„Vorum með yfirburði í seinni hálfleik“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 16. júní 2022 21:18 Arnar Grétarsson þjálfari KA vísir/stefán „Það eru blendnar tilfinningar, vonbrigði að fara bara með eitt stig en samt mjög sáttur við frammistöðuna í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari KA eftir 2-2 jafntefli á móti Fram á nýjum KA velli í kvöld. Fram var komið í 2-0 þegar 35 mínútur voru búnar af leiknum. „Mér fannst það að vera 2-0 undir vera vel gegn gangi leiksins. Mér fannst við vera mun betri þótt við værum ekki með algjöra yfirburði en við sköpuðum samt færi. Þeir áttu þrjú skot á markið í fyrri hálfleik og þau voru öll fyrir utan teig en svona er stundum fótboltinn.“ „Þetta eru tvö mistök, í fyrra skiptið er Þorri að reyna að spila út en þeir lesa það. Hann skýtur af ca. 20 metra færi og það er erfitt að segja eitthvað við því. Danni gerist sekur um að tapa boltanum í seinna markinu á slæmum stað, þar eru samt fjórir varnarmenn fyrir framan en aftur frábært skot og þá er orðið 2-0. Það gerir leikinn svolítið erfiðan“ KA kom sterkara út í seinni hálfleikinn og óð í færum. „Við stjórnuðum leiknum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá vorum við með algjöra yfirburði á vellinum en það er bara ekki nóg. Þú þarft að skora og þú þarft að halda markinu þínu á núlli. Menn komu vel inn í síðari hálfleikinn og vera mjög vinnusamir. Við fengum hvert færið á fætur öðru og þau klikkuðu en menn hættu samt ekki og það er nú yfirleitt þannig að ef menn eru vinnusamir þá uppskera þeir.“ „Það vantaði herslumuninn á að skora þriðja markið en það tókst ekki þannig við sættum okkur við að taka eitt stig út úr þessum leik.“ Þorri Mar Þórisson og Bjarni Aðalsteinsson fóru báðir meiddir út af velli. Nei ekki mikið, Þorri fékk eitthvað aftan í lærið og með Bjarna að þá var ökklin. Það þarf að skoða með Þorra, vonandi er það eitthvað vægt en ef þetta er slitin vöðvi þá eru þetta nokkrar vikur en við vonum ekki. KA var að keppa sinn fyrsta leik á nýjum keppnisvellu við KA heimilið en fram að þessu hafði KA keppt á ónýtum Greifavelli og núna síðast að spila heimaleiki sýna á Dalvík. „Það er geggjað fyrir allt félagið. Sjálfboðaliðarnir sem hafa verið að djöflast hér síðustu vikur eiga hrós skilið. Ég held að þetta sé fyrsti farsi í uppbyggingunni. Það á eftir að gera ýmislegt, til dæmis nýr keppnisvöllur með stúku og vonandi viðbygging. Það er mjög erfitt að fá bara völl því það vantar líka klefa, þannig ég vona að bærinn klári alla uppbygginguna og þá getur KA farið að segja að þeir séu með aðstöðu á við bestu félögin á landinu.“ Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Sjá meira
Fram var komið í 2-0 þegar 35 mínútur voru búnar af leiknum. „Mér fannst það að vera 2-0 undir vera vel gegn gangi leiksins. Mér fannst við vera mun betri þótt við værum ekki með algjöra yfirburði en við sköpuðum samt færi. Þeir áttu þrjú skot á markið í fyrri hálfleik og þau voru öll fyrir utan teig en svona er stundum fótboltinn.“ „Þetta eru tvö mistök, í fyrra skiptið er Þorri að reyna að spila út en þeir lesa það. Hann skýtur af ca. 20 metra færi og það er erfitt að segja eitthvað við því. Danni gerist sekur um að tapa boltanum í seinna markinu á slæmum stað, þar eru samt fjórir varnarmenn fyrir framan en aftur frábært skot og þá er orðið 2-0. Það gerir leikinn svolítið erfiðan“ KA kom sterkara út í seinni hálfleikinn og óð í færum. „Við stjórnuðum leiknum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá vorum við með algjöra yfirburði á vellinum en það er bara ekki nóg. Þú þarft að skora og þú þarft að halda markinu þínu á núlli. Menn komu vel inn í síðari hálfleikinn og vera mjög vinnusamir. Við fengum hvert færið á fætur öðru og þau klikkuðu en menn hættu samt ekki og það er nú yfirleitt þannig að ef menn eru vinnusamir þá uppskera þeir.“ „Það vantaði herslumuninn á að skora þriðja markið en það tókst ekki þannig við sættum okkur við að taka eitt stig út úr þessum leik.“ Þorri Mar Þórisson og Bjarni Aðalsteinsson fóru báðir meiddir út af velli. Nei ekki mikið, Þorri fékk eitthvað aftan í lærið og með Bjarna að þá var ökklin. Það þarf að skoða með Þorra, vonandi er það eitthvað vægt en ef þetta er slitin vöðvi þá eru þetta nokkrar vikur en við vonum ekki. KA var að keppa sinn fyrsta leik á nýjum keppnisvellu við KA heimilið en fram að þessu hafði KA keppt á ónýtum Greifavelli og núna síðast að spila heimaleiki sýna á Dalvík. „Það er geggjað fyrir allt félagið. Sjálfboðaliðarnir sem hafa verið að djöflast hér síðustu vikur eiga hrós skilið. Ég held að þetta sé fyrsti farsi í uppbyggingunni. Það á eftir að gera ýmislegt, til dæmis nýr keppnisvöllur með stúku og vonandi viðbygging. Það er mjög erfitt að fá bara völl því það vantar líka klefa, þannig ég vona að bærinn klári alla uppbygginguna og þá getur KA farið að segja að þeir séu með aðstöðu á við bestu félögin á landinu.“
Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Sjá meira