Miami komið áfram og sýning hjá Morant á lokakaflanum í sigri Memphis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2022 07:30 Ja Morant gengur hér af velli eftir að hafa öðrum fremur séð til þess að Memphis Grizzlies vann Minnesota Timberwolves í fimmta leik liðanna. AP/Brandon Dill Miami Heat varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í annarri umferð úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta og bættist þar í hóp með Boston Celtics. Miami Heat vann 97-94 sigur á Atlanta Hawks í fimmta leik liðanna sem fór fram í Atlanta og vann því einvígið 4-1. Þetta gerði Miami liðið þrátt fyrir að leika án bæði stjörnuleikmannanna Kyle Lowry og Jimmy Butler sem voru frá vegna meiðsla. The @MiamiHEAT execute perfectly on the last defensive possession of the game to get the win and advance! pic.twitter.com/PygOai493B— NBA (@NBA) April 27, 2022 Victor Oladipo skoraði 23 stig fyrir Miami og Bam Adebayo var með 20 stig og 11 fráköst. Það var varnarleikur Miami sem var stjarnan í seríunni og þá sérstaklega vörn liðsins á bakvörðinn Trae Young. Young var aðeins með 15,4 stig í leik í einvíginu, hann nýtti aðeins 32 prósent skota sinna og var með jafnmarga tapaða bolta og stoðsendingar. Í lokaleiknum klikkaði Young á 10 af 12 skotum sínum og skoraði bara 11 stig. De'Andre Hunter var langstigahæstur hjá Hawks liðinu með 35 stig. OH MY JA!!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on TNT pic.twitter.com/gR6IBaFsAw— NBA (@NBA) April 27, 2022 Ja Morant bauð upp á sýningu í lok leiks þegar Memphis Grizzlies komst í 3-2 á móti Minnesota Timberwolves eftir 111-109 sigur. Morant skoraði ellefu síðustu stigin fyrir Memphis þar á meðal sigurkörfuna sekúndu fyrir leikslok. Hann endaði með 30 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar eftir að hafa boðið upp á 18 stiga lokaleikhluta. BIG 12 shines brightest in the BIG moments After tonight's game-winner by @JaMorant, check out all 4 of his game-winners! #GrindCity pic.twitter.com/JGIewLJWjB— NBA (@NBA) April 27, 2022 Desmond Bane var með 25 stig fyrir Memphis og Brandon Clarke kom með 21 stig af bekknum. Karl-Anthony Towns var atkvæðamestur hjá Minnesota með 28 stig og 12 fráköst en Anthony Edwards skoraði 22 stig. The Point God orchestrated the @Suns offense to victory, dropping 11 dimes to snatch a 3-2 series lead! #RallyTheValley@CP3: 22 PTS, 6 REB, 11 AST, 3 STL #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/uFlLuXjEzY— NBA (@NBA) April 27, 2022 Phoenix Suns er síðan komið 3-2 yfir á móti New Orleans Pelicans eftir 112-97 sigur í nótt. Suns var með frumkvæðið allan tímann en ekki illa að hrista af sér Pelíkanana. Mikal Bridges skoraði 31 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með 22 stig og 11 stoðsendingar. Brandon Ingram var með 22 stig fyrir New Orleans liðið og CJ McCollum bætti við 21 stigi. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Miami Heat - Atlanta Hawks 97-94 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 111-109 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 112-97 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5) NBA Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Miami Heat vann 97-94 sigur á Atlanta Hawks í fimmta leik liðanna sem fór fram í Atlanta og vann því einvígið 4-1. Þetta gerði Miami liðið þrátt fyrir að leika án bæði stjörnuleikmannanna Kyle Lowry og Jimmy Butler sem voru frá vegna meiðsla. The @MiamiHEAT execute perfectly on the last defensive possession of the game to get the win and advance! pic.twitter.com/PygOai493B— NBA (@NBA) April 27, 2022 Victor Oladipo skoraði 23 stig fyrir Miami og Bam Adebayo var með 20 stig og 11 fráköst. Það var varnarleikur Miami sem var stjarnan í seríunni og þá sérstaklega vörn liðsins á bakvörðinn Trae Young. Young var aðeins með 15,4 stig í leik í einvíginu, hann nýtti aðeins 32 prósent skota sinna og var með jafnmarga tapaða bolta og stoðsendingar. Í lokaleiknum klikkaði Young á 10 af 12 skotum sínum og skoraði bara 11 stig. De'Andre Hunter var langstigahæstur hjá Hawks liðinu með 35 stig. OH MY JA!!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on TNT pic.twitter.com/gR6IBaFsAw— NBA (@NBA) April 27, 2022 Ja Morant bauð upp á sýningu í lok leiks þegar Memphis Grizzlies komst í 3-2 á móti Minnesota Timberwolves eftir 111-109 sigur. Morant skoraði ellefu síðustu stigin fyrir Memphis þar á meðal sigurkörfuna sekúndu fyrir leikslok. Hann endaði með 30 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar eftir að hafa boðið upp á 18 stiga lokaleikhluta. BIG 12 shines brightest in the BIG moments After tonight's game-winner by @JaMorant, check out all 4 of his game-winners! #GrindCity pic.twitter.com/JGIewLJWjB— NBA (@NBA) April 27, 2022 Desmond Bane var með 25 stig fyrir Memphis og Brandon Clarke kom með 21 stig af bekknum. Karl-Anthony Towns var atkvæðamestur hjá Minnesota með 28 stig og 12 fráköst en Anthony Edwards skoraði 22 stig. The Point God orchestrated the @Suns offense to victory, dropping 11 dimes to snatch a 3-2 series lead! #RallyTheValley@CP3: 22 PTS, 6 REB, 11 AST, 3 STL #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/uFlLuXjEzY— NBA (@NBA) April 27, 2022 Phoenix Suns er síðan komið 3-2 yfir á móti New Orleans Pelicans eftir 112-97 sigur í nótt. Suns var með frumkvæðið allan tímann en ekki illa að hrista af sér Pelíkanana. Mikal Bridges skoraði 31 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með 22 stig og 11 stoðsendingar. Brandon Ingram var með 22 stig fyrir New Orleans liðið og CJ McCollum bætti við 21 stigi. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Miami Heat - Atlanta Hawks 97-94 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 111-109 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 112-97 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Miami Heat - Atlanta Hawks 97-94 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 111-109 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 112-97 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
NBA Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira