Sjáðu nýliða KV kynna glænýjan heimavöll félagsins til leiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. maí 2022 15:00 Þeir Vilhjálmur Kaldal, Aron Daníel Arnalds, Björn Axel Guðjónsson, Ómar Castaldo og Oddur Ingi Bjarnason spila allir með KV. Ólafur Alexander Ólafsson KV tekur á móti HK í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Í tilefni fyrsta heimaleiks sumarsins hefur félagið birt stórglæsilegt kynningarmyndband þar sem nýtt nafn heimavallar félagsins er opinberað. Í annað sinn í sögunni er Knattspyrnufélag Vesturbæjar, eða KV eins og liðið er einfaldlega kallað í daglegu tali, komið upp í næstefstu deild íslensks fótbolta. Ólíkt fyrra skiptinu fær liðið nú að leika heimaleiki sína á heimavelli sínum sem staðsettur er í Vesturbæ Reykjavíkur. Heimavöllur liðsins hefur farið í gagnum miklar breytingar sem og fengið nýtt nafn. Var það opinberað í stórglæsilegu myndbandi sem sjá má hér að neðan. Við kynnum nýtt nafn á KV Park #KVnation pic.twitter.com/bdL5ajZYLH— KV Fótbolti (@KVfotbolti) May 12, 2022 „Eftir gott gengi undanfarin ár er komið að fyrsta heimaleik KV í Lengjudeildinni á nýjum og endurbættum heimavelli sem hefur fengið nafnið Auto Park. Með samstarfi KV og Auto mætast tveir ólíkir heimar sem vinna að því sameiginlega markmiði að veita skemmtun í hæsta gæðaflokki. Við hlökkum til að sjá ykkur á vellinum í sumar en ekki síður á klúbbnum,“ segir í tilkynningu á Instagram-síðu Auto. KV mætir HK klukkan 19.15 á Auto Park í kvöld en gestirnir úr Kópavogi féllu úr efstu deild á síðustu leik. KV mætti Fylki á útivelli í fyrstu umferð og gæti því vart hafið tímabilið á erfiðari leikjum. Fótbolti Íslenski boltinn KV Lengjudeild karla Tengdar fréttir KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. 18. september 2021 16:00 Endurtók magnað afrek frá 2013 nema nú sem þjálfari Sigurvin Ólafsson varð á sínum tíma fimm sinnum Íslandsmeistari með ÍBV, KR og FH. Undir lok ferilsins hjálpaði hann svo Knattspyrnufélagi Vesturbæjar, KV, að komast upp í næstefstu deild. Í gær endurtók hann leikinn, nú sem þjálfari liðsins. 19. september 2021 09:01 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Sjá meira
Í annað sinn í sögunni er Knattspyrnufélag Vesturbæjar, eða KV eins og liðið er einfaldlega kallað í daglegu tali, komið upp í næstefstu deild íslensks fótbolta. Ólíkt fyrra skiptinu fær liðið nú að leika heimaleiki sína á heimavelli sínum sem staðsettur er í Vesturbæ Reykjavíkur. Heimavöllur liðsins hefur farið í gagnum miklar breytingar sem og fengið nýtt nafn. Var það opinberað í stórglæsilegu myndbandi sem sjá má hér að neðan. Við kynnum nýtt nafn á KV Park #KVnation pic.twitter.com/bdL5ajZYLH— KV Fótbolti (@KVfotbolti) May 12, 2022 „Eftir gott gengi undanfarin ár er komið að fyrsta heimaleik KV í Lengjudeildinni á nýjum og endurbættum heimavelli sem hefur fengið nafnið Auto Park. Með samstarfi KV og Auto mætast tveir ólíkir heimar sem vinna að því sameiginlega markmiði að veita skemmtun í hæsta gæðaflokki. Við hlökkum til að sjá ykkur á vellinum í sumar en ekki síður á klúbbnum,“ segir í tilkynningu á Instagram-síðu Auto. KV mætir HK klukkan 19.15 á Auto Park í kvöld en gestirnir úr Kópavogi féllu úr efstu deild á síðustu leik. KV mætti Fylki á útivelli í fyrstu umferð og gæti því vart hafið tímabilið á erfiðari leikjum.
Fótbolti Íslenski boltinn KV Lengjudeild karla Tengdar fréttir KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. 18. september 2021 16:00 Endurtók magnað afrek frá 2013 nema nú sem þjálfari Sigurvin Ólafsson varð á sínum tíma fimm sinnum Íslandsmeistari með ÍBV, KR og FH. Undir lok ferilsins hjálpaði hann svo Knattspyrnufélagi Vesturbæjar, KV, að komast upp í næstefstu deild. Í gær endurtók hann leikinn, nú sem þjálfari liðsins. 19. september 2021 09:01 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Sjá meira
KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. 18. september 2021 16:00
Endurtók magnað afrek frá 2013 nema nú sem þjálfari Sigurvin Ólafsson varð á sínum tíma fimm sinnum Íslandsmeistari með ÍBV, KR og FH. Undir lok ferilsins hjálpaði hann svo Knattspyrnufélagi Vesturbæjar, KV, að komast upp í næstefstu deild. Í gær endurtók hann leikinn, nú sem þjálfari liðsins. 19. september 2021 09:01