Draumaframmistaða Doncic dugði ekki til Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2022 08:00 Luka Doncic var sjóðheitur gegn Phoenix Suns en vantaði meiri hjálp frá samherjum sínum. getty/Christian Petersen Mögnuð frammistaða Lukas Doncic dugði skammt fyrir Dallas Mavericks þegar liðið tapaði fyrir Phoenix Suns, 121-114, í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Doncic skoraði 45 stig, tók tólf fráköst og gaf átta stoðsendingar. Maxi Kleber skoraði nítján stig en aðrir leikmenn Dallas náðu sér ekki á strik. LUKA HAS 40.It's a 6-point game!1 minute left on TNT pic.twitter.com/XGMn9AXtov— NBA (@NBA) May 3, 2022 Phoenix leiddi allan leikinn, vann frákastabaráttuna með fimmtán og vann sinn tíunda sigur á Dallas í röð. DeAndre Ayton skoraði 25 stig fyrir Phoenix og Devin Booker var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Chris Paul skoraði nítján stig. This @Suns trio did their thing in Game 1. @DeandreAyton: 25 PTS, 8 REB @DevinBook: 23 PTS, 9 REB, 8 AST @CP3: 19 PTS (7-13 FGM)#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/30sg0JB43o— NBA (@NBA) May 3, 2022 Miami Heat tók forystuna í einvíginu gegn Philadelphia 76ers í undanúrslitum Austurdeildarinnar með 106-92 sigri í Flórída í nótt. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia og ekki er búist við því að hann verði klár í slaginn fyrir annan leik liðanna. Án hans átti Sixers ekki mikla möguleika. Tobias Harris skoraði 27 stig en James Harden var aðeins með sextán stig úr þrettán skotum. Tyler Herro skoraði 25 stig af bekknum fyrir Miami og Bam Adebayo var með 24 stig og tólf fráköst. Sá síðarnefndi nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og hitti úr átta af tíu skotum sínum. 25 off the bench for Tyler Herro in the @MiamiHEAT Game 1 win #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/Vck8vA2qf3— NBA (@NBA) May 3, 2022 @Bam1of1 in Game 1:24 PTS8-10 FGM12 REB4 AST2 STLThe @MiamiHEAT seek a 2-0 series lead Wednesday at 7:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/rhQL3LgsUH— NBA (@NBA) May 3, 2022 NBA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Leik lokið: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Sjá meira
Doncic skoraði 45 stig, tók tólf fráköst og gaf átta stoðsendingar. Maxi Kleber skoraði nítján stig en aðrir leikmenn Dallas náðu sér ekki á strik. LUKA HAS 40.It's a 6-point game!1 minute left on TNT pic.twitter.com/XGMn9AXtov— NBA (@NBA) May 3, 2022 Phoenix leiddi allan leikinn, vann frákastabaráttuna með fimmtán og vann sinn tíunda sigur á Dallas í röð. DeAndre Ayton skoraði 25 stig fyrir Phoenix og Devin Booker var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Chris Paul skoraði nítján stig. This @Suns trio did their thing in Game 1. @DeandreAyton: 25 PTS, 8 REB @DevinBook: 23 PTS, 9 REB, 8 AST @CP3: 19 PTS (7-13 FGM)#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/30sg0JB43o— NBA (@NBA) May 3, 2022 Miami Heat tók forystuna í einvíginu gegn Philadelphia 76ers í undanúrslitum Austurdeildarinnar með 106-92 sigri í Flórída í nótt. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia og ekki er búist við því að hann verði klár í slaginn fyrir annan leik liðanna. Án hans átti Sixers ekki mikla möguleika. Tobias Harris skoraði 27 stig en James Harden var aðeins með sextán stig úr þrettán skotum. Tyler Herro skoraði 25 stig af bekknum fyrir Miami og Bam Adebayo var með 24 stig og tólf fráköst. Sá síðarnefndi nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og hitti úr átta af tíu skotum sínum. 25 off the bench for Tyler Herro in the @MiamiHEAT Game 1 win #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/Vck8vA2qf3— NBA (@NBA) May 3, 2022 @Bam1of1 in Game 1:24 PTS8-10 FGM12 REB4 AST2 STLThe @MiamiHEAT seek a 2-0 series lead Wednesday at 7:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/rhQL3LgsUH— NBA (@NBA) May 3, 2022
NBA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Leik lokið: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Sjá meira