Jarrod Bowen og James Justin eru nýjustu landsliðsmenn Englendinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 13:52 Jarrod Bowen fagnar marki með West Ham á leiktíðinni. Getty/Craig Mercer Vængmaður West Ham og bakvörður Leicester eru nýju andlitin í enska landsliðinu í fótbolta og nýkrýndur Ítalíumeistari með AC Milan snýr aftur inn í landsliðshópinn. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi þá Jarrod Bowen og James Justin í fyrsta sinn í landsliðið en báðir áttu þeir flott tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Hann kallar líka aftur á miðvörðinn Fikayo Tomori sem átti mjög tímabil með AC Milan sem tryggði sér ítalska meistaratitilinn um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Kieran Trippier hjá Newcastle kemur líka aftur inn eftir meiðsli og sömu sögu má segja um Kyle Walker hjá Manchester City. Menn eins og Jordan Henderson hjá Liverpool, Emile Smith Rowe hjá Arsenal og Tyrone Mings hjá Aston Villa voru hins vegar ekki valdir í hópinn að þessu sinni en þeir voru allir með í marsglugganum. James Maddison hjá Leicester City kemst heldur ekki í hópinn. Southgate valdi alls 27 manna hóp fyrir fjóra leiki enska landsliðsins í Þjóðadeildinni í byrjun júní. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Landsliðshópur Englendinga: Markmenn: Jordan Pickford, Nick Pope, Aaron Ramsdale. Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold, Conor Coady, Marc Guehi, Reece James, James Justin, Harry Maguire, John Stones, Fikayo Tomori, Kieran Tripper, Kyle Walker, Ben White. Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Mason Mount, Kalvin Phillips, Declan Rice, James Ward-Prowse. Framherjar: Tammy Abraham, Jarrod Bowen, Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, Bukayo Saka, Raheem Sterling. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi þá Jarrod Bowen og James Justin í fyrsta sinn í landsliðið en báðir áttu þeir flott tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Hann kallar líka aftur á miðvörðinn Fikayo Tomori sem átti mjög tímabil með AC Milan sem tryggði sér ítalska meistaratitilinn um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Kieran Trippier hjá Newcastle kemur líka aftur inn eftir meiðsli og sömu sögu má segja um Kyle Walker hjá Manchester City. Menn eins og Jordan Henderson hjá Liverpool, Emile Smith Rowe hjá Arsenal og Tyrone Mings hjá Aston Villa voru hins vegar ekki valdir í hópinn að þessu sinni en þeir voru allir með í marsglugganum. James Maddison hjá Leicester City kemst heldur ekki í hópinn. Southgate valdi alls 27 manna hóp fyrir fjóra leiki enska landsliðsins í Þjóðadeildinni í byrjun júní. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Landsliðshópur Englendinga: Markmenn: Jordan Pickford, Nick Pope, Aaron Ramsdale. Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold, Conor Coady, Marc Guehi, Reece James, James Justin, Harry Maguire, John Stones, Fikayo Tomori, Kieran Tripper, Kyle Walker, Ben White. Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Mason Mount, Kalvin Phillips, Declan Rice, James Ward-Prowse. Framherjar: Tammy Abraham, Jarrod Bowen, Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, Bukayo Saka, Raheem Sterling. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Landsliðshópur Englendinga: Markmenn: Jordan Pickford, Nick Pope, Aaron Ramsdale. Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold, Conor Coady, Marc Guehi, Reece James, James Justin, Harry Maguire, John Stones, Fikayo Tomori, Kieran Tripper, Kyle Walker, Ben White. Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Mason Mount, Kalvin Phillips, Declan Rice, James Ward-Prowse. Framherjar: Tammy Abraham, Jarrod Bowen, Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, Bukayo Saka, Raheem Sterling.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira