Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júní 2022 18:28 Birta Georgsdóttir er í hópnum sem mætir EIstlandi. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. Eistland mun tefla fram A-landsliði í leiknum, sem verður skráður sem A-landsleikur, en Ísland mun tefla fram U-23 landsliði. Leikurinn fer fram Pärnu Rannastaddion föstudaginn 24. júní kl. 16:00. Beint streymi verður frá leiknum á miðlum KSÍ. Hópurinn er þannig skipaður: Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. Arna Eiríksdóttir - Þór/KA Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Afturelding Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss Birta Georgsdóttir - Breiðablik Dagný Pétursdóttir - Víkingur R. Diljá Ýr Zomers - Häcken Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan Hlín Eiríksdóttir - Pitea Ída Marín Hermannsdóttir - Valur Karen María Sigurgeirsdóttir - Breiðablik Katla María Þórðardóttir - Selfoss Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Afturelding Tinna Brá Magnúsdóttir - Fylkir Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss Jörundur Áki Sveinsson mun stjórna liðinu í leiknum. Þetta verður í annað skipti sem íslenskt U-23 ára landslið kvenna mætir A-landsliði. Árið 2016 spilaði íslenska liðið við pólska A landsliðið og gerðu liðin 1-1 jafntefli. Sá leikur var einnig skráður sem A-landsleikur. Það var Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir sem skoraði marki íslenska liðsins í þeim leik. Þess utan hefur liðið leikið tvo U-23 ára leiki, gegn Skotlandi ytra árið 2012 og gegn Póllandi í Kórnum í febrúar 2015. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Eistland mun tefla fram A-landsliði í leiknum, sem verður skráður sem A-landsleikur, en Ísland mun tefla fram U-23 landsliði. Leikurinn fer fram Pärnu Rannastaddion föstudaginn 24. júní kl. 16:00. Beint streymi verður frá leiknum á miðlum KSÍ. Hópurinn er þannig skipaður: Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. Arna Eiríksdóttir - Þór/KA Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Afturelding Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss Birta Georgsdóttir - Breiðablik Dagný Pétursdóttir - Víkingur R. Diljá Ýr Zomers - Häcken Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan Hlín Eiríksdóttir - Pitea Ída Marín Hermannsdóttir - Valur Karen María Sigurgeirsdóttir - Breiðablik Katla María Þórðardóttir - Selfoss Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Afturelding Tinna Brá Magnúsdóttir - Fylkir Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss Jörundur Áki Sveinsson mun stjórna liðinu í leiknum. Þetta verður í annað skipti sem íslenskt U-23 ára landslið kvenna mætir A-landsliði. Árið 2016 spilaði íslenska liðið við pólska A landsliðið og gerðu liðin 1-1 jafntefli. Sá leikur var einnig skráður sem A-landsleikur. Það var Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir sem skoraði marki íslenska liðsins í þeim leik. Þess utan hefur liðið leikið tvo U-23 ára leiki, gegn Skotlandi ytra árið 2012 og gegn Póllandi í Kórnum í febrúar 2015.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki