Áslaug Friðriksdóttir bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Ísafjarðarbæ Bjarki Sigurðsson skrifar 6. maí 2022 10:11 Áslaug Friðriksdóttir er bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Oddur Atlason Áslaug María Friðriksdóttir, fyrrum borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er bæjarstjóraefni flokksins í Ísafjarðarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Áslaug var kjörin varaborgarfulltrúi árið 2006 og borgarfulltrúi árið 2014. Hún tók þátt í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2018 en hafði ekki erindi sem erfiði. Eyþór Arnalds hlaut 2.320 atkvæði og var Áslaug önnur með 788 atkvæði. Áslaug fékk ekki sæti neðar á listanum þrátt fyrir að hafa óskað eftir því. Ferskur og framsækinn frambjóðendahópur Í samtali við Bæjarins bestu segir Áslaug að þetta hafi ekki verið erfið ákvörðun. „Mér finnst líka að frambjóðendahópurinn sé að slá á nýja strengi, er ferskur og framsækinn en skilur einnig að gott samstarf er forsenda framfara enda leggja þau áherslu á bætt samskipti og samráð við íbúa á svæðinu. Ég er þess fullviss að ég geti lagt margt gott til málanna.“ Bæjarstjórinn á leið til kirkjunnar Sjálfstæðisflokkurinn hlaut þrjá bæjarfulltrúa í Ísafjarðarbæ í kosningunum 2018, Framsóknarflokkurinn tvo og Í-listinn fjóra. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynduðu meirihluta og réðu Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra. Hann sagði upp störfum árið 2020 og var Birgir Gunnarsson ráðinn í hans stað. Birgir var í febrúar á þessu ári ráðinn sem framkvæmdastjóri rekstrarstofu Þjóðkirkjunnar og mun hefja þar störf í júní. Jóhann Birkir Helgason er oddviti Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum en Áslaug og kona Jóhanns eru systkinabörn. Hann segir við Bæjarins bestu að þau tengsl hafi ekki haft áhrif á ákvörðunina. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27. janúar 2018 22:54 Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. 20. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Sjá meira
Áslaug var kjörin varaborgarfulltrúi árið 2006 og borgarfulltrúi árið 2014. Hún tók þátt í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2018 en hafði ekki erindi sem erfiði. Eyþór Arnalds hlaut 2.320 atkvæði og var Áslaug önnur með 788 atkvæði. Áslaug fékk ekki sæti neðar á listanum þrátt fyrir að hafa óskað eftir því. Ferskur og framsækinn frambjóðendahópur Í samtali við Bæjarins bestu segir Áslaug að þetta hafi ekki verið erfið ákvörðun. „Mér finnst líka að frambjóðendahópurinn sé að slá á nýja strengi, er ferskur og framsækinn en skilur einnig að gott samstarf er forsenda framfara enda leggja þau áherslu á bætt samskipti og samráð við íbúa á svæðinu. Ég er þess fullviss að ég geti lagt margt gott til málanna.“ Bæjarstjórinn á leið til kirkjunnar Sjálfstæðisflokkurinn hlaut þrjá bæjarfulltrúa í Ísafjarðarbæ í kosningunum 2018, Framsóknarflokkurinn tvo og Í-listinn fjóra. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynduðu meirihluta og réðu Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra. Hann sagði upp störfum árið 2020 og var Birgir Gunnarsson ráðinn í hans stað. Birgir var í febrúar á þessu ári ráðinn sem framkvæmdastjóri rekstrarstofu Þjóðkirkjunnar og mun hefja þar störf í júní. Jóhann Birkir Helgason er oddviti Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum en Áslaug og kona Jóhanns eru systkinabörn. Hann segir við Bæjarins bestu að þau tengsl hafi ekki haft áhrif á ákvörðunina.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27. janúar 2018 22:54 Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. 20. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Sjá meira
Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27. janúar 2018 22:54
Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. 20. febrúar 2018 06:00