Sjaldan launar kálfur…… Reynir Heiðar Antonsson skrifar 12. maí 2022 06:01 Þá er komið að því. Næstkomandi laugardag gengur þjóðin til sveitarstjórnarkosninga og á sá vissulega völina sem á kvölina. Hér á Akureyri hefur kosningabaráttan verið stutt en nokkuð snörp. Flestir virðast nokkuð samstíga varðandi framtíð hinnar grænu svæðisborgar en líklega munu landsmálin eitthvað blandast hér inn í sem annars staðar. Líklegt hlýtur að vera að menn vilji refsa núverandi stjórnarflokkum fyrir þessa kerfislægu spillingu sem virðist vera fyrir hendi þarna í borgríkinu við Faxaflóa. Það er sennilega ekkert voðalega siðlegt að sparka í liggjandi menn eða lík á borð við Sjálfstæðisflokkinn. Greyið Vinstri Grænir eru þarna eins og hlýðnir rakkar og um maddömmur Framsókn verður að segja að; “sjaldan launar kálfurinn ofeldið.” Framsóknarflokkurinn vann sinn stærsta kosningasigur á norðurlandi eystra fyrir síðustu alþingiskosningar en valdi fótboltaþjálfara úr Kópavogi í stól heilbrigðisráðherra í stað heiðarlegs og vel metins bæjarfulltrúa á Akureyri. Reyndar ber skipan núverandi ríkisstjórnar ekki mikinn svip byggðastefnu þar sem sá ráðherra sem lengst býr frá Reykjavík er af suðurlandsundirlendinu. En byggðarmál verður að taka föstum tökum á næstu árum. Ísland er ekki lítið land eins og einhver Reykvíkingur sagði í nýlegri grein heldur er það stórt en að sönnu fámennt. Þessi staðreynd kallar á nýjar og nútímalegar áherslur í byggðarmálum. Höfundur er stjórnmálafræðingur og skipar 16. sæti á lista Samfylkingarinnar á Akureyri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Akureyri Samfylkingin Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson Skoðun Skoðun Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir skrifar Sjá meira
Þá er komið að því. Næstkomandi laugardag gengur þjóðin til sveitarstjórnarkosninga og á sá vissulega völina sem á kvölina. Hér á Akureyri hefur kosningabaráttan verið stutt en nokkuð snörp. Flestir virðast nokkuð samstíga varðandi framtíð hinnar grænu svæðisborgar en líklega munu landsmálin eitthvað blandast hér inn í sem annars staðar. Líklegt hlýtur að vera að menn vilji refsa núverandi stjórnarflokkum fyrir þessa kerfislægu spillingu sem virðist vera fyrir hendi þarna í borgríkinu við Faxaflóa. Það er sennilega ekkert voðalega siðlegt að sparka í liggjandi menn eða lík á borð við Sjálfstæðisflokkinn. Greyið Vinstri Grænir eru þarna eins og hlýðnir rakkar og um maddömmur Framsókn verður að segja að; “sjaldan launar kálfurinn ofeldið.” Framsóknarflokkurinn vann sinn stærsta kosningasigur á norðurlandi eystra fyrir síðustu alþingiskosningar en valdi fótboltaþjálfara úr Kópavogi í stól heilbrigðisráðherra í stað heiðarlegs og vel metins bæjarfulltrúa á Akureyri. Reyndar ber skipan núverandi ríkisstjórnar ekki mikinn svip byggðastefnu þar sem sá ráðherra sem lengst býr frá Reykjavík er af suðurlandsundirlendinu. En byggðarmál verður að taka föstum tökum á næstu árum. Ísland er ekki lítið land eins og einhver Reykvíkingur sagði í nýlegri grein heldur er það stórt en að sönnu fámennt. Þessi staðreynd kallar á nýjar og nútímalegar áherslur í byggðarmálum. Höfundur er stjórnmálafræðingur og skipar 16. sæti á lista Samfylkingarinnar á Akureyri.
Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar
Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun