Mætti á þyrlu á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick Elísabet Hanna skrifar 5. maí 2022 20:00 Tom Cruise mætti á þyrlu. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Tom Cruise lét ekki lítið fyrir sér fara á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick í San Diego en hann mætti á þyrlu. Fyrsta Top Gun myndin kom út árið 1986 og fór Tom þar eftirminnilega með aðalhlutverkið líkt og hann gerir í þeirri nýju. „Nei, ekki í dag. Ég flýg þessari þyrlu sjálfur en ekki í dag,“ sagði hann aðspurður hvort að hann hafi flogið henni sjálfur á svæðið. Myndin var kynnt fyrir kvikmyndagagnrýnendum og fjölmiðlum á stafrænan hátt á CinemaCon í síðustu viku og hefur verið að fá góða dóma í framhaldinu. „Við unnum með sjóhernum og Top Gun skólanum til að setja saman hvernig við ættum að skjóta myndina sérstaklega,“ sagði hann og bætti við „afþví að ef við ætluðum að gera þetta ætluðum við að fljúga í F-18,“ sagði Tom Cruise um ferlið. Hann sagði að leikararnir hafi lært á myndavélarnar inn í þotunum. Miles Teller, Jennifer Connelly,og Tom Cruise leika meðal annars í myndinni.Getty/Axelle/Bauer-Griffin „Ég þurfti að kenna þeim kvikmyndatöku og lýsingu svo að þau myndu skilja hvað lítur vel út í mynd, ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum. Hvert og eitt þeirra er stórkostlegt,“ sagði hann. Einnig greindi hann frá því hvernig allir sem léku í myndinni fóru í krefjandi og yfirþyrmandi flugþjálfun fyrir myndina að hans ósk. Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Sjáðu stiklu fyrir nýju Top Gun myndina Top Gun:Maverick er framhald hinnar geysivinsælu Top Gun myndar sem kom út árið 1986. 19. júlí 2019 12:00 Tom Cruise of lágvaxinn fyrir Jack Reacher Rithöfundurinn segir leikarann ekki hafa náð að endurspegla þá ógn sem átti að stafa af Jack Reacher. 14. nóvember 2018 21:34 Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
„Nei, ekki í dag. Ég flýg þessari þyrlu sjálfur en ekki í dag,“ sagði hann aðspurður hvort að hann hafi flogið henni sjálfur á svæðið. Myndin var kynnt fyrir kvikmyndagagnrýnendum og fjölmiðlum á stafrænan hátt á CinemaCon í síðustu viku og hefur verið að fá góða dóma í framhaldinu. „Við unnum með sjóhernum og Top Gun skólanum til að setja saman hvernig við ættum að skjóta myndina sérstaklega,“ sagði hann og bætti við „afþví að ef við ætluðum að gera þetta ætluðum við að fljúga í F-18,“ sagði Tom Cruise um ferlið. Hann sagði að leikararnir hafi lært á myndavélarnar inn í þotunum. Miles Teller, Jennifer Connelly,og Tom Cruise leika meðal annars í myndinni.Getty/Axelle/Bauer-Griffin „Ég þurfti að kenna þeim kvikmyndatöku og lýsingu svo að þau myndu skilja hvað lítur vel út í mynd, ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum. Hvert og eitt þeirra er stórkostlegt,“ sagði hann. Einnig greindi hann frá því hvernig allir sem léku í myndinni fóru í krefjandi og yfirþyrmandi flugþjálfun fyrir myndina að hans ósk.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Sjáðu stiklu fyrir nýju Top Gun myndina Top Gun:Maverick er framhald hinnar geysivinsælu Top Gun myndar sem kom út árið 1986. 19. júlí 2019 12:00 Tom Cruise of lágvaxinn fyrir Jack Reacher Rithöfundurinn segir leikarann ekki hafa náð að endurspegla þá ógn sem átti að stafa af Jack Reacher. 14. nóvember 2018 21:34 Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Sjáðu stiklu fyrir nýju Top Gun myndina Top Gun:Maverick er framhald hinnar geysivinsælu Top Gun myndar sem kom út árið 1986. 19. júlí 2019 12:00
Tom Cruise of lágvaxinn fyrir Jack Reacher Rithöfundurinn segir leikarann ekki hafa náð að endurspegla þá ógn sem átti að stafa af Jack Reacher. 14. nóvember 2018 21:34
Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00