Gosi verður alvöru strákur Elísabet Hanna skrifar 31. maí 2022 15:30 Tom Hanks fer með hlutverk Geppetto. Skjáskot/Youtube Nýjasti meðlimurinn úr Disney teiknimyndafjölskyldunni til þess að vera leikinn er Gosi. Tom Hanks fer með hlutverk Gepetto sem býr til viðarbrúðuna Gosa sem þarf að sanna virði sitt áður en ósk föður hans er uppfyllt. Gosi, sem Benjamin Evan Ainsworth, talar fyrir í myndinni þarf að sanna að hann geti verið sannsögull, hugrakkur og óeigingjarn áður en hann verður alvöru strákur en nefið stækkar í hvert sinn sem hann segir ósatt. View this post on Instagram A post shared by Disney+ (@disneyplus) Hann fer á vit ævintýranna með aðstoð engisprettunnar Jimmy Cricket sem er í raun samviska Gosa og Joseph Gordon-Levitt talar fyrir Jimmy í myndinni. Á ferð sinni kynnist hann ýmsum persónum sem eru með mis hlýtt hjarta. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2vNVGZGlUok">watch on YouTube</a> Sameinaðir Það er enginn annar en Robert Zemeckis sem leikstýrir myndinni en hann hefur áður unnið með Tom Hanks í myndum eins og Forrest Gump, Polar Express og Cast Away. Myndin fer beint inn á streymisveituna Disney+ og er væntanleg í september. Cynthia Erivo, sem hefur tvisvar sinnum verið tilnefnd til Óskarsins, fer með hlutverk Bláa álfsins og syngur lagið „When You Wish Upon A Star” sem er úr upprunalegu myndinni. Skjáskot/Youtube Gosi hefur lengi verið til Gosi kom upphaflega út sem kvikmynd árið 1940 og var þá byggð á bókinni um Ævintýri Gosa eftir Carlo Collodi sem kom út 1883. Því hefur fjöldinn allur af börnum alist upp við söguna um hann þó að bókin og upprunalega myndin hafi ólíkan endi en í bókinni frá 1883 mætti Gosi endalokum sínum og var hengdur. Myndin er ein af fjölmörgum endurgerðum frá Disney síðustu árin en einnig kom Lion King út í nýjum búning sem og Öskubuska og Fríða og Dýrið. Þessa dagana er einnig staðið að endurgerð Mjallhvítar og er Litla Hafmeyjan væntanleg á hvíta tjaldið árið 2023. View this post on Instagram A post shared by Halle Bailey (@hallebailey) Árið 2019 kom einnig út leikin útgáfa af Gosa sem var meðal annars tilnefn til tveggja Óskarsverðlauna fyrir búninga og gervi. Hún var bæði á ensku og ítölsku. Hollywood Disney Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15 Priscilla Presley er alsæl með myndina um kónginn Elvis sem hlaut tólf mínútna lófatak Fyrrverandi eiginkona kóngsins, Pricilla Presley hefur vart undan að hrósa myndinni um líf hans úr smiðju Baz Luhrmann sem var forsýnd í Cannes. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall og því á mörgu að taka. 31. maí 2022 11:31 Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. 24. mars 2022 16:01 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Gosi, sem Benjamin Evan Ainsworth, talar fyrir í myndinni þarf að sanna að hann geti verið sannsögull, hugrakkur og óeigingjarn áður en hann verður alvöru strákur en nefið stækkar í hvert sinn sem hann segir ósatt. View this post on Instagram A post shared by Disney+ (@disneyplus) Hann fer á vit ævintýranna með aðstoð engisprettunnar Jimmy Cricket sem er í raun samviska Gosa og Joseph Gordon-Levitt talar fyrir Jimmy í myndinni. Á ferð sinni kynnist hann ýmsum persónum sem eru með mis hlýtt hjarta. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2vNVGZGlUok">watch on YouTube</a> Sameinaðir Það er enginn annar en Robert Zemeckis sem leikstýrir myndinni en hann hefur áður unnið með Tom Hanks í myndum eins og Forrest Gump, Polar Express og Cast Away. Myndin fer beint inn á streymisveituna Disney+ og er væntanleg í september. Cynthia Erivo, sem hefur tvisvar sinnum verið tilnefnd til Óskarsins, fer með hlutverk Bláa álfsins og syngur lagið „When You Wish Upon A Star” sem er úr upprunalegu myndinni. Skjáskot/Youtube Gosi hefur lengi verið til Gosi kom upphaflega út sem kvikmynd árið 1940 og var þá byggð á bókinni um Ævintýri Gosa eftir Carlo Collodi sem kom út 1883. Því hefur fjöldinn allur af börnum alist upp við söguna um hann þó að bókin og upprunalega myndin hafi ólíkan endi en í bókinni frá 1883 mætti Gosi endalokum sínum og var hengdur. Myndin er ein af fjölmörgum endurgerðum frá Disney síðustu árin en einnig kom Lion King út í nýjum búning sem og Öskubuska og Fríða og Dýrið. Þessa dagana er einnig staðið að endurgerð Mjallhvítar og er Litla Hafmeyjan væntanleg á hvíta tjaldið árið 2023. View this post on Instagram A post shared by Halle Bailey (@hallebailey) Árið 2019 kom einnig út leikin útgáfa af Gosa sem var meðal annars tilnefn til tveggja Óskarsverðlauna fyrir búninga og gervi. Hún var bæði á ensku og ítölsku.
Hollywood Disney Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15 Priscilla Presley er alsæl með myndina um kónginn Elvis sem hlaut tólf mínútna lófatak Fyrrverandi eiginkona kóngsins, Pricilla Presley hefur vart undan að hrósa myndinni um líf hans úr smiðju Baz Luhrmann sem var forsýnd í Cannes. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall og því á mörgu að taka. 31. maí 2022 11:31 Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. 24. mars 2022 16:01 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15
Priscilla Presley er alsæl með myndina um kónginn Elvis sem hlaut tólf mínútna lófatak Fyrrverandi eiginkona kóngsins, Pricilla Presley hefur vart undan að hrósa myndinni um líf hans úr smiðju Baz Luhrmann sem var forsýnd í Cannes. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall og því á mörgu að taka. 31. maí 2022 11:31
Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. 24. mars 2022 16:01