Kom til Íslands frá Kósovó aðeins fjögurra ára gamall: „Nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 07:35 Venet Banushi keppir fyrir Mjölni en dreymir um UFC. Mjölnir Venet Banushi stundar í dag MMA fyrir Mjölni en hann var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann kom til Íslands frá Kósovó árið 1999. Hann stefnir á að keppa í UFC á komandi árum. „Þetta voru erfiðir tímar, ég var ungur og þetta var erfitt. Ég nota þessa erfiðu tíma fyrir bardagana mína. Fann þessa orku og nota það fyrir æfingar og bardaga. Ég nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér.“ „Erfitt að yfirgefa stríð og koma í nýtt umhverfi. Í byrjun, í kringum 2000 voru miklir fordómar en ég lærði meira inn á umhverfið og þannig varð þetta betra og betra.“ „Þegar við fluttum hingað þá gistum við hjá vinum pabba og fjölskyldumeðlima, þannig byrjaði þetta. Komum til Íslands með engan pening. Þetta er búið að vera „grind“ síðan þá.“ Venet æfði körfubolta með Val í 13 ár en endaði svo í glímunni. „Ég endaði í þessu sporti með því að prófa að fara á æfingu með vini mínum. Byrjaði að æfa glímu og varð sjúklega ástfanginn af íþróttinni. Það sem heillar mig mest er að þetta er einstaklingsíþrótt. Snýst um þig og hversu mikla vinnu þú setur í þetta.“ Hann setur markmiðið hátt. „Ég er búinn að vinna þrjá bardaga, aldrei tapað og já ég heiti Venet Banushi. Sviðsnafnið mitt er „Loverboy.“ Vinir mínir og æfingafélagar komu með það svo ég notaði það bara.“ „Að koma mér eins hátt upp og hægt er. Komast eins og langt og hægt er, vonandi taka æfingafélagana með mér. Langar að „representa“ Mjölni og sjálfan mig,“ sagði Venet að endingu. Glíma Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
„Þetta voru erfiðir tímar, ég var ungur og þetta var erfitt. Ég nota þessa erfiðu tíma fyrir bardagana mína. Fann þessa orku og nota það fyrir æfingar og bardaga. Ég nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér.“ „Erfitt að yfirgefa stríð og koma í nýtt umhverfi. Í byrjun, í kringum 2000 voru miklir fordómar en ég lærði meira inn á umhverfið og þannig varð þetta betra og betra.“ „Þegar við fluttum hingað þá gistum við hjá vinum pabba og fjölskyldumeðlima, þannig byrjaði þetta. Komum til Íslands með engan pening. Þetta er búið að vera „grind“ síðan þá.“ Venet æfði körfubolta með Val í 13 ár en endaði svo í glímunni. „Ég endaði í þessu sporti með því að prófa að fara á æfingu með vini mínum. Byrjaði að æfa glímu og varð sjúklega ástfanginn af íþróttinni. Það sem heillar mig mest er að þetta er einstaklingsíþrótt. Snýst um þig og hversu mikla vinnu þú setur í þetta.“ Hann setur markmiðið hátt. „Ég er búinn að vinna þrjá bardaga, aldrei tapað og já ég heiti Venet Banushi. Sviðsnafnið mitt er „Loverboy.“ Vinir mínir og æfingafélagar komu með það svo ég notaði það bara.“ „Að koma mér eins hátt upp og hægt er. Komast eins og langt og hægt er, vonandi taka æfingafélagana með mér. Langar að „representa“ Mjölni og sjálfan mig,“ sagði Venet að endingu.
Glíma Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira