John Grant fær ríkisborgararétt Bjarki Sigurðsson skrifar 16. júní 2022 07:29 John Grant er nú formlega kominn með íslenskan ríkisborgararétt. Instagram Alls fengu tólf einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt eftir að frumvarp til laga frá allsherjar- og menntamálanefnd var samþykkt á Alþingi í gær. Söngvarinn John Grant er meðal þeirra sem hlýtur ríkisborgararétt. Alls bárust allsherjar- og menntamálanefnd 71 umsókn um ríkisborgararétt á vorþingi. Alþingi veitir ríkisborgararétt með lögum að fengnum umsögnum Útlendingastofnunar og lögreglustjóra á dvalarstað umsækjanda. Þau gögn bárust einungis vegna hluta umsóknanna og leggur nefndin til að tólf einstaklingar af þeim sem sóttu um verði veittur ríkisborgararéttur að þessu sinni. Meðal þeirra sem hljóta ríkisborgararétt eru söngvarinn John William Grant og flóttamaðurinn Uhunoma Osayomore. John Grant hefur lengi starfað hérlendis og unnið mikið með íslenskum listamönnum. Uhunoma kemur frá Nígeríu en flúði þaðan árið 2016, þá sautján ára gamall, vegna ofbeldis og ofsókna af hálfu föður síns. Ári áður hafði hann orðið vitni af því þegar faðir hans myrti móður hans. Kærunefnd Útlendingamála synjaði umsókn hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi í febrúar í fyrra en Magnús Davíð Norðdahl, borgarfulltrúi Pírata og þáverandi lögmaður Ohunoma, beitti sér mikið fyrir málum hans á sínum tíma. Hér má sjá listann yfir þá tólf sem hlotið hafa ríkisborgararétt: Alan Ernest Deverell, f. 1955 í Bretlandi Ekaterina Marnitcyna, f. 1977 í Kasakstan. Houda Echcharki, f. 1993 í Marokkó. John William Grant, f. 1968 í Bandaríkjunum. Juliet Onovweruo, f. 1982 í Nígeríu. Kelly Yohanna Avila Garcia, f. 1986 í Venesúela. Marcin Jan Makuch, f. 1983 í Póllandi. Nathaniel Berg, f. 1965 á Íslandi. Polina Oddr, f. 2000 í Úkraínu. Shirlee Jean Larson, f. 1955 í Bandaríkjunum. Tímea Nagy, f. 1989 í Tékkóslóvakíu. Uhunoma Osayomore, f. 1999 í Nígeríu. Alþingi Innflytjendamál Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Alls bárust allsherjar- og menntamálanefnd 71 umsókn um ríkisborgararétt á vorþingi. Alþingi veitir ríkisborgararétt með lögum að fengnum umsögnum Útlendingastofnunar og lögreglustjóra á dvalarstað umsækjanda. Þau gögn bárust einungis vegna hluta umsóknanna og leggur nefndin til að tólf einstaklingar af þeim sem sóttu um verði veittur ríkisborgararéttur að þessu sinni. Meðal þeirra sem hljóta ríkisborgararétt eru söngvarinn John William Grant og flóttamaðurinn Uhunoma Osayomore. John Grant hefur lengi starfað hérlendis og unnið mikið með íslenskum listamönnum. Uhunoma kemur frá Nígeríu en flúði þaðan árið 2016, þá sautján ára gamall, vegna ofbeldis og ofsókna af hálfu föður síns. Ári áður hafði hann orðið vitni af því þegar faðir hans myrti móður hans. Kærunefnd Útlendingamála synjaði umsókn hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi í febrúar í fyrra en Magnús Davíð Norðdahl, borgarfulltrúi Pírata og þáverandi lögmaður Ohunoma, beitti sér mikið fyrir málum hans á sínum tíma. Hér má sjá listann yfir þá tólf sem hlotið hafa ríkisborgararétt: Alan Ernest Deverell, f. 1955 í Bretlandi Ekaterina Marnitcyna, f. 1977 í Kasakstan. Houda Echcharki, f. 1993 í Marokkó. John William Grant, f. 1968 í Bandaríkjunum. Juliet Onovweruo, f. 1982 í Nígeríu. Kelly Yohanna Avila Garcia, f. 1986 í Venesúela. Marcin Jan Makuch, f. 1983 í Póllandi. Nathaniel Berg, f. 1965 á Íslandi. Polina Oddr, f. 2000 í Úkraínu. Shirlee Jean Larson, f. 1955 í Bandaríkjunum. Tímea Nagy, f. 1989 í Tékkóslóvakíu. Uhunoma Osayomore, f. 1999 í Nígeríu.
Alþingi Innflytjendamál Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira