Hólmbert dettur út og Bjarki kemur í staðinn Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2022 14:23 Bjarki Steinn Bjarkason er á mála hjá Venezia á Ítalíu. Getty Framherjinn hávaxni Hólmbert Aron Friðjónsson hefur dregið sig úr landsliðshópnum í fótbolta fyrir leikina við Ísrael og Albaníu í Þjóðadeildinni. Bjarki Steinn Bjarkason, kantmaður ítalska liðsins Venezia, hefur verið kallaður inn í stað Hólmberts en þetta staðfesti Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, við 433.is. Breyting á hóp A karlaInn: Bjarki Steinn BjarkasonÚt: Hólmbert Aron Friðjónsson#fyririsland pic.twitter.com/xCj1t0wnY8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 30, 2022 Bjarki er 22 ára gamall og hefur ekki leikið fyrir A-landsliðið en á að baki 10 leiki fyrir U21-landsliðið og alls 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þessi fyrrverandi leikmaður Aftureldingar og ÍA lék sinn fyrsta leik í ítölsku A-deildinni í vetur þegar hann kom inn á undir lok leiks gegn AC Milan í janúar. Hann lék svo sem lánsmaður með Catanzaro í C-deildinni seinni hluta leiktíðarinnar. Hólmbert, sem er 29 ára, hefur skorað tvö mörk fyrir Lilleström í norsku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Hann lék síðast landsleik 31. mars á síðasta ári og á að baki sex A-landsleiki en ekki liggur fyrir hvers vegna hann dró sig úr landsliðshópnum núna. Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. 25. maí 2022 15:11 Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. 25. maí 2022 13:49 Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. 25. maí 2022 13:05 Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Bjarki Steinn Bjarkason, kantmaður ítalska liðsins Venezia, hefur verið kallaður inn í stað Hólmberts en þetta staðfesti Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, við 433.is. Breyting á hóp A karlaInn: Bjarki Steinn BjarkasonÚt: Hólmbert Aron Friðjónsson#fyririsland pic.twitter.com/xCj1t0wnY8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 30, 2022 Bjarki er 22 ára gamall og hefur ekki leikið fyrir A-landsliðið en á að baki 10 leiki fyrir U21-landsliðið og alls 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þessi fyrrverandi leikmaður Aftureldingar og ÍA lék sinn fyrsta leik í ítölsku A-deildinni í vetur þegar hann kom inn á undir lok leiks gegn AC Milan í janúar. Hann lék svo sem lánsmaður með Catanzaro í C-deildinni seinni hluta leiktíðarinnar. Hólmbert, sem er 29 ára, hefur skorað tvö mörk fyrir Lilleström í norsku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Hann lék síðast landsleik 31. mars á síðasta ári og á að baki sex A-landsleiki en ekki liggur fyrir hvers vegna hann dró sig úr landsliðshópnum núna.
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. 25. maí 2022 15:11 Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. 25. maí 2022 13:49 Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. 25. maí 2022 13:05 Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. 25. maí 2022 15:11
Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. 25. maí 2022 13:49
Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. 25. maí 2022 13:05
Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45