Mikil endurnýjun á Akureyri og margar leiðir að meirihluta í boði Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2022 09:55 Ellefu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn Akureyrar og er endurnýjun mjög mikil, þar sem átta af ellefu bæjarfulltrúum eru nýir. Vísir/Tryggvi Páll Á Akureyri hefur frá 2020 verið svokölluð samstjórn í bæjarstjórn. Það er að bæjarfulltrúar allra flokka sem náðu inn manni í kosningunum 2018 hafa haldið sameiginlega um stjórn þessa höfuðbóls manna á Norðurlandi. Nú eru nokkrir mögulegir meirihlutar í boði en Bæjarlistinn, sem náði þremur mönnum inn, er í lykilstöðu í myndun nýs meirihluta, standi það til yfir höfuð en gera má ráð fyrir að það skýrist í dag eða á næstu dögum. Ellefu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn Akureyrar og er endurnýjun mjög mikil, þar sem átta af ellefu bæjarfulltrúum eru nýir, eins og bent er á í frétt Vikublaðsins. Bæjarlistinn (L) bætti við sig manni, náði þremur bæjarfulltrúum inn og er stærsti flokkurinn á Akureyri. Sjá einnig: Lokatölur frá Akureyri - Bæjarlistinn í lykilstöðu Sjálfstæðisflokkurinn (D) náði tveimur inn og missti þar með einn bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkurinn (B) er einnig með tvo bæjarfulltrúa, eins og eftir síðustu kosningar. Miðflokkurinn (M) hélt sínum eina manni í bæjarstjórn og það gerðu Vinstri grænir (V) einnig. Samfylkingin (S) er sömuleiðis með einn en var með tvo á síðasta kjörtímabili. Flokkur fólksins (F) kemur nýr inn á Akureyri með einn mann. Kattarframboðið og Píratar náðu ekki inn manni. Þar sem sjö flokkar náðu inn manni á Akureyri og enginn þeirra með fleiri en þrjá menn er ljóst að meirihlutasamstarf getur tekið allnokkrar myndir. Bæjarlistinn er í ráðandi stöðu og mun líklegast leiða meirihlutamyndunarviðræður. Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Björg áfram bæjarstjóri í Grundarfirði eftir sigur D-lista D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra vann sigur og hélt meirihluta sínum í sveitarstjórn í Grundarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. 15. maí 2022 09:39 Jakob Björgvin áfram bæjarstjóri eftir sigur H-lista H-listi Framfarasinna vann sigur í kosningum til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar í gær. 15. maí 2022 09:18 Bein útsending: Dramatísk kosninganótt gerð upp á Sprengisandi Það er óhætt að segja að kosninganóttin hafi verið dramatísk þar sem tölurnar létu bíða eftir sér víða og staðfest úrslit þar með um leið. 15. maí 2022 09:01 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Nú eru nokkrir mögulegir meirihlutar í boði en Bæjarlistinn, sem náði þremur mönnum inn, er í lykilstöðu í myndun nýs meirihluta, standi það til yfir höfuð en gera má ráð fyrir að það skýrist í dag eða á næstu dögum. Ellefu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn Akureyrar og er endurnýjun mjög mikil, þar sem átta af ellefu bæjarfulltrúum eru nýir, eins og bent er á í frétt Vikublaðsins. Bæjarlistinn (L) bætti við sig manni, náði þremur bæjarfulltrúum inn og er stærsti flokkurinn á Akureyri. Sjá einnig: Lokatölur frá Akureyri - Bæjarlistinn í lykilstöðu Sjálfstæðisflokkurinn (D) náði tveimur inn og missti þar með einn bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkurinn (B) er einnig með tvo bæjarfulltrúa, eins og eftir síðustu kosningar. Miðflokkurinn (M) hélt sínum eina manni í bæjarstjórn og það gerðu Vinstri grænir (V) einnig. Samfylkingin (S) er sömuleiðis með einn en var með tvo á síðasta kjörtímabili. Flokkur fólksins (F) kemur nýr inn á Akureyri með einn mann. Kattarframboðið og Píratar náðu ekki inn manni. Þar sem sjö flokkar náðu inn manni á Akureyri og enginn þeirra með fleiri en þrjá menn er ljóst að meirihlutasamstarf getur tekið allnokkrar myndir. Bæjarlistinn er í ráðandi stöðu og mun líklegast leiða meirihlutamyndunarviðræður.
Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Björg áfram bæjarstjóri í Grundarfirði eftir sigur D-lista D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra vann sigur og hélt meirihluta sínum í sveitarstjórn í Grundarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. 15. maí 2022 09:39 Jakob Björgvin áfram bæjarstjóri eftir sigur H-lista H-listi Framfarasinna vann sigur í kosningum til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar í gær. 15. maí 2022 09:18 Bein útsending: Dramatísk kosninganótt gerð upp á Sprengisandi Það er óhætt að segja að kosninganóttin hafi verið dramatísk þar sem tölurnar létu bíða eftir sér víða og staðfest úrslit þar með um leið. 15. maí 2022 09:01 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Björg áfram bæjarstjóri í Grundarfirði eftir sigur D-lista D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra vann sigur og hélt meirihluta sínum í sveitarstjórn í Grundarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. 15. maí 2022 09:39
Jakob Björgvin áfram bæjarstjóri eftir sigur H-lista H-listi Framfarasinna vann sigur í kosningum til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar í gær. 15. maí 2022 09:18
Bein útsending: Dramatísk kosninganótt gerð upp á Sprengisandi Það er óhætt að segja að kosninganóttin hafi verið dramatísk þar sem tölurnar létu bíða eftir sér víða og staðfest úrslit þar með um leið. 15. maí 2022 09:01