Mbappe fékk 10 atkvæði í forsetakjöri Frakklands Atli Arason skrifar 28. apríl 2022 07:01 Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er vinsæll í Frakklandi. Getty Images Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er dýrkaður og dáður í Frakklandi og nær sú aðdáun langt fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Í nýafstöðum forsetakosningum í Frakklandi fékk Mbappe 10 atkvæði þrátt fyrir að vera ekki í framboði. Emmanuel Macron var á sunnudag endurkjörin sem forseti Frakklands. Macron vann mótframbjóðandann, Marine Le Pen, með 17 prósentustigum. Margir Frakkar voru þó óákveðnir hvorn frambjóðandann þau vildu kjósa en margir slepptu því einfaldlega að mæta á kjörstað. Kjörsókn í Frakklandi hefur ekki verið eins léleg í heil 53 ár. Í Tallenay, litlu þorpi í austur Frakklandi, gripu kjósendur til annara ráða. Í þessum 425 manna bæ fékk Mbappe minnst 10 atkvæði samkvæmt kjörstjórn. Mbappe er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður frönsku deildarinnar með 22 mörk og 14 stoðsendingar í 31 leik. Mbappe og félagar í PSG voru á dögunum krýndir franskir meistarar. „Við sáum eitt atkvæði koma, svo tvö, svo þrjú. Þau voru afar vel gerð, þetta leit út eins og alvöru kjörseðill,“ sagði Ludovic Barbarossa, bæjarstjóri Talleny, við fjölmiðla. Þessir 10 kjósendur lögðu mikinn metnað í að koma atkvæðum sínum til Mbappe til skila. „Nafnið var ekki krotað á seðilinn með penna, heldur hafði það verið ritað upp á tölvu og prentað út. Ef Kylian Mbappe vil koma og skoða þorpið okkar og hitta kjósendur, þá er hann meira en velkominn,“ sagði bæjarstjórinn. Þrjár milljónir manna mættu á kjörstað og skiluðu auðum kjörseðlum og tæpar 20 milljónir mættu ekki á kjörstað í þessari tæpu 70 milljón manna þjóð. Næsta vangavelta er því sú hve mörg atkvæði hinn sívinsæli Mbappe hefði raunverulega fengið hefði hann fyrir alvöru verið í framboði til forseta Frakklands. Franski boltinn Kosningar í Frakklandi Frakkland Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Emmanuel Macron var á sunnudag endurkjörin sem forseti Frakklands. Macron vann mótframbjóðandann, Marine Le Pen, með 17 prósentustigum. Margir Frakkar voru þó óákveðnir hvorn frambjóðandann þau vildu kjósa en margir slepptu því einfaldlega að mæta á kjörstað. Kjörsókn í Frakklandi hefur ekki verið eins léleg í heil 53 ár. Í Tallenay, litlu þorpi í austur Frakklandi, gripu kjósendur til annara ráða. Í þessum 425 manna bæ fékk Mbappe minnst 10 atkvæði samkvæmt kjörstjórn. Mbappe er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður frönsku deildarinnar með 22 mörk og 14 stoðsendingar í 31 leik. Mbappe og félagar í PSG voru á dögunum krýndir franskir meistarar. „Við sáum eitt atkvæði koma, svo tvö, svo þrjú. Þau voru afar vel gerð, þetta leit út eins og alvöru kjörseðill,“ sagði Ludovic Barbarossa, bæjarstjóri Talleny, við fjölmiðla. Þessir 10 kjósendur lögðu mikinn metnað í að koma atkvæðum sínum til Mbappe til skila. „Nafnið var ekki krotað á seðilinn með penna, heldur hafði það verið ritað upp á tölvu og prentað út. Ef Kylian Mbappe vil koma og skoða þorpið okkar og hitta kjósendur, þá er hann meira en velkominn,“ sagði bæjarstjórinn. Þrjár milljónir manna mættu á kjörstað og skiluðu auðum kjörseðlum og tæpar 20 milljónir mættu ekki á kjörstað í þessari tæpu 70 milljón manna þjóð. Næsta vangavelta er því sú hve mörg atkvæði hinn sívinsæli Mbappe hefði raunverulega fengið hefði hann fyrir alvöru verið í framboði til forseta Frakklands.
Franski boltinn Kosningar í Frakklandi Frakkland Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn