Stólarnir eiga miklu fleiri toppmenn í einvíginu til þessa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 14:01 Taiwo Badmus hefur verið frábær í allri úrslitakeppninni og er að skora 24,8 stig í leik í úrslitaeinvíginu. Vísir/Bára Dröfn Tindastólsmenn og þá sérstaklega Taiwo Badmus eru mun oftar í efsta sætinu í tölfræðiþáttum lokaúrslitanna nú þegar aðeins oddaleikurinn er eftir. Stólarnir eru í efsta sæti á öllum helstu tölfræðilistum nema þegar kemur að fráköstum og skotnýtingu þar sem Kristófer Acox heldur uppi nafni Valsmanna. Taiwo Badmus hjá Tindastól hefur verið stjarna lokaúrslitanna til þessa en hann er bæði stigahæstur og sá sem hefur skilað hæsta framlagi til síns liðs. Badmus er líka efstur í þriggja stiga skotnýtingu, stolnum boltum og fengnum vítum. Vandamálið með vítin er að Badmus er ekki að hitta vel úr þeim. Hann er nefnilega með betri þriggja stiga skotnýtingu (48,3%) heldur en vítanýtingu (47,8%) í úrslitaeinvíginu. Pétur Rúnar Birgisson er efstur í stoðsendingum og stolnum boltum þar sem hann er jafn Badmus með níu slíka. Þrír þeirra komu í lokin á síðasta leik þar á meðal sá sem vann leikinn. Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur varið flest skot ásamt Valsmanninum Jacob Calloway en báðir eru með fimm varin í fyrstu fjórum leikjunum. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.15. Hér fyrir neðan má sjá efstu menn í helstu tölfræðiþáttunum: Hæsta framlag í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastóll 23,3 2. Jacob Calloway, Val 20,3 3. Kristófer Acox, Val 18,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 17,0 5. Javon Bess Tindastól 15,5 - Flest stig í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastól 24,8 2. Jacob Calloway, Val 18,3 3. Kári Jónsson, Val 16,5 4. Javon Bess, Tindastól 14,5 5. Callum Reese Lawson, Val 13,8 - Flest fráköst í leik 1. Kristófer Acox, Val 9,0 2. Taiwo Badmus, Tindastól 8,3 3. Jacob Calloway, Val 7,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 7,5 5. Javon Bess, Tindastól 6,3 - Flestar stoðsendingar í leik 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,3 2. Pablo Bertone, Val 5,8 3. Kári Jónsson, Val 4,8 4. Javon Bess, Tindastól 4,5 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 4,0 - Flestir stolnir boltar 1. Taiwo Badmus, Tindastól 9 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 9 3. 5Kári Jónsson, Val 7 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 6 4. Callum Lawson, Val 6 4. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 6 4. Pavel Ermolinskij, Val 6 - Flest varin skot 1. Jacob Calloway, Val 5 1. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 5 3. Taiwo Badmus, Tindastól 4 3. Javon Bess, Tindastól 4 3. Hjálmar Stefánsson, Val 3 - Flestar þriggja stiga körfur 1. Taiwo Badmus, Tindastól 14 2. Jacob Calloway, Val 10 2. Javon Bess, Tindastóll 10 4. Kári Jónsson, Val 9 5. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 7 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 7 - Flest fengin víti 1. Taiwo Badmus, Tindastól 23 2. Callum Lawson, Val 20 3. Kristófer Acox, Val 19 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 14 4. Pablo Bertone, Val 14 - Besta skotnýting í einvíginu: 79,3% - Kristófer Acox, Val (23 af 29) 62,5% - Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól (20 af 32) 56,1% - Taiwo Badmus, Tindastól (37 af 66) 52,8% - Jacob Calloway, Val (28 af 53) 51,9% - Zoran Vrkic, Tindastól (14 af 27) - Besta þriggja stiga skotnýting í einvíginu: 48,3% - Taiwo Badmus, Tindastól (14 af 29) 41,7% - Jacob Calloway, Val (10 af 24) 38,5% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 13) 31,8% - Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól (7 af 22) 31,3% - Javon Bess, Tindastól (10 af 32) 31,3% - Callum Lawson, Val (5 af 16) - Besta vítanýting í úrslitaeinvíginu: 90,0% - Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól (9 af 10) 84,6% - Kári Jónsson, Val (11 af 13) 83,3% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 6) 80,0% - Javon Bess, Tindastól (8 af 10) 77,8% - Jacob Calloway, Val (7 af 9) Javon Anthony Bess hjá Tindastól og Kristófer Acox hjá Val í baráttunni í einum leik liðanna í lokaúrslitunum.Vísir/Bára Dröfn Toppmenn lokaúrslitanna: Flestar mínútur: Callum Lawson, Val 147:39 Flest stig: Taiwo Badmus, Tindastól 99 Flest Fráköst: Kristófer Acox Val 36 Flest sóknarfráköst: Jacob Calloway og Kristófer Acox Val 11 Flestar stoðsendingar: Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 25 Flestir stolnir boltar: Pétur Rúnar Birgisson og Taiwo Badmus, Tindastól 9 Flest varin skot: Sigurður Gunnar Þorsteinsson Tindastól og Jacob Calloway, Val 5 Flest stopp (stolnir+varin): Taiwo Badmus, Tindastól 13 Flestar þriggja stiga körfur: Taiwo Badmus, Tindastól 14 Flest fengin víti: Taiwo Badmus, Tindastól 23 Flest tekin skot: Taiwo Badmus, Tindastól 66 Flestar villur: Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 14 Flestir tapaðir boltar: Pablo Bertone, Val 19 Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fleiri fréttir Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira
Stólarnir eru í efsta sæti á öllum helstu tölfræðilistum nema þegar kemur að fráköstum og skotnýtingu þar sem Kristófer Acox heldur uppi nafni Valsmanna. Taiwo Badmus hjá Tindastól hefur verið stjarna lokaúrslitanna til þessa en hann er bæði stigahæstur og sá sem hefur skilað hæsta framlagi til síns liðs. Badmus er líka efstur í þriggja stiga skotnýtingu, stolnum boltum og fengnum vítum. Vandamálið með vítin er að Badmus er ekki að hitta vel úr þeim. Hann er nefnilega með betri þriggja stiga skotnýtingu (48,3%) heldur en vítanýtingu (47,8%) í úrslitaeinvíginu. Pétur Rúnar Birgisson er efstur í stoðsendingum og stolnum boltum þar sem hann er jafn Badmus með níu slíka. Þrír þeirra komu í lokin á síðasta leik þar á meðal sá sem vann leikinn. Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur varið flest skot ásamt Valsmanninum Jacob Calloway en báðir eru með fimm varin í fyrstu fjórum leikjunum. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.15. Hér fyrir neðan má sjá efstu menn í helstu tölfræðiþáttunum: Hæsta framlag í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastóll 23,3 2. Jacob Calloway, Val 20,3 3. Kristófer Acox, Val 18,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 17,0 5. Javon Bess Tindastól 15,5 - Flest stig í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastól 24,8 2. Jacob Calloway, Val 18,3 3. Kári Jónsson, Val 16,5 4. Javon Bess, Tindastól 14,5 5. Callum Reese Lawson, Val 13,8 - Flest fráköst í leik 1. Kristófer Acox, Val 9,0 2. Taiwo Badmus, Tindastól 8,3 3. Jacob Calloway, Val 7,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 7,5 5. Javon Bess, Tindastól 6,3 - Flestar stoðsendingar í leik 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,3 2. Pablo Bertone, Val 5,8 3. Kári Jónsson, Val 4,8 4. Javon Bess, Tindastól 4,5 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 4,0 - Flestir stolnir boltar 1. Taiwo Badmus, Tindastól 9 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 9 3. 5Kári Jónsson, Val 7 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 6 4. Callum Lawson, Val 6 4. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 6 4. Pavel Ermolinskij, Val 6 - Flest varin skot 1. Jacob Calloway, Val 5 1. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 5 3. Taiwo Badmus, Tindastól 4 3. Javon Bess, Tindastól 4 3. Hjálmar Stefánsson, Val 3 - Flestar þriggja stiga körfur 1. Taiwo Badmus, Tindastól 14 2. Jacob Calloway, Val 10 2. Javon Bess, Tindastóll 10 4. Kári Jónsson, Val 9 5. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 7 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 7 - Flest fengin víti 1. Taiwo Badmus, Tindastól 23 2. Callum Lawson, Val 20 3. Kristófer Acox, Val 19 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 14 4. Pablo Bertone, Val 14 - Besta skotnýting í einvíginu: 79,3% - Kristófer Acox, Val (23 af 29) 62,5% - Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól (20 af 32) 56,1% - Taiwo Badmus, Tindastól (37 af 66) 52,8% - Jacob Calloway, Val (28 af 53) 51,9% - Zoran Vrkic, Tindastól (14 af 27) - Besta þriggja stiga skotnýting í einvíginu: 48,3% - Taiwo Badmus, Tindastól (14 af 29) 41,7% - Jacob Calloway, Val (10 af 24) 38,5% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 13) 31,8% - Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól (7 af 22) 31,3% - Javon Bess, Tindastól (10 af 32) 31,3% - Callum Lawson, Val (5 af 16) - Besta vítanýting í úrslitaeinvíginu: 90,0% - Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól (9 af 10) 84,6% - Kári Jónsson, Val (11 af 13) 83,3% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 6) 80,0% - Javon Bess, Tindastól (8 af 10) 77,8% - Jacob Calloway, Val (7 af 9) Javon Anthony Bess hjá Tindastól og Kristófer Acox hjá Val í baráttunni í einum leik liðanna í lokaúrslitunum.Vísir/Bára Dröfn Toppmenn lokaúrslitanna: Flestar mínútur: Callum Lawson, Val 147:39 Flest stig: Taiwo Badmus, Tindastól 99 Flest Fráköst: Kristófer Acox Val 36 Flest sóknarfráköst: Jacob Calloway og Kristófer Acox Val 11 Flestar stoðsendingar: Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 25 Flestir stolnir boltar: Pétur Rúnar Birgisson og Taiwo Badmus, Tindastól 9 Flest varin skot: Sigurður Gunnar Þorsteinsson Tindastól og Jacob Calloway, Val 5 Flest stopp (stolnir+varin): Taiwo Badmus, Tindastól 13 Flestar þriggja stiga körfur: Taiwo Badmus, Tindastól 14 Flest fengin víti: Taiwo Badmus, Tindastól 23 Flest tekin skot: Taiwo Badmus, Tindastól 66 Flestar villur: Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 14 Flestir tapaðir boltar: Pablo Bertone, Val 19
Hæsta framlag í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastóll 23,3 2. Jacob Calloway, Val 20,3 3. Kristófer Acox, Val 18,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 17,0 5. Javon Bess Tindastól 15,5 - Flest stig í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastól 24,8 2. Jacob Calloway, Val 18,3 3. Kári Jónsson, Val 16,5 4. Javon Bess, Tindastól 14,5 5. Callum Reese Lawson, Val 13,8 - Flest fráköst í leik 1. Kristófer Acox, Val 9,0 2. Taiwo Badmus, Tindastól 8,3 3. Jacob Calloway, Val 7,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 7,5 5. Javon Bess, Tindastól 6,3 - Flestar stoðsendingar í leik 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,3 2. Pablo Bertone, Val 5,8 3. Kári Jónsson, Val 4,8 4. Javon Bess, Tindastól 4,5 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 4,0 - Flestir stolnir boltar 1. Taiwo Badmus, Tindastól 9 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 9 3. 5Kári Jónsson, Val 7 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 6 4. Callum Lawson, Val 6 4. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 6 4. Pavel Ermolinskij, Val 6 - Flest varin skot 1. Jacob Calloway, Val 5 1. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 5 3. Taiwo Badmus, Tindastól 4 3. Javon Bess, Tindastól 4 3. Hjálmar Stefánsson, Val 3 - Flestar þriggja stiga körfur 1. Taiwo Badmus, Tindastól 14 2. Jacob Calloway, Val 10 2. Javon Bess, Tindastóll 10 4. Kári Jónsson, Val 9 5. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 7 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 7 - Flest fengin víti 1. Taiwo Badmus, Tindastól 23 2. Callum Lawson, Val 20 3. Kristófer Acox, Val 19 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 14 4. Pablo Bertone, Val 14 - Besta skotnýting í einvíginu: 79,3% - Kristófer Acox, Val (23 af 29) 62,5% - Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól (20 af 32) 56,1% - Taiwo Badmus, Tindastól (37 af 66) 52,8% - Jacob Calloway, Val (28 af 53) 51,9% - Zoran Vrkic, Tindastól (14 af 27) - Besta þriggja stiga skotnýting í einvíginu: 48,3% - Taiwo Badmus, Tindastól (14 af 29) 41,7% - Jacob Calloway, Val (10 af 24) 38,5% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 13) 31,8% - Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól (7 af 22) 31,3% - Javon Bess, Tindastól (10 af 32) 31,3% - Callum Lawson, Val (5 af 16) - Besta vítanýting í úrslitaeinvíginu: 90,0% - Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól (9 af 10) 84,6% - Kári Jónsson, Val (11 af 13) 83,3% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 6) 80,0% - Javon Bess, Tindastól (8 af 10) 77,8% - Jacob Calloway, Val (7 af 9)
Toppmenn lokaúrslitanna: Flestar mínútur: Callum Lawson, Val 147:39 Flest stig: Taiwo Badmus, Tindastól 99 Flest Fráköst: Kristófer Acox Val 36 Flest sóknarfráköst: Jacob Calloway og Kristófer Acox Val 11 Flestar stoðsendingar: Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 25 Flestir stolnir boltar: Pétur Rúnar Birgisson og Taiwo Badmus, Tindastól 9 Flest varin skot: Sigurður Gunnar Þorsteinsson Tindastól og Jacob Calloway, Val 5 Flest stopp (stolnir+varin): Taiwo Badmus, Tindastól 13 Flestar þriggja stiga körfur: Taiwo Badmus, Tindastól 14 Flest fengin víti: Taiwo Badmus, Tindastól 23 Flest tekin skot: Taiwo Badmus, Tindastól 66 Flestar villur: Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 14 Flestir tapaðir boltar: Pablo Bertone, Val 19
Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fleiri fréttir Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira