Farþegi rifbeinsbrotnaði á landgöngubrú Hríseyjarferjunnar Atli Ísleifsson skrifar 31. maí 2022 12:55 Hríseyjarferjan Sævar við landfestar í Hrísey. Atvikið sem um ræðir átti sér þó stað í höfninni á Árskógssandi. Vísir/Atli Farþegi í Hríseyjarferjunni Sævari rifbeinsbrotnaði á landgöngubrú ferjunnar eftir að hnykkur kom á hana þegar verið var að hífa fiskikör í land í höfninni á Árskógssandi. Atvikið átti sér stað í september síðastliðinn, en rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur nú birt skýrslu um málið. Þar segir að skipverjar hafi verið að hífa fiskikör í land, en þegar halli kom á skipið vegna hífinga hafi landgöngubrúin farið upp úr falsi sem hún lá í. Í atvikalýsingunni segir að skömmu síðar hafi farþegi gengið eftir landgöngubrúnni og hnykkur komið á hana þannig að farþeginn hafi fallið á handrið brúarinnar. Landgöngubrúin féll þá um tuttugu til þrjátíu sentimetra og hékk í vír. Farþeginn var þá fluttur á sjúkrahús og reyndist rifbeinsbrotinn. Enginn búnaður til að hindra umferð Við rannsókn á málinu kom í ljós að farþeginn hafi farið um borð í ferjuna á meðan var að hífa körin í land, en svo farið aftur upp á bryggju. Skipið stoppi öllu jöfnu í um fimmtán mínútur áður en það leggur af stað aftur. Að sögn skipstjóra hafi þeir ekki viljað að farið væri um borð á meðan verið væri að lesta og losa skipið. Enginn búnaður hafi hins vegar verið á endum landgöngubrúarinnar (hlið eða keðjur) til að hindra umferð um landganginn. Rannsóknarnefndin segir að orsök slyssins hafi verið að farþegi hafi gengið um landgöngubrú eftir að hún hafði losnað úr falsi. Engar verklagsreglur væru um borð í skipinu um umferð farþega meðan lestað er og losað og bendir nefndin á mikilvægi þess að settar séu verklagsreglur um umferð farþega. Hrísey Akureyri Dalvíkurbyggð Samgönguslys Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Atvikið átti sér stað í september síðastliðinn, en rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur nú birt skýrslu um málið. Þar segir að skipverjar hafi verið að hífa fiskikör í land, en þegar halli kom á skipið vegna hífinga hafi landgöngubrúin farið upp úr falsi sem hún lá í. Í atvikalýsingunni segir að skömmu síðar hafi farþegi gengið eftir landgöngubrúnni og hnykkur komið á hana þannig að farþeginn hafi fallið á handrið brúarinnar. Landgöngubrúin féll þá um tuttugu til þrjátíu sentimetra og hékk í vír. Farþeginn var þá fluttur á sjúkrahús og reyndist rifbeinsbrotinn. Enginn búnaður til að hindra umferð Við rannsókn á málinu kom í ljós að farþeginn hafi farið um borð í ferjuna á meðan var að hífa körin í land, en svo farið aftur upp á bryggju. Skipið stoppi öllu jöfnu í um fimmtán mínútur áður en það leggur af stað aftur. Að sögn skipstjóra hafi þeir ekki viljað að farið væri um borð á meðan verið væri að lesta og losa skipið. Enginn búnaður hafi hins vegar verið á endum landgöngubrúarinnar (hlið eða keðjur) til að hindra umferð um landganginn. Rannsóknarnefndin segir að orsök slyssins hafi verið að farþegi hafi gengið um landgöngubrú eftir að hún hafði losnað úr falsi. Engar verklagsreglur væru um borð í skipinu um umferð farþega meðan lestað er og losað og bendir nefndin á mikilvægi þess að settar séu verklagsreglur um umferð farþega.
Hrísey Akureyri Dalvíkurbyggð Samgönguslys Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira