Boston fyrsta liðið til að vinna í Miami í úrslitakeppninni og allt jafnt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2022 07:31 Marcus Smart missti af leik eitt en sýndi mikilvægi sitt í öðrum leiknum í nótt þar sem Boston Celtics vann stórsigur á Miami Heat í úrslitum Austurdeildarinnar. AP/Lynne Sladky Boston Celtics jafnaði úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í 1-1 eftir sannfærandi 25 stiga útisigur á Miami Heat í úrslitakeppni NBA í nótt. Jayson Tatum skoraði 27 stig þegar Boston Celtics vann 127-102 sigur en þeir Marcus Smart og Jaylen Brown voru báðir með 24 stig. „Strákarnir eru stoltir, horfðu á gullna tækifærið sem við misstum af í leik eitt og vissu að þeir gætu gert betur. Við gerðum það í kvöld,“ sagði Ime Udoka, þjálfari Boston Celtics. 24 PTS 8 REB 4 3PMJaylen Brown dropped buckets for the @celtics in their Game 2 victory! #BleedGreen pic.twitter.com/cC3yQNH2TY— NBA (@NBA) May 20, 2022 Jimmy Butler skoraði 29 stig á 32 mínútum fyrir Miami Heat sem tapaði í fyrsta sinn á heimavelli í þessari úrslitakeppni eftir að hafa unnið alla hina sjö leikina sína. Gabe Vincent og Victor Oladipo skoruðu báðir 14 stig. Annan leikinn í röð voru Boston menn yfir í hálfleik en nú með 25 stigum eftir frábæran fyrri hálfleik. Miami sneri við fyrsta leiknum í leik eitt með frábærum þriðja leikhluta en það var ekkert slíkt í boði hjá Boston mönnum í nótt. Marcus Smart was seeing green in Game 2, dropping 24 points and setting a Playoff career-high with 12 dimes to lead the @celtics to the win! #BleedGreen@smart_MS3: 24 PTS, 9 REB, 12 AST, 3 STL, 5 3PM Game 3: Saturday, 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/MFzLO7ROSp— NBA (@NBA) May 20, 2022 Marcus Smart missti af fyrsta leiknum og munaði vissulega mikið um það. Hann sýndi mikilvægi sitt með því að vera aðeins einni stoðsendingu frá þrennunni því auk 24 stiga var hann með 12 fráköst, 9 stoðsendingar og 3 stolna bolta. Al Horford missti líka af leik eitt vegna kórónuveirusmits en fékk leyfi til að spila í nótt og skilaði 10 stigum. Það merkilega við góðan fyrri hálfleik Boston liðsins að liðið var komið tíu stigum undir í upphafi leiks en vann síðan átján mínútna kafla 60-21 sem skilaði liðinu 70-45 hálfleiksforystu. Jayson Tatum led the @celtics in scoring with 27 points (8/13 FGM) in their Game 2 victory to even the series! #BleedGreen@jaytatum0: 27 PTS, 5 REB, 5 AST, 4 3PM pic.twitter.com/05y0ItXwvg— NBA (@NBA) May 20, 2022 Brown gat tóninn í upphafi leiks með því að skora ellefu stig í fyrsta leikhlutanum en Boston liðið hitti þá úr 8 af 11 þriggja stiga skotum sínum. „Þetta er bara einn sigur og það er það sem reyndir leikmenn átta sig á inn í klefa. Við erum ekki hrifnir af þessu. Þeir spiluðu rosalega vel. Þetta eru tvö mjög góð lið og við þurfum bara að finna einhverjar lausnir,“ sagði Erik Spoelstra, þjálfari Miami Heat. Boston er nú búið að stela heimavallarréttinum en næstu tveir leikir eru í Boston og sá fyrri af þeim fer fram á sunnudaginn. Jayson Tatum led the @celtics in scoring with 27 points (8/13 FGM) in their Game 2 victory to even the series! #BleedGreen@jaytatum0: 27 PTS, 5 REB, 5 AST, 4 3PM pic.twitter.com/05y0ItXwvg— NBA (@NBA) May 20, 2022 NBA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Jayson Tatum skoraði 27 stig þegar Boston Celtics vann 127-102 sigur en þeir Marcus Smart og Jaylen Brown voru báðir með 24 stig. „Strákarnir eru stoltir, horfðu á gullna tækifærið sem við misstum af í leik eitt og vissu að þeir gætu gert betur. Við gerðum það í kvöld,“ sagði Ime Udoka, þjálfari Boston Celtics. 24 PTS 8 REB 4 3PMJaylen Brown dropped buckets for the @celtics in their Game 2 victory! #BleedGreen pic.twitter.com/cC3yQNH2TY— NBA (@NBA) May 20, 2022 Jimmy Butler skoraði 29 stig á 32 mínútum fyrir Miami Heat sem tapaði í fyrsta sinn á heimavelli í þessari úrslitakeppni eftir að hafa unnið alla hina sjö leikina sína. Gabe Vincent og Victor Oladipo skoruðu báðir 14 stig. Annan leikinn í röð voru Boston menn yfir í hálfleik en nú með 25 stigum eftir frábæran fyrri hálfleik. Miami sneri við fyrsta leiknum í leik eitt með frábærum þriðja leikhluta en það var ekkert slíkt í boði hjá Boston mönnum í nótt. Marcus Smart was seeing green in Game 2, dropping 24 points and setting a Playoff career-high with 12 dimes to lead the @celtics to the win! #BleedGreen@smart_MS3: 24 PTS, 9 REB, 12 AST, 3 STL, 5 3PM Game 3: Saturday, 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/MFzLO7ROSp— NBA (@NBA) May 20, 2022 Marcus Smart missti af fyrsta leiknum og munaði vissulega mikið um það. Hann sýndi mikilvægi sitt með því að vera aðeins einni stoðsendingu frá þrennunni því auk 24 stiga var hann með 12 fráköst, 9 stoðsendingar og 3 stolna bolta. Al Horford missti líka af leik eitt vegna kórónuveirusmits en fékk leyfi til að spila í nótt og skilaði 10 stigum. Það merkilega við góðan fyrri hálfleik Boston liðsins að liðið var komið tíu stigum undir í upphafi leiks en vann síðan átján mínútna kafla 60-21 sem skilaði liðinu 70-45 hálfleiksforystu. Jayson Tatum led the @celtics in scoring with 27 points (8/13 FGM) in their Game 2 victory to even the series! #BleedGreen@jaytatum0: 27 PTS, 5 REB, 5 AST, 4 3PM pic.twitter.com/05y0ItXwvg— NBA (@NBA) May 20, 2022 Brown gat tóninn í upphafi leiks með því að skora ellefu stig í fyrsta leikhlutanum en Boston liðið hitti þá úr 8 af 11 þriggja stiga skotum sínum. „Þetta er bara einn sigur og það er það sem reyndir leikmenn átta sig á inn í klefa. Við erum ekki hrifnir af þessu. Þeir spiluðu rosalega vel. Þetta eru tvö mjög góð lið og við þurfum bara að finna einhverjar lausnir,“ sagði Erik Spoelstra, þjálfari Miami Heat. Boston er nú búið að stela heimavallarréttinum en næstu tveir leikir eru í Boston og sá fyrri af þeim fer fram á sunnudaginn. Jayson Tatum led the @celtics in scoring with 27 points (8/13 FGM) in their Game 2 victory to even the series! #BleedGreen@jaytatum0: 27 PTS, 5 REB, 5 AST, 4 3PM pic.twitter.com/05y0ItXwvg— NBA (@NBA) May 20, 2022
NBA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira