„Þeir eru frekar pirrandi leikmenn“ Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2022 10:00 Kristian Nökkvi Hlynsson er orðinn algjör lykilmaður í U21-landsliðinu, 18 ára gamall. vísir/tjörvi týr „Það er mikil spenna og við ætlum að gera okkar besta,“ segir ungstirnið Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, sem verður í sviðsljósinu með U21-landsliðinu í fótbolta í kvöld þegar það mætir Kýpur á Víkingsvelli. Kristian hefur farið á kostum með U21-landsliðinu á síðustu dögum í sigrunum á Liechtenstein og Hvíta-Rússlandi. Nú er svo komið að ef að Ísland vinnur Kýpur í kvöld, og Portúgal vinnur Grikkland á heimavelli, kemst Ísland í umspil um sæti í lokakeppni EM. Kristian tekur undir að það sé óþægilegt að vera með leikinn á milli Portúgals og Grikklands á bakvið eyrað: „Já, pínu, því Grikkland er náttúrulega við stjórnina. Ef þeir gera jafntefli þá komast þeir áfram. En við þurfum bara að hugsa um okkur og klára okkar,“ segir Kristian. Klippa: Kristian Nökkvi fyrir leikinn við Kýpur Hann tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í útileiknum við Kýpverja með marki seint í uppbótartíma: „Þeir eru mjög sterkir fótboltalega séð, geta spilað fínan fótbolta og eru frekar pirrandi leikmenn. Þeir henda sér bara niður og tefja og slíkt, ef þeir komast yfir og svona. Við þurfum bara að koma í veg fyrir að þeir komist yfir og spila okkar bolta,“ segir Kristian en Ísland hefur leikið afar vel í síðustu leikjum: „Allir leikirnir eru búnir að vera mjög góðir hjá okkur,“ segir Kristian sem tekur undir að hann megi svo sannarlega vera stoltur af eigin frammistöðu: „Já, ég myndi segja það. Þessir tveir leikir eru búnir að vera góðir hjá mér og liðinu, og við verðum klárir í þann næsta.“ Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. 10. júní 2022 14:46 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Kristian hefur farið á kostum með U21-landsliðinu á síðustu dögum í sigrunum á Liechtenstein og Hvíta-Rússlandi. Nú er svo komið að ef að Ísland vinnur Kýpur í kvöld, og Portúgal vinnur Grikkland á heimavelli, kemst Ísland í umspil um sæti í lokakeppni EM. Kristian tekur undir að það sé óþægilegt að vera með leikinn á milli Portúgals og Grikklands á bakvið eyrað: „Já, pínu, því Grikkland er náttúrulega við stjórnina. Ef þeir gera jafntefli þá komast þeir áfram. En við þurfum bara að hugsa um okkur og klára okkar,“ segir Kristian. Klippa: Kristian Nökkvi fyrir leikinn við Kýpur Hann tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í útileiknum við Kýpverja með marki seint í uppbótartíma: „Þeir eru mjög sterkir fótboltalega séð, geta spilað fínan fótbolta og eru frekar pirrandi leikmenn. Þeir henda sér bara niður og tefja og slíkt, ef þeir komast yfir og svona. Við þurfum bara að koma í veg fyrir að þeir komist yfir og spila okkar bolta,“ segir Kristian en Ísland hefur leikið afar vel í síðustu leikjum: „Allir leikirnir eru búnir að vera mjög góðir hjá okkur,“ segir Kristian sem tekur undir að hann megi svo sannarlega vera stoltur af eigin frammistöðu: „Já, ég myndi segja það. Þessir tveir leikir eru búnir að vera góðir hjá mér og liðinu, og við verðum klárir í þann næsta.“
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. 10. júní 2022 14:46 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. 10. júní 2022 14:46
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn