Einar Þorsteinn um æstan þjálfara sinn og „see food, eat food“ mataræðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2022 11:30 Einar Þorsteinn Ólafsson í setti Seinni bylgjunnar eftir leikinn á Selfossi í gær. S2 Sport Gærdagurinn var stór fyrir Valsmanninn Einar Þorsteinn Ólafsson en fyrst var tilkynnt um að hann væri á leiðinni í atvinnumennsku í Danmörku í sumar og seinna um kvöldið hjálpaði hann Valsliðinu að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Selfossi. Einar Þorsteinn var gestur í setti Seinni bylgjunnar eftir leikinn þar sem Stefán Árni Pálsson spurði hann um það hvernig væri að vera kominn í 2-0 í þessu einvígi. „Það er smá róandi en það er einn leikur eftir. Selfoss getur unnið hverja sem er hér á heimavellinum sínum. Við erum ekkert að slaka á eins og Snorri leyfir okkur ekkert að gera,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson. „Þjálfarinn ykkar er trítilóður allan tímann. Það er ekki hægt að slaka á í eina sekúndu,“ spruði Stefán Árni Pálsson. „Hann er held ég æstasti maðurinn á vellinum, kannski með Alexander. Þeir tveir. Það peppar mann upp,“ sagði Einar Þorsteinn. Hvernig er að vera í þessari mögnuð vörn Valsliðsins. „Þetta er vinna en þetta er varla samt skipulag getur maður sagt. Bara að gefa allt í þetta sem maður hefur og lesa hvorn annan. Það er skipulag en þegar það er að ganga illa þá þurfum við bara að treysta á hvern annan,“ sagði Einar Þorsteinn. Stefán Árni sýndi upptöku með æstum Snorra Stein Guðjónssyni þjálfara á hliðarlínunni í leiknum. „Líka fyrir leik og í hálfleik. Hann gefur aldrei neitt eftir og á æfingum líka. Ef við töpum leik þá segist hann hafa átt að vera meira æstur. Hann tekur alltaf ábyrgð sjálfur í því að hann hafi ekki nógu æstur til að peppa okkur upp,“ sagði Einar. Það má sjá allt spjallið við Einar eftir leikinn en þar segir hann meðal annars frá matarræðinu sínu sem hann kallar upp á enskuna „see food, eat food diet“. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við Einar Þorstein eftir að Valur komst í 2-0 á Selfossi Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur UMF Selfoss Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Einar Þorsteinn var gestur í setti Seinni bylgjunnar eftir leikinn þar sem Stefán Árni Pálsson spurði hann um það hvernig væri að vera kominn í 2-0 í þessu einvígi. „Það er smá róandi en það er einn leikur eftir. Selfoss getur unnið hverja sem er hér á heimavellinum sínum. Við erum ekkert að slaka á eins og Snorri leyfir okkur ekkert að gera,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson. „Þjálfarinn ykkar er trítilóður allan tímann. Það er ekki hægt að slaka á í eina sekúndu,“ spruði Stefán Árni Pálsson. „Hann er held ég æstasti maðurinn á vellinum, kannski með Alexander. Þeir tveir. Það peppar mann upp,“ sagði Einar Þorsteinn. Hvernig er að vera í þessari mögnuð vörn Valsliðsins. „Þetta er vinna en þetta er varla samt skipulag getur maður sagt. Bara að gefa allt í þetta sem maður hefur og lesa hvorn annan. Það er skipulag en þegar það er að ganga illa þá þurfum við bara að treysta á hvern annan,“ sagði Einar Þorsteinn. Stefán Árni sýndi upptöku með æstum Snorra Stein Guðjónssyni þjálfara á hliðarlínunni í leiknum. „Líka fyrir leik og í hálfleik. Hann gefur aldrei neitt eftir og á æfingum líka. Ef við töpum leik þá segist hann hafa átt að vera meira æstur. Hann tekur alltaf ábyrgð sjálfur í því að hann hafi ekki nógu æstur til að peppa okkur upp,“ sagði Einar. Það má sjá allt spjallið við Einar eftir leikinn en þar segir hann meðal annars frá matarræðinu sínu sem hann kallar upp á enskuna „see food, eat food diet“. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við Einar Þorstein eftir að Valur komst í 2-0 á Selfossi
Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur UMF Selfoss Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira