Van Gaal varar leikmann Ajax við því að fara til Man Utd Atli Arason skrifar 9. júní 2022 08:31 Louis van Gaal stýrir hollenska landsliðinu. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins og fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United hefur varað Jurrien Timber, leikman Ajax, við því að fara til enska liðsins. Timber á 9 leiki fyrir hollenska landsliðið en hann verður 21 árs gamall síðar í júní. Leikmaðurinn hefur verið í Ajax frá árinu 2014 og spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik undir stjórn Erik ten Hag, núverandi knattspyrnustjóra Manchester United. Ten Hag er sagður hafa áhuga að taka Timber með sér á Old Trafford en Van Gaal líst ekki vel á þá hugmynd. Timber spilar sem miðvörður en fyrir hjá Manchester United eru leikmenn á borð við Raphael Varane og Harry Maguire. Van Gaal óttast að Timber fái ekki nógu mikinn leiktíma hjá liðinu en heimsmeistaramótið er eftir 6 mánuði. „Ég held að leikmaður á hans gæðastigi geti spilað í ensku úrvalsdeildinni en það er spurning hvort hann þurfi að taka þetta stóra skref núna. Það er kannski ekki svo sniðugt því hann verður að fá að spila,“ sagði Louis van Gaal á fréttamannafundi hollenska liðsins fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni. Holland vann leikinn í gær 1-2 en Timber kom ekki við sögu. Holland er í riðli með Ekvador, Senegal og gestgjöfum Katar á HM í desember 2022. Þjóðadeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Hólmbert skiptir um félag Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Timber á 9 leiki fyrir hollenska landsliðið en hann verður 21 árs gamall síðar í júní. Leikmaðurinn hefur verið í Ajax frá árinu 2014 og spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik undir stjórn Erik ten Hag, núverandi knattspyrnustjóra Manchester United. Ten Hag er sagður hafa áhuga að taka Timber með sér á Old Trafford en Van Gaal líst ekki vel á þá hugmynd. Timber spilar sem miðvörður en fyrir hjá Manchester United eru leikmenn á borð við Raphael Varane og Harry Maguire. Van Gaal óttast að Timber fái ekki nógu mikinn leiktíma hjá liðinu en heimsmeistaramótið er eftir 6 mánuði. „Ég held að leikmaður á hans gæðastigi geti spilað í ensku úrvalsdeildinni en það er spurning hvort hann þurfi að taka þetta stóra skref núna. Það er kannski ekki svo sniðugt því hann verður að fá að spila,“ sagði Louis van Gaal á fréttamannafundi hollenska liðsins fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni. Holland vann leikinn í gær 1-2 en Timber kom ekki við sögu. Holland er í riðli með Ekvador, Senegal og gestgjöfum Katar á HM í desember 2022.
Þjóðadeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Hólmbert skiptir um félag Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira