Vonast eftir kraftaverki hjá Sveindísi fyrir framan metfjölda Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2022 15:01 Sveindís Jane Jónsdóttir lék 90 mínútur á Camp Nou í síðustu viku, í undanúrslitum sterkustu félagsliðakeppni heims. Getty Áhorfendametið hjá Wolfsburg verður slegið rækilega á morgun þegar liðið tekur á móti Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg á Camp Nou í síðustu viku þar sem Barcelona vann stórsigur, 5-1. Því er afar langsótt að Wolfsburg komist áfram í úrslitaleikinn, ekki síður þegar haft er í huga að Evrópumeistarar Barcelona hafa unnið 45 keppnisleiki í röð: „Við viljum gera allt sem við getum og við gætum, sérstaklega með stuðningsmennina á bakvið okkur, náð að framkalla kraftaverk,“ sagði þýska landsliðskonan Felicitas Rauch sem leikur með Wolfsburg. „Andinn í liðinu er þannig að við höfum trú allt til enda. Við ætlum okkur svo sannarlega að vinna,“ sagði Rauch. Búist er við um það bil 20.000 áhorfendum í Wolfsburg á morgun en metið á heimaleik hjá liðinu er 12.464 manns, frá árinu 2014. Yfir 90.000 manns sáu Sveindísi í síðustu viku þegar Wolfsburg mætti Barcelona á Camp Nou.Getty/Pedro Salado Áhorfendametið verður því slegið með miklum mun þrátt fyrir að fjöldinn sé ekki nálægt þeim 91.648 manns sem mættu á fyrri leikinn á Camp Nou. Leikur Wolfsburg og Barcelona hefst klukkan 16 á morgun og streymi DAZN frá leiknum verður að finna á Vísi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg á Camp Nou í síðustu viku þar sem Barcelona vann stórsigur, 5-1. Því er afar langsótt að Wolfsburg komist áfram í úrslitaleikinn, ekki síður þegar haft er í huga að Evrópumeistarar Barcelona hafa unnið 45 keppnisleiki í röð: „Við viljum gera allt sem við getum og við gætum, sérstaklega með stuðningsmennina á bakvið okkur, náð að framkalla kraftaverk,“ sagði þýska landsliðskonan Felicitas Rauch sem leikur með Wolfsburg. „Andinn í liðinu er þannig að við höfum trú allt til enda. Við ætlum okkur svo sannarlega að vinna,“ sagði Rauch. Búist er við um það bil 20.000 áhorfendum í Wolfsburg á morgun en metið á heimaleik hjá liðinu er 12.464 manns, frá árinu 2014. Yfir 90.000 manns sáu Sveindísi í síðustu viku þegar Wolfsburg mætti Barcelona á Camp Nou.Getty/Pedro Salado Áhorfendametið verður því slegið með miklum mun þrátt fyrir að fjöldinn sé ekki nálægt þeim 91.648 manns sem mættu á fyrri leikinn á Camp Nou. Leikur Wolfsburg og Barcelona hefst klukkan 16 á morgun og streymi DAZN frá leiknum verður að finna á Vísi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira