Mætti á þyrlu á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick Elísabet Hanna skrifar 5. maí 2022 20:00 Tom Cruise mætti á þyrlu. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Tom Cruise lét ekki lítið fyrir sér fara á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick í San Diego en hann mætti á þyrlu. Fyrsta Top Gun myndin kom út árið 1986 og fór Tom þar eftirminnilega með aðalhlutverkið líkt og hann gerir í þeirri nýju. „Nei, ekki í dag. Ég flýg þessari þyrlu sjálfur en ekki í dag,“ sagði hann aðspurður hvort að hann hafi flogið henni sjálfur á svæðið. Myndin var kynnt fyrir kvikmyndagagnrýnendum og fjölmiðlum á stafrænan hátt á CinemaCon í síðustu viku og hefur verið að fá góða dóma í framhaldinu. „Við unnum með sjóhernum og Top Gun skólanum til að setja saman hvernig við ættum að skjóta myndina sérstaklega,“ sagði hann og bætti við „afþví að ef við ætluðum að gera þetta ætluðum við að fljúga í F-18,“ sagði Tom Cruise um ferlið. Hann sagði að leikararnir hafi lært á myndavélarnar inn í þotunum. Miles Teller, Jennifer Connelly,og Tom Cruise leika meðal annars í myndinni.Getty/Axelle/Bauer-Griffin „Ég þurfti að kenna þeim kvikmyndatöku og lýsingu svo að þau myndu skilja hvað lítur vel út í mynd, ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum. Hvert og eitt þeirra er stórkostlegt,“ sagði hann. Einnig greindi hann frá því hvernig allir sem léku í myndinni fóru í krefjandi og yfirþyrmandi flugþjálfun fyrir myndina að hans ósk. Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Sjáðu stiklu fyrir nýju Top Gun myndina Top Gun:Maverick er framhald hinnar geysivinsælu Top Gun myndar sem kom út árið 1986. 19. júlí 2019 12:00 Tom Cruise of lágvaxinn fyrir Jack Reacher Rithöfundurinn segir leikarann ekki hafa náð að endurspegla þá ógn sem átti að stafa af Jack Reacher. 14. nóvember 2018 21:34 Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
„Nei, ekki í dag. Ég flýg þessari þyrlu sjálfur en ekki í dag,“ sagði hann aðspurður hvort að hann hafi flogið henni sjálfur á svæðið. Myndin var kynnt fyrir kvikmyndagagnrýnendum og fjölmiðlum á stafrænan hátt á CinemaCon í síðustu viku og hefur verið að fá góða dóma í framhaldinu. „Við unnum með sjóhernum og Top Gun skólanum til að setja saman hvernig við ættum að skjóta myndina sérstaklega,“ sagði hann og bætti við „afþví að ef við ætluðum að gera þetta ætluðum við að fljúga í F-18,“ sagði Tom Cruise um ferlið. Hann sagði að leikararnir hafi lært á myndavélarnar inn í þotunum. Miles Teller, Jennifer Connelly,og Tom Cruise leika meðal annars í myndinni.Getty/Axelle/Bauer-Griffin „Ég þurfti að kenna þeim kvikmyndatöku og lýsingu svo að þau myndu skilja hvað lítur vel út í mynd, ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum. Hvert og eitt þeirra er stórkostlegt,“ sagði hann. Einnig greindi hann frá því hvernig allir sem léku í myndinni fóru í krefjandi og yfirþyrmandi flugþjálfun fyrir myndina að hans ósk.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Sjáðu stiklu fyrir nýju Top Gun myndina Top Gun:Maverick er framhald hinnar geysivinsælu Top Gun myndar sem kom út árið 1986. 19. júlí 2019 12:00 Tom Cruise of lágvaxinn fyrir Jack Reacher Rithöfundurinn segir leikarann ekki hafa náð að endurspegla þá ógn sem átti að stafa af Jack Reacher. 14. nóvember 2018 21:34 Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Sjáðu stiklu fyrir nýju Top Gun myndina Top Gun:Maverick er framhald hinnar geysivinsælu Top Gun myndar sem kom út árið 1986. 19. júlí 2019 12:00
Tom Cruise of lágvaxinn fyrir Jack Reacher Rithöfundurinn segir leikarann ekki hafa náð að endurspegla þá ógn sem átti að stafa af Jack Reacher. 14. nóvember 2018 21:34
Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00