Ferðamaður úrskurðaður í farbann vegna gruns um nauðgun á Akureyri Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. júní 2022 12:45 Meint brot áttu sér stað á skemmtistað á Akureyri. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í gær farbann yfir manni sem grunaður er um nauðgun og kynferðislega áreitni á skemmtistað á Akureyri. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að málið sé til rannsóknar en dyraverðir óskuðu eftir aðstoð lögreglu aðfaranótt 29. maí síðastliðinn vegna gruns um framangreind brot. Í úrskurðinum segir að maðurinn hafi verið sjáanlega ölvaður og talað litla ensku og enga íslensku. Vitni hafi greint frá því að stúlka hafi komið hágrátandi niður á bar með fötin hálf niður um sig og sagt að maður hafi tekið niður um hana, farið með hana afsíðis og tekið getnaðarlim sinn út. Hún hafi náð að forða sér frá honum, farið niður að barnum, rætt við umrædd vitni og getað vísað á manninn. Maðurinn hafi þá reynt að hlaupa af vettvangi en dyraverðir héldu manninum þegar lögreglu bar að barði. Brotaþolar hafa lýst því að erlendur maður með derhúfu og skegg hafi kysst þær án samþykkis og káfað á þeim í þeirra óþökk. Þá hafi hann einnig reynt að setja getnaðarlim sinn í aðra þeirra en hún hafi að lokum náð að koma sér í burtu. Maðurinn sætir nú farbanni fram til 29. júní þar sem fram er kominn rökstuddur grunur um að viðkomandi hafi framið fyrrgreind brot. Fallist var á að maðurinn kunni að reyna að komast úr landi, leynast eða koma sér undan málssókn með öðrum hætti, enda hafi hann engin tengsl við landið og kvaðst sjálfur vera hér sem ferðamaður. Kynferðisofbeldi Akureyri Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Í úrskurðinum segir að maðurinn hafi verið sjáanlega ölvaður og talað litla ensku og enga íslensku. Vitni hafi greint frá því að stúlka hafi komið hágrátandi niður á bar með fötin hálf niður um sig og sagt að maður hafi tekið niður um hana, farið með hana afsíðis og tekið getnaðarlim sinn út. Hún hafi náð að forða sér frá honum, farið niður að barnum, rætt við umrædd vitni og getað vísað á manninn. Maðurinn hafi þá reynt að hlaupa af vettvangi en dyraverðir héldu manninum þegar lögreglu bar að barði. Brotaþolar hafa lýst því að erlendur maður með derhúfu og skegg hafi kysst þær án samþykkis og káfað á þeim í þeirra óþökk. Þá hafi hann einnig reynt að setja getnaðarlim sinn í aðra þeirra en hún hafi að lokum náð að koma sér í burtu. Maðurinn sætir nú farbanni fram til 29. júní þar sem fram er kominn rökstuddur grunur um að viðkomandi hafi framið fyrrgreind brot. Fallist var á að maðurinn kunni að reyna að komast úr landi, leynast eða koma sér undan málssókn með öðrum hætti, enda hafi hann engin tengsl við landið og kvaðst sjálfur vera hér sem ferðamaður.
Kynferðisofbeldi Akureyri Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira