Hákon Arnar orðaður við Venezia í ítölskum fjölmiðlum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 09:00 Gæti Hákon Arnar Haraldsson verið á leið til Ítalíu? Lars Ronbog/Getty Images Svo virðist sem staðarmiðlar í Feneyjum séu búnir að átta sig á að líklega sé Íslendingur sóttur í hvert sinn sem félagaskiptaglugginn opnar. Nú er Hákon Arnar Haraldsson, nýjasti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, orðaður við Íslendingalið Venezia. Hákon Arnar gerði það gott með FC Kaupmannahöfn á nýafstöðnu tímabili. Eftir að glíma við meiðsli í upphafi móts kom Skagamaðurinn ungi sterkur inn á síðari hluta tímabilsins og var stór ástæða þess að liðið varð Danmerkurmeistari. Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar er mikils metinn í Kaupmannahöfn en önnur Íslendingalið virðast vera fylgjast með kappanum. Venezia mun leika í Serie B á Ítalíu á næstu leiktíð eftir að falla úr ítölsku úrvalsdeildinni á dögunum. Segja má að um Íslendinganýlendu sé að ræða en Arnór Sigurðsson lék með liðinu í vetur á láni frá CSKA Moskvu. Þá eru Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson á mála hjá liðinu en þeir hafa báðir verið á láni að undanförnu. Bjarki Steinn í C-deildinni og Óttar Magnús í Bandaríkjunum. Ef marka má staðarmiðla í Feneyjum væri Hákoni Arnari ætlað töluvert stærra hlutverki en þeim þremur Íslendingum sem nefndir eru hér að ofan. Honum er lýst sem fjölhæfum og tæknilega góðum leikmanni sem getur leyst flestar stöður framarlega á vellinum. Hvort eitthvað verði af vistaskiptunum er alls óvíst en að öllum líkindum er Venezia ekki eina liðið sem íhugar að fá Skagamanninn öfluga í sínar raðir í sumar. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Hákon Arnar gerði það gott með FC Kaupmannahöfn á nýafstöðnu tímabili. Eftir að glíma við meiðsli í upphafi móts kom Skagamaðurinn ungi sterkur inn á síðari hluta tímabilsins og var stór ástæða þess að liðið varð Danmerkurmeistari. Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar er mikils metinn í Kaupmannahöfn en önnur Íslendingalið virðast vera fylgjast með kappanum. Venezia mun leika í Serie B á Ítalíu á næstu leiktíð eftir að falla úr ítölsku úrvalsdeildinni á dögunum. Segja má að um Íslendinganýlendu sé að ræða en Arnór Sigurðsson lék með liðinu í vetur á láni frá CSKA Moskvu. Þá eru Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson á mála hjá liðinu en þeir hafa báðir verið á láni að undanförnu. Bjarki Steinn í C-deildinni og Óttar Magnús í Bandaríkjunum. Ef marka má staðarmiðla í Feneyjum væri Hákoni Arnari ætlað töluvert stærra hlutverki en þeim þremur Íslendingum sem nefndir eru hér að ofan. Honum er lýst sem fjölhæfum og tæknilega góðum leikmanni sem getur leyst flestar stöður framarlega á vellinum. Hvort eitthvað verði af vistaskiptunum er alls óvíst en að öllum líkindum er Venezia ekki eina liðið sem íhugar að fá Skagamanninn öfluga í sínar raðir í sumar.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira