„Ég er hræddur um að myndin sé enn svartari“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. maí 2022 14:07 Guðjón Bragason, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Vísir/Arnar Á föstudag var skýrsla gerð opinber um heildarendurskoðun laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Þar kom í ljós að á árunum 2018-2020 hafi rekstrarhalli vegna þjónustu við fatlað fólk farið úr 2,9 milljörðum króna og upp í 8,9 milljarða. Rekstrarhalli hafi þrefaldast á þessu tímabili. Á Sprengisandi í morgun var Guðjón Bragason, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, spurður út í þessa stöðu og hvort kostnaður við tilfærslu þjónustunnar frá ríki til sveitarfélaga hafi verið vanfjármagnaður í ljósi níu milljarða króna halla. Guðjón sagði að það væri ekki eins menn hafi ekki haft upplýsingarnar þegar af stað var farið. „Það er talað um níu milljarða gat árið 2020 en ég er hræddur um að myndin sé enn svartari. Við höfum heyrt tölur á borð við tólf, þrettán milljarða árið 2021. Þetta er skuggalegt gat sem náttúrulega er ekki sjálfbært.“ Hann hafi þó ákveðnar væntingar um það muni takast að loka gatinu. „En stærðin er slík að við erum að tala um að hér þyrfti sennilega að hækka útsvarshlutfall sveitarfélaga um eitt prósentustig og ef ríkið myndi koma á móti og lækka tekjuskattinn samsvarandi þá gætum við verið með frekar einfalda lausn á þessu en ég reikna nú frekar með að viðræður verði kannski aðeins flóknari.“ Í samkomulagi á milli ríkis og sveitarfélaga um tilfærslu þjónustunnar frá árinu 2010 var álagningarprósenta útsvars í lögum um tekjustofna sveitarfélaga hækkuð um 1,2%. Guðjón segir að ræða verði um hagræðingu í þessu samhengi þrátt fyrir biðlista eftir bæði búsetuúrræðum og greiningum. Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands.Vísir/Sigurjón Foreldrar fatlaðra barna bugaðir og áhyggjufullir Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands var einnig til viðtals hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi en hún hefur nýlokið fundaferð um landið þar sem fundað var með frambjóðendum um málefni fatlaðs fólks. „Það sem brann á fólki sem mætti þarna á fundi voru húsnæðismál, aðgengismál, atvinnumál, þjónusta og ferðaþjónusta.“ Þuríður sagði að rauði þráðurinn á þessum fundum hafi verið foreldrar fatlaðra barna, sem hefðu áhyggjur af stöðunni. Börnin fengju ekki nægilega þjónustu. „Ekki væri hugsað fyrir aðgengi í skólum, lítill stuðningur væri við fjölskylduna og mikil umönnunarskylda foreldra. Þeir voru bara dálítið bugaðir og höfðu áhyggjur af stöðu fatlaðra barna sinna og framtíð þeirra en líka af sjálfum sár. Fólk er nýkomið úr COVID og þessi hópur hefur þurft að vera mikið frá vinnu og vera heima með sínu langveika barni.“ Málefni fatlaðs fólks Sveitarstjórnarmál Félagsmál Tengdar fréttir Sveitarfélög vilja meiri peninga frá ríki Landshlutasamtök sveitarfélaga á landinu öllu skora á ráðherra og alþingismenn að tryggja við fjárlagagerð næsta árs aukin framlög til málaflokka sem mikilvægir séu fyrir byggðaþróun til framtíðar. 11. nóvember 2015 07:00 Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. 17. mars 2019 12:15 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Fleiri fréttir Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Sjá meira
Á Sprengisandi í morgun var Guðjón Bragason, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, spurður út í þessa stöðu og hvort kostnaður við tilfærslu þjónustunnar frá ríki til sveitarfélaga hafi verið vanfjármagnaður í ljósi níu milljarða króna halla. Guðjón sagði að það væri ekki eins menn hafi ekki haft upplýsingarnar þegar af stað var farið. „Það er talað um níu milljarða gat árið 2020 en ég er hræddur um að myndin sé enn svartari. Við höfum heyrt tölur á borð við tólf, þrettán milljarða árið 2021. Þetta er skuggalegt gat sem náttúrulega er ekki sjálfbært.“ Hann hafi þó ákveðnar væntingar um það muni takast að loka gatinu. „En stærðin er slík að við erum að tala um að hér þyrfti sennilega að hækka útsvarshlutfall sveitarfélaga um eitt prósentustig og ef ríkið myndi koma á móti og lækka tekjuskattinn samsvarandi þá gætum við verið með frekar einfalda lausn á þessu en ég reikna nú frekar með að viðræður verði kannski aðeins flóknari.“ Í samkomulagi á milli ríkis og sveitarfélaga um tilfærslu þjónustunnar frá árinu 2010 var álagningarprósenta útsvars í lögum um tekjustofna sveitarfélaga hækkuð um 1,2%. Guðjón segir að ræða verði um hagræðingu í þessu samhengi þrátt fyrir biðlista eftir bæði búsetuúrræðum og greiningum. Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands.Vísir/Sigurjón Foreldrar fatlaðra barna bugaðir og áhyggjufullir Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands var einnig til viðtals hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi en hún hefur nýlokið fundaferð um landið þar sem fundað var með frambjóðendum um málefni fatlaðs fólks. „Það sem brann á fólki sem mætti þarna á fundi voru húsnæðismál, aðgengismál, atvinnumál, þjónusta og ferðaþjónusta.“ Þuríður sagði að rauði þráðurinn á þessum fundum hafi verið foreldrar fatlaðra barna, sem hefðu áhyggjur af stöðunni. Börnin fengju ekki nægilega þjónustu. „Ekki væri hugsað fyrir aðgengi í skólum, lítill stuðningur væri við fjölskylduna og mikil umönnunarskylda foreldra. Þeir voru bara dálítið bugaðir og höfðu áhyggjur af stöðu fatlaðra barna sinna og framtíð þeirra en líka af sjálfum sár. Fólk er nýkomið úr COVID og þessi hópur hefur þurft að vera mikið frá vinnu og vera heima með sínu langveika barni.“
Málefni fatlaðs fólks Sveitarstjórnarmál Félagsmál Tengdar fréttir Sveitarfélög vilja meiri peninga frá ríki Landshlutasamtök sveitarfélaga á landinu öllu skora á ráðherra og alþingismenn að tryggja við fjárlagagerð næsta árs aukin framlög til málaflokka sem mikilvægir séu fyrir byggðaþróun til framtíðar. 11. nóvember 2015 07:00 Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. 17. mars 2019 12:15 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Fleiri fréttir Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Sjá meira
Sveitarfélög vilja meiri peninga frá ríki Landshlutasamtök sveitarfélaga á landinu öllu skora á ráðherra og alþingismenn að tryggja við fjárlagagerð næsta árs aukin framlög til málaflokka sem mikilvægir séu fyrir byggðaþróun til framtíðar. 11. nóvember 2015 07:00
Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. 17. mars 2019 12:15