Viking komið á toppinn í Noregi | Silkeborg öruggt í þriðja sæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 20:30 Patrik Sigurður Gunnarsson hélt hreinu og er kominn á toppinn í Noregi. Twitter@vikingfotball Íslendingalið Viking er komið á topp Eliteserien, norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þá virðist sem Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg séu komnir í sumarfrí eftir að ljóst var að liðið endar í 3. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Stefán Teitur spilaði 73 mínútur er Silkeborg steinlá fyrir Midtjylland á heimavelli, lokatölur 1-4. Gestir sjá þar með til þess að þeir eiga enn tölfræði möguleika á að vinna danska meistaratitilinn á meðan Silkeborg endar tímabilið í þriðja sæti. Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt björguðu stigi gegn Trömsö í uppbótartíma, lokatölur 1-1. Alfons spilaði allan leikinn í hægri bakverði. Ari Leifsson stóð vaktina í vörn Strømsgodset.godset.no Ari Leifsson lék allan leikinn í hjarta varnar Strømsgodset sem gerði góða ferð til Kristiansund, lokatölur 0-3. Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af bekk heimamanna í hálfleik en tókst ekki að setja mark sitt á leikinn. Hólmbert Aron Friðjónsson spilaði síðustu fimm mínúturnar í 1-0 sigri Lilleström á Sarpsborg 08. Patrik Sigurður Gunnarsson spilaði allan leikinn milli stanga Viking er liðið lagði Jerv 3-0 á heimavelli. Samúel Kári Friðjónsson var einnig í byrjunarliði heimamanna en var tekinn af velli á 78. mínútu. Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson voru i byrjunarliði Vålerenga sem fékk Ham-Kam í heimsókn. Viðar Örn spilaði 62 mínútur sem fremsti maður og Brynjar Ingi 85 mínútur í miðri vörninni en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Brynjar Ingi spilaði 85 mínútur.Vålerenga Viking er sem stendur á toppi deildarinnar með 19 stig eftir að hafa spilað átta leiki. Þar á eftir kemur Lilleström með 17 stig og leik til góða. Strømsgodset og Vålerenga eru með 10 stig eftir að hafa spilað sjö leiki í 5. og 6. sæti á meðan meistarar Bodø/Glimt hafa byrjað illa og eru í 7. sæti með níu stig eftir að hafa aðeins leikið sex leiki. Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn á miðri miðjunni er Adana Demirspor tapaði 3-2 fyrir Galatasaray í tyrknesku úrvalsdeildinni. Þetta var fjórða tap Demirspor í röð en liðið er í 9. sæti með 52 stig þegar ein umferð er eftir. Besiktas v Adana Demirspor - Turkish Super Lig ISTANBOEL, TURKEY - SEPTEMBER 21: Mitchy Batshuayi of Besiktas, Birkir Bjarnason of Adana Demirspor during the Turkish Super Lig match between Besiktas and Adana Demirspor at Vodafone Park on September 21, 2021 in Istanboel, Turkey. (Photo by /BSR Agency/Getty Images) Fótbolti Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Elísabet stýrði Belgum til sigurs KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Damir Muminovic til Grindavíkur Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Sjá meira
Stefán Teitur spilaði 73 mínútur er Silkeborg steinlá fyrir Midtjylland á heimavelli, lokatölur 1-4. Gestir sjá þar með til þess að þeir eiga enn tölfræði möguleika á að vinna danska meistaratitilinn á meðan Silkeborg endar tímabilið í þriðja sæti. Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt björguðu stigi gegn Trömsö í uppbótartíma, lokatölur 1-1. Alfons spilaði allan leikinn í hægri bakverði. Ari Leifsson stóð vaktina í vörn Strømsgodset.godset.no Ari Leifsson lék allan leikinn í hjarta varnar Strømsgodset sem gerði góða ferð til Kristiansund, lokatölur 0-3. Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af bekk heimamanna í hálfleik en tókst ekki að setja mark sitt á leikinn. Hólmbert Aron Friðjónsson spilaði síðustu fimm mínúturnar í 1-0 sigri Lilleström á Sarpsborg 08. Patrik Sigurður Gunnarsson spilaði allan leikinn milli stanga Viking er liðið lagði Jerv 3-0 á heimavelli. Samúel Kári Friðjónsson var einnig í byrjunarliði heimamanna en var tekinn af velli á 78. mínútu. Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson voru i byrjunarliði Vålerenga sem fékk Ham-Kam í heimsókn. Viðar Örn spilaði 62 mínútur sem fremsti maður og Brynjar Ingi 85 mínútur í miðri vörninni en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Brynjar Ingi spilaði 85 mínútur.Vålerenga Viking er sem stendur á toppi deildarinnar með 19 stig eftir að hafa spilað átta leiki. Þar á eftir kemur Lilleström með 17 stig og leik til góða. Strømsgodset og Vålerenga eru með 10 stig eftir að hafa spilað sjö leiki í 5. og 6. sæti á meðan meistarar Bodø/Glimt hafa byrjað illa og eru í 7. sæti með níu stig eftir að hafa aðeins leikið sex leiki. Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn á miðri miðjunni er Adana Demirspor tapaði 3-2 fyrir Galatasaray í tyrknesku úrvalsdeildinni. Þetta var fjórða tap Demirspor í röð en liðið er í 9. sæti með 52 stig þegar ein umferð er eftir. Besiktas v Adana Demirspor - Turkish Super Lig ISTANBOEL, TURKEY - SEPTEMBER 21: Mitchy Batshuayi of Besiktas, Birkir Bjarnason of Adana Demirspor during the Turkish Super Lig match between Besiktas and Adana Demirspor at Vodafone Park on September 21, 2021 in Istanboel, Turkey. (Photo by /BSR Agency/Getty Images)
Fótbolti Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Elísabet stýrði Belgum til sigurs KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Damir Muminovic til Grindavíkur Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Sjá meira