Ráðuneytið keypti ráðgjöf án útboðs en Bankasýslan fór eftir reglum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 3. maí 2022 07:09 Blaðið fékk ekki svör frá fjármálaráðuneytinu við spurningum um af hverju reglum um útboð var ekki fylgt. Vísir/Vilhelm Bæði Bankasýsla ríkisins og fjármálaráðuneytið nýttu sér utanaðkomandi sérfræðiráðgjöf í tengslum við söluna á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Fréttablaðið greinir frá þessu í dag og bendir á að fjármálaráðuneytið hafi ekki fylgt eigin reglum í slíkum málum og keypt þjónustuna að undangengnu útboði. Í blaðinu er fullyrt að kostnaður við þetta hafi verið 62 milljónir. Í reglum ráðuneytisins segir að öll innkaup á vöru og þjónustu sem fara yfir 18,5 milljónir skuli fara í útboð. Ráðuneytið borgaði hins vegar, að sögn blaðsins, fyrirtæki bresks sérfræðings 22,4 milljónir króna fyrir ráðgjöf í tengslum við söluna á bankanum án þess að bjóða þjónustuna út fyrst. Bankasýslan greiddi síðan öðru fyrirtæki um 40 milljónir króna fyrir ráðgjöf í málinu, en í því tilfelli var hins vegar farið eftir settum reglum og samið um þjónustuna að undangengnu útboði. Ekki fengust svör frá fjármálaráðuneytinu af hverju reglum um útboð var ekki fylgt, segir að lokum í Fréttablaðinu. Uppfært klukkan 10:29 Fjármálaráðuneytið hafnar því alfarið að hafa ekki fylgt reglum við ráðgjafakaup. Kaup opinberra aðila á fjármálaþjónustu í tengslum við útgáfu, sölu, kaup eða aðilaskipti að verðbréfum eða öðrum sambærilegum fjármálagerningum falli ekki undir útboðsskyldu. Nánar hér. Salan á Íslandsbanka Íslenskir bankar Stjórnsýsla Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá þessu í dag og bendir á að fjármálaráðuneytið hafi ekki fylgt eigin reglum í slíkum málum og keypt þjónustuna að undangengnu útboði. Í blaðinu er fullyrt að kostnaður við þetta hafi verið 62 milljónir. Í reglum ráðuneytisins segir að öll innkaup á vöru og þjónustu sem fara yfir 18,5 milljónir skuli fara í útboð. Ráðuneytið borgaði hins vegar, að sögn blaðsins, fyrirtæki bresks sérfræðings 22,4 milljónir króna fyrir ráðgjöf í tengslum við söluna á bankanum án þess að bjóða þjónustuna út fyrst. Bankasýslan greiddi síðan öðru fyrirtæki um 40 milljónir króna fyrir ráðgjöf í málinu, en í því tilfelli var hins vegar farið eftir settum reglum og samið um þjónustuna að undangengnu útboði. Ekki fengust svör frá fjármálaráðuneytinu af hverju reglum um útboð var ekki fylgt, segir að lokum í Fréttablaðinu. Uppfært klukkan 10:29 Fjármálaráðuneytið hafnar því alfarið að hafa ekki fylgt reglum við ráðgjafakaup. Kaup opinberra aðila á fjármálaþjónustu í tengslum við útgáfu, sölu, kaup eða aðilaskipti að verðbréfum eða öðrum sambærilegum fjármálagerningum falli ekki undir útboðsskyldu. Nánar hér.
Salan á Íslandsbanka Íslenskir bankar Stjórnsýsla Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira