Sveindís Jane skoraði og lagði upp er Wolfsburg tryggði sér þýska meistaratitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2022 15:50 Sveindís Jane Jónsdóttir fagnar marki sínu. Christian Modla/Getty Images Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann 10-1 stórsigur á botnliði Jena í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Sigurinn þýðir að Wolfsburg er Þýskalandsmeistari. Fyrir leik var ljóst að með sigri myndi Wolfsburg tryggja sér meistaratitilinn þegar ein umferð væri eftir. Botnliðið reyndist engin fyrirstaða og Wolfsburg tryggði sér titilinn með stæl. Eftir aðeins sjö mínútur lagði Sveindís Jane upp mark fyrir Ewu Pajor. Sveindís Jane bætti svo sjálf öðru marki liðsins við áður en heimaliðið skoraði þriðja markið sjálft, sjálfsmark. Sveindis Jane Alexandra Popp fagna saman.Karina Hessland-Wissel/Getty Images Staðan orðin 3-0 gestunum í vil eftir aðeins 18 mínútur en Sveindís Jane og stöllur voru hvergi nærri hættar. Felicitas Rauch skoraði fjórða markið og Lena Lattwein það fimmta áur en fyrri hálfleik var lokið, staðan 0-5 í hálfleik. Jill Roord skoraði á fyrstu mínútu síðari hálfleiks og Alexandra Popp bætti við sjöunda markinu þegar tæp klukkustund var liðin. Skömmu síðar fór Sveindís Jane af velli en mörkun hélt áfram að rigna. Botnliðinu tókst að minnka muninn tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Leikmenn Wolfsburg tóku það ekki í mál og bættu við þremur mörkum áður en leiknum lauk. Tabea Waßmuth, Pauline Bremer og Svenja Huth með mörkin. Staðan þar með orðin 1-10 og reyndust það lokatölur leiksins. Wolfsburg þar af leiðandi Þýskalandsmeistari árið 2022. DAS IST DIE EINDEUTIGE ENTSCHEIDUNG!!! DAS IST DIE MEISTERSCHAFT!!! #FCCWOB #VfLWolfsburg pic.twitter.com/kiX7XrH5ww— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) May 8, 2022 Þýskalandsmeistarinn Sveindís Jane í baráttunni.Karina Hessland/Getty Images Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira
Fyrir leik var ljóst að með sigri myndi Wolfsburg tryggja sér meistaratitilinn þegar ein umferð væri eftir. Botnliðið reyndist engin fyrirstaða og Wolfsburg tryggði sér titilinn með stæl. Eftir aðeins sjö mínútur lagði Sveindís Jane upp mark fyrir Ewu Pajor. Sveindís Jane bætti svo sjálf öðru marki liðsins við áður en heimaliðið skoraði þriðja markið sjálft, sjálfsmark. Sveindis Jane Alexandra Popp fagna saman.Karina Hessland-Wissel/Getty Images Staðan orðin 3-0 gestunum í vil eftir aðeins 18 mínútur en Sveindís Jane og stöllur voru hvergi nærri hættar. Felicitas Rauch skoraði fjórða markið og Lena Lattwein það fimmta áur en fyrri hálfleik var lokið, staðan 0-5 í hálfleik. Jill Roord skoraði á fyrstu mínútu síðari hálfleiks og Alexandra Popp bætti við sjöunda markinu þegar tæp klukkustund var liðin. Skömmu síðar fór Sveindís Jane af velli en mörkun hélt áfram að rigna. Botnliðinu tókst að minnka muninn tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Leikmenn Wolfsburg tóku það ekki í mál og bættu við þremur mörkum áður en leiknum lauk. Tabea Waßmuth, Pauline Bremer og Svenja Huth með mörkin. Staðan þar með orðin 1-10 og reyndust það lokatölur leiksins. Wolfsburg þar af leiðandi Þýskalandsmeistari árið 2022. DAS IST DIE EINDEUTIGE ENTSCHEIDUNG!!! DAS IST DIE MEISTERSCHAFT!!! #FCCWOB #VfLWolfsburg pic.twitter.com/kiX7XrH5ww— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) May 8, 2022 Þýskalandsmeistarinn Sveindís Jane í baráttunni.Karina Hessland/Getty Images
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira