Cornelia Jakobs skartaði kjól eftir úkraínskan hönnuð Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. maí 2022 12:32 Cornelia Jakobs klæddist kjól eftir úkraínska hönnuðinn Gasanova á túrkís dreglinum síðastliðinn sunnudag. EBU Sænska stórstjarnan Cornelia var glitrandi og glæsileg á dreglinum í kjól eftir úkraínska hönnuðinn Gasanova. Í viðtali við Júrógarðinn deildi hún því með okkur að hún sækir innblástur í gegnum lífið sjálft og hefur á undanförnum árum passað sig að leggja mikla áherslu á andlega heilsu. „Ég þarf að gera allt sem ég get til að komast í rétta hugarfarið þar sem ég er hvað mest skapandi og ég upplifi algjört jafnvægi, sem er eiginlega aldrei en ég er samt alltaf að komast nær því, sagði Cornelia okkur létt í lund.“ Cornelia þykir sigurstrangleg á lokakvöldinu næstkomandi laugardag og lagið hennar Hold Me Closer hefur náð miklum vinsældum. Viðtal Júrógarðsins við Corneliu má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Cornelia keppir fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Júrógarðurinn Eurovision Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Eurovision stórstjörnur í viðtali á túrkís dreglinum Eurovision keppendur skörtuðu sínum skemmtilegustu flíkum á túrkís dreglinum í gær. Hátíðin fór fram með pomp og prakt í höllinni Reggia di Venaria og Júrógarðurinn var á staðnum. 9. maí 2022 23:17 Litadýrð, fjaðrir og gulir úlfar á túrkís dregli Eurovision Opnunarhátíð Eurovision fór fram í Reggia di Venaria höllinni í Tórínó í gær. Allir keppendur gengu túrkísbláan dregil upp að höllinni fyrir viðburðinn og ræddu þar við fjölmiðla og heilsuðu aðdáendum sem höfðu stillt sér upp meðfram dreglinum. 9. maí 2022 09:01 Systur stóðu fyrir jafnrétti í opnunarpartýi Eurovision Íslenski hópurinn var glæsilegur á túrkis-dreglinum í kastalanum Reggia di Venaria í dag. Systkinin tóku sig vel út í persónulegum klæðnaði og segja erlenda fjölmiðla mikið hafa spurt sig út í það hvað þau standa fyrir. 8. maí 2022 21:36 Íslensku keppendurnir leyfa eigin karakterum að skína á opnunarhátíðinni Júrógarðurinn tók púlsinn á Ellen Loftsdóttur, stílista íslenska hópsins í ár. Hún segir samstarfið hafa gengið virkilega vel og fari fram með mikilli samvinnu. 8. maí 2022 15:51 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Í viðtali við Júrógarðinn deildi hún því með okkur að hún sækir innblástur í gegnum lífið sjálft og hefur á undanförnum árum passað sig að leggja mikla áherslu á andlega heilsu. „Ég þarf að gera allt sem ég get til að komast í rétta hugarfarið þar sem ég er hvað mest skapandi og ég upplifi algjört jafnvægi, sem er eiginlega aldrei en ég er samt alltaf að komast nær því, sagði Cornelia okkur létt í lund.“ Cornelia þykir sigurstrangleg á lokakvöldinu næstkomandi laugardag og lagið hennar Hold Me Closer hefur náð miklum vinsældum. Viðtal Júrógarðsins við Corneliu má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Cornelia keppir fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Júrógarðurinn Eurovision Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Eurovision stórstjörnur í viðtali á túrkís dreglinum Eurovision keppendur skörtuðu sínum skemmtilegustu flíkum á túrkís dreglinum í gær. Hátíðin fór fram með pomp og prakt í höllinni Reggia di Venaria og Júrógarðurinn var á staðnum. 9. maí 2022 23:17 Litadýrð, fjaðrir og gulir úlfar á túrkís dregli Eurovision Opnunarhátíð Eurovision fór fram í Reggia di Venaria höllinni í Tórínó í gær. Allir keppendur gengu túrkísbláan dregil upp að höllinni fyrir viðburðinn og ræddu þar við fjölmiðla og heilsuðu aðdáendum sem höfðu stillt sér upp meðfram dreglinum. 9. maí 2022 09:01 Systur stóðu fyrir jafnrétti í opnunarpartýi Eurovision Íslenski hópurinn var glæsilegur á túrkis-dreglinum í kastalanum Reggia di Venaria í dag. Systkinin tóku sig vel út í persónulegum klæðnaði og segja erlenda fjölmiðla mikið hafa spurt sig út í það hvað þau standa fyrir. 8. maí 2022 21:36 Íslensku keppendurnir leyfa eigin karakterum að skína á opnunarhátíðinni Júrógarðurinn tók púlsinn á Ellen Loftsdóttur, stílista íslenska hópsins í ár. Hún segir samstarfið hafa gengið virkilega vel og fari fram með mikilli samvinnu. 8. maí 2022 15:51 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Júrógarðurinn: Eurovision stórstjörnur í viðtali á túrkís dreglinum Eurovision keppendur skörtuðu sínum skemmtilegustu flíkum á túrkís dreglinum í gær. Hátíðin fór fram með pomp og prakt í höllinni Reggia di Venaria og Júrógarðurinn var á staðnum. 9. maí 2022 23:17
Litadýrð, fjaðrir og gulir úlfar á túrkís dregli Eurovision Opnunarhátíð Eurovision fór fram í Reggia di Venaria höllinni í Tórínó í gær. Allir keppendur gengu túrkísbláan dregil upp að höllinni fyrir viðburðinn og ræddu þar við fjölmiðla og heilsuðu aðdáendum sem höfðu stillt sér upp meðfram dreglinum. 9. maí 2022 09:01
Systur stóðu fyrir jafnrétti í opnunarpartýi Eurovision Íslenski hópurinn var glæsilegur á túrkis-dreglinum í kastalanum Reggia di Venaria í dag. Systkinin tóku sig vel út í persónulegum klæðnaði og segja erlenda fjölmiðla mikið hafa spurt sig út í það hvað þau standa fyrir. 8. maí 2022 21:36
Íslensku keppendurnir leyfa eigin karakterum að skína á opnunarhátíðinni Júrógarðurinn tók púlsinn á Ellen Loftsdóttur, stílista íslenska hópsins í ár. Hún segir samstarfið hafa gengið virkilega vel og fari fram með mikilli samvinnu. 8. maí 2022 15:51