Ásmundur: Svona eru sætustu sigrarnir Andri Már Eggertsson skrifar 7. júní 2022 22:00 Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Diego Breiðablik vann Selfoss með einu marki í lokuðum leik á Kópavogsvelli. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með stigin þrjú. „Að vinna leik 1-0 er alltaf sætustu sigrarnir. Þetta voru frábær þrjú stig gegn sterku Selfoss liði,“ sagði Ásmundur í samtali við Vísi eftir leik. Ásmundur var ánægður með hvernig Breiðablik spilaði út á velli gegn liði sem vill líkt og Breiðablik halda í boltann. „Mér fannst við vera ofan á í leiknum. Við unnum boltann ofarlega á vellinum í fyrri hálfleik en það vantaði aðeins upp á til að komast í betri færi. Mér fannst við loka vel á þær en ég var aldrei rólegur og það mátti ekki miklu muna undir lok leiks að Selfoss myndi jafna leikinn.“ Breiðablik var mikið með boltann á vallarhelmingi Selfoss og hefði Ásmundur viljað sjá Breiðablik gera betur á síðasta þriðjungi. „Það vantaði upp á gæðin eftir að við unnum boltann. Mér fannst vera of mikill æsingur og læti þegar við áttum að losa boltann. Ég hefði viljað sjá betri sendingar sem hefði hjálpað okkur að klára leikinn fyrr en að vinna með einu marki er frábær niðurstaða,“ sagði Ásmundur Arnarsson að lokum. Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
„Að vinna leik 1-0 er alltaf sætustu sigrarnir. Þetta voru frábær þrjú stig gegn sterku Selfoss liði,“ sagði Ásmundur í samtali við Vísi eftir leik. Ásmundur var ánægður með hvernig Breiðablik spilaði út á velli gegn liði sem vill líkt og Breiðablik halda í boltann. „Mér fannst við vera ofan á í leiknum. Við unnum boltann ofarlega á vellinum í fyrri hálfleik en það vantaði aðeins upp á til að komast í betri færi. Mér fannst við loka vel á þær en ég var aldrei rólegur og það mátti ekki miklu muna undir lok leiks að Selfoss myndi jafna leikinn.“ Breiðablik var mikið með boltann á vallarhelmingi Selfoss og hefði Ásmundur viljað sjá Breiðablik gera betur á síðasta þriðjungi. „Það vantaði upp á gæðin eftir að við unnum boltann. Mér fannst vera of mikill æsingur og læti þegar við áttum að losa boltann. Ég hefði viljað sjá betri sendingar sem hefði hjálpað okkur að klára leikinn fyrr en að vinna með einu marki er frábær niðurstaða,“ sagði Ásmundur Arnarsson að lokum.
Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira