileg fjölskyldusýning þar sem allir fá tækifæri til að taka þátt hver með sínu nefi. Við erum bara ansi magnað leikfélag, búin að vera starfandi, sem eitt elsta áhugaleikfélag landsins, setjum upp sýningu á hverju ári, alltaf frumsýnt á sumardaginn fyrsta,“ segir Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins. Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins á Sólheimum en hún tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bræður leika Martein skógarmús og Mikka ref. Þeir segjast báðir vera mjög góðir leikarar. „Alveg voðalega, mjög svo,“ segir Kristján Atli, sem leikur Mikka ref. „Ég er hræddur um það,“ bætir Sigtryggur Einar við en hann leikur Martein skógarmús. Bræðurnir eru Sævarssynir. Og hvernig er Mikki refur, hvað gerir hann? „Hann læðist um á milli runnanna og étur hvern þann, sem verður í vegi fyrir honum,“ segir Mikki refur og Marteinn bætir við; „Og ég finn alltaf góðar hugmyndir og sem lög um hvernig dýrin eiga að haga sér,“ segir Marteinn. Nokkrir hressir krakkar taka líka þátt í sýningunni, sem þau segja mjög skemmtilegt. Þau hvetja, sem flesta að koma á Sólheima á sýninguna. Næstu sýningar eru um næstu helgi, 30. apríl og 1. maí Hægt er að kaupa miða hér Nokkrir hressir og skemmtilegir krakkar taka þátt í sýningunni. Þau hvetja, sem flesta til að mæta á sýninguna á Sólheimum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Menning Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Rannsókn lokið og nefndin einróma Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Sjá meira
Leikfélag Sólheima er öflugt leikfélag þar sem fatlaðir og ófatlaðir íbúar á staðnum taka þátt í sýningunum þess þar sem gleðin er alltaf við völd. Nú er það Dýrin í Hálsaskógi. „Þetta er bara mjög skemmtileg fjölskyldusýning þar sem allir fá tækifæri til að taka þátt hver með sínu nefi. Við erum bara ansi magnað leikfélag, búin að vera starfandi, sem eitt elsta áhugaleikfélag landsins, setjum upp sýningu á hverju ári, alltaf frumsýnt á sumardaginn fyrsta,“ segir Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins. Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins á Sólheimum en hún tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bræður leika Martein skógarmús og Mikka ref. Þeir segjast báðir vera mjög góðir leikarar. „Alveg voðalega, mjög svo,“ segir Kristján Atli, sem leikur Mikka ref. „Ég er hræddur um það,“ bætir Sigtryggur Einar við en hann leikur Martein skógarmús. Bræðurnir eru Sævarssynir. Og hvernig er Mikki refur, hvað gerir hann? „Hann læðist um á milli runnanna og étur hvern þann, sem verður í vegi fyrir honum,“ segir Mikki refur og Marteinn bætir við; „Og ég finn alltaf góðar hugmyndir og sem lög um hvernig dýrin eiga að haga sér,“ segir Marteinn. Nokkrir hressir krakkar taka líka þátt í sýningunni, sem þau segja mjög skemmtilegt. Þau hvetja, sem flesta að koma á Sólheima á sýninguna. Næstu sýningar eru um næstu helgi, 30. apríl og 1. maí Hægt er að kaupa miða hér Nokkrir hressir og skemmtilegir krakkar taka þátt í sýningunni. Þau hvetja, sem flesta til að mæta á sýninguna á Sólheimum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Menning Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Rannsókn lokið og nefndin einróma Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Sjá meira