Stuð og stemmning hjá stuðningsmönnum Vals og Tindastóls Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2022 19:23 Steindi jr. og Auddi keyrðu stemmninguna upp á Ölver. vísir/hulda margrét Það styttist óðum í oddaleik Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Uppselt er á leikinn stuðningsmenn liðanna gerðu sér glaðan dag fyrir hann. Mikil og góð stemmning hefur verið á öllum leikjum úrslitaeinvígisins og það breytist væntanlega ekkert í kvöld. Stuðningsmenn liðanna söfnuðust saman fyrir leik, hituðu raddböndin og gæddu sér á veitingum í fljótandi og föstu formi. Valsmenn komu saman í Fjósinu á Hlíðarenda á meðan Grettismenn, stuðningssveit Tindastóls, hittist á Ölveri í Glæsibæ. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, kíkti á Ölver og í Glæsibæ og Fjósið á Hlíðarenda og fangaði stemmninguna. Myndir af hressu stuðningsfólki Vals og Tindastóls má sjá hér fyrir neðan. Leikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19:15. Þá verða leiknum gerð góð skil á Vísi. Þotuliðið á Ölveri.vísir/hulda margrét Arnar Úlfur í góðum gír á Ölveri. Hressir stuðningsmenn Tindastóls.vísir/hulda margrét Frétta- og Valsmaðurinn Stígur Helgason með söngvatn.vísir/hulda margrét Fjósið var þétt setið.vísir/hulda margrét Handboltakempurnar Kristín Guðmundsdóttir og Hafrún Kristjánsdóttir í góðum félagsskap.vísir/hulda margrét Bleiku hattarnir.vísir/hulda margrét Og brúnu hattarnir.vísir/hulda margrét Steindi og Auddi drukku í sig stemmninguna á Ölveri.vísir/hulda margrét Læðan fyllir á tankinn.vísir/hulda margrét Glatt á hjalla í Fjósinu.vísir/hulda margrét Fjölbreytni í búningavali.vísir/hulda margrét Gleði í Glæsibæ.vísir/hulda margrét Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira
Mikil og góð stemmning hefur verið á öllum leikjum úrslitaeinvígisins og það breytist væntanlega ekkert í kvöld. Stuðningsmenn liðanna söfnuðust saman fyrir leik, hituðu raddböndin og gæddu sér á veitingum í fljótandi og föstu formi. Valsmenn komu saman í Fjósinu á Hlíðarenda á meðan Grettismenn, stuðningssveit Tindastóls, hittist á Ölveri í Glæsibæ. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, kíkti á Ölver og í Glæsibæ og Fjósið á Hlíðarenda og fangaði stemmninguna. Myndir af hressu stuðningsfólki Vals og Tindastóls má sjá hér fyrir neðan. Leikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19:15. Þá verða leiknum gerð góð skil á Vísi. Þotuliðið á Ölveri.vísir/hulda margrét Arnar Úlfur í góðum gír á Ölveri. Hressir stuðningsmenn Tindastóls.vísir/hulda margrét Frétta- og Valsmaðurinn Stígur Helgason með söngvatn.vísir/hulda margrét Fjósið var þétt setið.vísir/hulda margrét Handboltakempurnar Kristín Guðmundsdóttir og Hafrún Kristjánsdóttir í góðum félagsskap.vísir/hulda margrét Bleiku hattarnir.vísir/hulda margrét Og brúnu hattarnir.vísir/hulda margrét Steindi og Auddi drukku í sig stemmninguna á Ölveri.vísir/hulda margrét Læðan fyllir á tankinn.vísir/hulda margrét Glatt á hjalla í Fjósinu.vísir/hulda margrét Fjölbreytni í búningavali.vísir/hulda margrét Gleði í Glæsibæ.vísir/hulda margrét
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira