Rúnar Kristinsson: Úrslitin glöddu en getum gert margt betur Hjörvar Ólafsson skrifar 16. maí 2022 22:00 Rúnar Kristinsson var sáttur við innkomu varamanna sinna í leiknum í kvöld. Hulda Margrét Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var sáttari við stigin þrjú en spilamennsku lærisveina sinna þegar lið hans vann 1-0 sigur gegn Keflavík á Meistaravöllum í kvöld. „Við vorum ekkert sérstakir í fyrri hálfleik en við náðum að skapa meira í seinni hálfleik. Það er jákvætt að við erum búnir að stækka hópinn og Aron Kristófer, Ægir Jarl, Þorsteinn Már og Stefán Alexander áttu allir góða innkomu," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir leikinn. „Kristinn Jónsson var tæpur í hálfleik og við ákváðum að taka hann útaf. Aron Kristófer Lárusson hefur spilað vel í miðverðinum í sumar og lék vel í vinstri bakverðinum í kvöld. Samkeppnin í liðinu er að aukast sem er bara hið besta mál," sagði þjálfarinn enn fremur. KR var þarna að vinna sinn annan sigur í Bestu-deildinni í röð og fyrsta heimasigurinn á yfirstandandi keppnistímabili. Vesturbæingar eru þar af leiðandi með 10 stig í fimmta sæti og í seilingarfjarlægð frá toppliðunum. „Spilamennskan var ekkert frábær og Keflavík fékk sín færi til þess að skora. Við drógum hins vegar lengsta stráið og Þorsteinn Már gerði gæfumuninn. Úrsltin glöddu mig og við spiluðum betur í seinni en þeim fyrri. Það er hins vegar enn margt sem við getum bætt," sagði Rúnar. „Það var löngu kominn tími á sigur hérna á heimavelli og kærkomið að geta fagnað fyrir stuðningsmenn okkar hérna í Vesturbænum. Nú höldum var bara áfram að safna stigum og fikra okkur upp töfluna," sagði hann. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn KR Besta deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Við vorum ekkert sérstakir í fyrri hálfleik en við náðum að skapa meira í seinni hálfleik. Það er jákvætt að við erum búnir að stækka hópinn og Aron Kristófer, Ægir Jarl, Þorsteinn Már og Stefán Alexander áttu allir góða innkomu," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir leikinn. „Kristinn Jónsson var tæpur í hálfleik og við ákváðum að taka hann útaf. Aron Kristófer Lárusson hefur spilað vel í miðverðinum í sumar og lék vel í vinstri bakverðinum í kvöld. Samkeppnin í liðinu er að aukast sem er bara hið besta mál," sagði þjálfarinn enn fremur. KR var þarna að vinna sinn annan sigur í Bestu-deildinni í röð og fyrsta heimasigurinn á yfirstandandi keppnistímabili. Vesturbæingar eru þar af leiðandi með 10 stig í fimmta sæti og í seilingarfjarlægð frá toppliðunum. „Spilamennskan var ekkert frábær og Keflavík fékk sín færi til þess að skora. Við drógum hins vegar lengsta stráið og Þorsteinn Már gerði gæfumuninn. Úrsltin glöddu mig og við spiluðum betur í seinni en þeim fyrri. Það er hins vegar enn margt sem við getum bætt," sagði Rúnar. „Það var löngu kominn tími á sigur hérna á heimavelli og kærkomið að geta fagnað fyrir stuðningsmenn okkar hérna í Vesturbænum. Nú höldum var bara áfram að safna stigum og fikra okkur upp töfluna," sagði hann. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Besta deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira