PSG stjarnan þarf að svara fyrir skrópið og taka af sér mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 09:30 Idrissa Gueye í búningi Paris Saint Germain á þessu tímabili. Getty/Marcio Machado Senegalski landsliðsmaðurinn Idrissa Gueye þarf að útskýra fyrir franska knattspyrnusambandinu af hverju hann var ekki með í lokaleik Paris Saint-Germain á tímabilinu. Hinn 32 ára gamli Gueye var hvergi sjáanlegur í leiknum á móti Montpellier en Parísarliðið vann leikinn 4-0. Liðið var fyrir löngu búið að tryggja sér franska titilinn en PSG endaði fimmtán stigum á undan næsta liði. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Leikmenn Paris Saint-Germain spiluðu í sérstökum regnbogabúningnum í þessum leik til stuðnings samkynhneigðum og baráttunni gegn fordómum gegn þeim og öðrum LGBTQ+ hópum. Gueye ferðaðist með liðinu til Montpellier en knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino sagði að hann hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. Fréttir frá Frakklandi herma að Gueye hafi neitað að spila leikinn af því að hann vilji ekki klæðast treyju með slíkum boðskap. Siðanefnd franska sambandsins hefur nú sent Gueye kröfu um að útskýra skróp sitt. Hann missti líka af samskonar leik í fyrra. Nefndin sagði meðal annars að til að sanna að þessar sögur væru ósannar þá ætti hann að taka mynd af sér í umræddum LGBTQ+ búningi PSG. Siðanefndin telur það vera refsivert ef að leikmaðurinn hafi ekki viljað spila í treyjunni og hjálpa samkynhneigðum í sinni baráttu. PSG's Idrissa Gueye refused to play on Saturday in a shirt featuring a rainbow supporting LGBTQ+ rights, according to @BBCSport. The French FA s ethics board has called for Gueye to issue a public apology if his reported reason for missing the game is true, per @afpfr pic.twitter.com/1Ep1NttYAl— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022 Franski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Gueye var hvergi sjáanlegur í leiknum á móti Montpellier en Parísarliðið vann leikinn 4-0. Liðið var fyrir löngu búið að tryggja sér franska titilinn en PSG endaði fimmtán stigum á undan næsta liði. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Leikmenn Paris Saint-Germain spiluðu í sérstökum regnbogabúningnum í þessum leik til stuðnings samkynhneigðum og baráttunni gegn fordómum gegn þeim og öðrum LGBTQ+ hópum. Gueye ferðaðist með liðinu til Montpellier en knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino sagði að hann hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. Fréttir frá Frakklandi herma að Gueye hafi neitað að spila leikinn af því að hann vilji ekki klæðast treyju með slíkum boðskap. Siðanefnd franska sambandsins hefur nú sent Gueye kröfu um að útskýra skróp sitt. Hann missti líka af samskonar leik í fyrra. Nefndin sagði meðal annars að til að sanna að þessar sögur væru ósannar þá ætti hann að taka mynd af sér í umræddum LGBTQ+ búningi PSG. Siðanefndin telur það vera refsivert ef að leikmaðurinn hafi ekki viljað spila í treyjunni og hjálpa samkynhneigðum í sinni baráttu. PSG's Idrissa Gueye refused to play on Saturday in a shirt featuring a rainbow supporting LGBTQ+ rights, according to @BBCSport. The French FA s ethics board has called for Gueye to issue a public apology if his reported reason for missing the game is true, per @afpfr pic.twitter.com/1Ep1NttYAl— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022
Franski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Sjá meira