PSG stjarnan þarf að svara fyrir skrópið og taka af sér mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 09:30 Idrissa Gueye í búningi Paris Saint Germain á þessu tímabili. Getty/Marcio Machado Senegalski landsliðsmaðurinn Idrissa Gueye þarf að útskýra fyrir franska knattspyrnusambandinu af hverju hann var ekki með í lokaleik Paris Saint-Germain á tímabilinu. Hinn 32 ára gamli Gueye var hvergi sjáanlegur í leiknum á móti Montpellier en Parísarliðið vann leikinn 4-0. Liðið var fyrir löngu búið að tryggja sér franska titilinn en PSG endaði fimmtán stigum á undan næsta liði. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Leikmenn Paris Saint-Germain spiluðu í sérstökum regnbogabúningnum í þessum leik til stuðnings samkynhneigðum og baráttunni gegn fordómum gegn þeim og öðrum LGBTQ+ hópum. Gueye ferðaðist með liðinu til Montpellier en knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino sagði að hann hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. Fréttir frá Frakklandi herma að Gueye hafi neitað að spila leikinn af því að hann vilji ekki klæðast treyju með slíkum boðskap. Siðanefnd franska sambandsins hefur nú sent Gueye kröfu um að útskýra skróp sitt. Hann missti líka af samskonar leik í fyrra. Nefndin sagði meðal annars að til að sanna að þessar sögur væru ósannar þá ætti hann að taka mynd af sér í umræddum LGBTQ+ búningi PSG. Siðanefndin telur það vera refsivert ef að leikmaðurinn hafi ekki viljað spila í treyjunni og hjálpa samkynhneigðum í sinni baráttu. PSG's Idrissa Gueye refused to play on Saturday in a shirt featuring a rainbow supporting LGBTQ+ rights, according to @BBCSport. The French FA s ethics board has called for Gueye to issue a public apology if his reported reason for missing the game is true, per @afpfr pic.twitter.com/1Ep1NttYAl— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022 Franski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Gueye var hvergi sjáanlegur í leiknum á móti Montpellier en Parísarliðið vann leikinn 4-0. Liðið var fyrir löngu búið að tryggja sér franska titilinn en PSG endaði fimmtán stigum á undan næsta liði. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Leikmenn Paris Saint-Germain spiluðu í sérstökum regnbogabúningnum í þessum leik til stuðnings samkynhneigðum og baráttunni gegn fordómum gegn þeim og öðrum LGBTQ+ hópum. Gueye ferðaðist með liðinu til Montpellier en knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino sagði að hann hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. Fréttir frá Frakklandi herma að Gueye hafi neitað að spila leikinn af því að hann vilji ekki klæðast treyju með slíkum boðskap. Siðanefnd franska sambandsins hefur nú sent Gueye kröfu um að útskýra skróp sitt. Hann missti líka af samskonar leik í fyrra. Nefndin sagði meðal annars að til að sanna að þessar sögur væru ósannar þá ætti hann að taka mynd af sér í umræddum LGBTQ+ búningi PSG. Siðanefndin telur það vera refsivert ef að leikmaðurinn hafi ekki viljað spila í treyjunni og hjálpa samkynhneigðum í sinni baráttu. PSG's Idrissa Gueye refused to play on Saturday in a shirt featuring a rainbow supporting LGBTQ+ rights, according to @BBCSport. The French FA s ethics board has called for Gueye to issue a public apology if his reported reason for missing the game is true, per @afpfr pic.twitter.com/1Ep1NttYAl— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022
Franski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira