Sjaldan launar kálfur…… Reynir Heiðar Antonsson skrifar 12. maí 2022 06:01 Þá er komið að því. Næstkomandi laugardag gengur þjóðin til sveitarstjórnarkosninga og á sá vissulega völina sem á kvölina. Hér á Akureyri hefur kosningabaráttan verið stutt en nokkuð snörp. Flestir virðast nokkuð samstíga varðandi framtíð hinnar grænu svæðisborgar en líklega munu landsmálin eitthvað blandast hér inn í sem annars staðar. Líklegt hlýtur að vera að menn vilji refsa núverandi stjórnarflokkum fyrir þessa kerfislægu spillingu sem virðist vera fyrir hendi þarna í borgríkinu við Faxaflóa. Það er sennilega ekkert voðalega siðlegt að sparka í liggjandi menn eða lík á borð við Sjálfstæðisflokkinn. Greyið Vinstri Grænir eru þarna eins og hlýðnir rakkar og um maddömmur Framsókn verður að segja að; “sjaldan launar kálfurinn ofeldið.” Framsóknarflokkurinn vann sinn stærsta kosningasigur á norðurlandi eystra fyrir síðustu alþingiskosningar en valdi fótboltaþjálfara úr Kópavogi í stól heilbrigðisráðherra í stað heiðarlegs og vel metins bæjarfulltrúa á Akureyri. Reyndar ber skipan núverandi ríkisstjórnar ekki mikinn svip byggðastefnu þar sem sá ráðherra sem lengst býr frá Reykjavík er af suðurlandsundirlendinu. En byggðarmál verður að taka föstum tökum á næstu árum. Ísland er ekki lítið land eins og einhver Reykvíkingur sagði í nýlegri grein heldur er það stórt en að sönnu fámennt. Þessi staðreynd kallar á nýjar og nútímalegar áherslur í byggðarmálum. Höfundur er stjórnmálafræðingur og skipar 16. sæti á lista Samfylkingarinnar á Akureyri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Akureyri Samfylkingin Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Er seinnivélin komin? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lokað á lausnir í leikskólamálum Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr skrifar Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Hver er hin raunverulega barátta Bandaríkjastjórnar? Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson skrifar Skoðun Bókasafnið: hjartað í hverjum skóla Stefán Pálsson skrifar Skoðun Áhrif gervigreindar á störf tæknimenntaðra Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Bið eftir talmeinaþjónustu er allt of löng Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Er ég nægilega gott foreldri? Daðey Albertsdóttir,Ásgerður Arna Sófusdóttir skrifar Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson skrifar Skoðun Upplýst ákvörðun er sterkasta vopn félagsfólks VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Um náttúrulögmál og aftengingu Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Styðjum barnafjölskyldur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ósanngjörn skipting kílómetragjalds Njáll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kæru háskólastúdentar - framtíðin er ykkar! Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Pólska sjónarhornið Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Sjá meira
Þá er komið að því. Næstkomandi laugardag gengur þjóðin til sveitarstjórnarkosninga og á sá vissulega völina sem á kvölina. Hér á Akureyri hefur kosningabaráttan verið stutt en nokkuð snörp. Flestir virðast nokkuð samstíga varðandi framtíð hinnar grænu svæðisborgar en líklega munu landsmálin eitthvað blandast hér inn í sem annars staðar. Líklegt hlýtur að vera að menn vilji refsa núverandi stjórnarflokkum fyrir þessa kerfislægu spillingu sem virðist vera fyrir hendi þarna í borgríkinu við Faxaflóa. Það er sennilega ekkert voðalega siðlegt að sparka í liggjandi menn eða lík á borð við Sjálfstæðisflokkinn. Greyið Vinstri Grænir eru þarna eins og hlýðnir rakkar og um maddömmur Framsókn verður að segja að; “sjaldan launar kálfurinn ofeldið.” Framsóknarflokkurinn vann sinn stærsta kosningasigur á norðurlandi eystra fyrir síðustu alþingiskosningar en valdi fótboltaþjálfara úr Kópavogi í stól heilbrigðisráðherra í stað heiðarlegs og vel metins bæjarfulltrúa á Akureyri. Reyndar ber skipan núverandi ríkisstjórnar ekki mikinn svip byggðastefnu þar sem sá ráðherra sem lengst býr frá Reykjavík er af suðurlandsundirlendinu. En byggðarmál verður að taka föstum tökum á næstu árum. Ísland er ekki lítið land eins og einhver Reykvíkingur sagði í nýlegri grein heldur er það stórt en að sönnu fámennt. Þessi staðreynd kallar á nýjar og nútímalegar áherslur í byggðarmálum. Höfundur er stjórnmálafræðingur og skipar 16. sæti á lista Samfylkingarinnar á Akureyri.
Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar
Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar