FIFA tilkynnir hvaða borgir fá HM-leiki árið 2026 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2022 07:01 Arrowhead Stadium í Kansas er einn af þeim völlum sem mun halda leiki á HM 2026. Nick Tre. Smith/Icon Sportswire via Getty Images Þrátt fyrir að heimsmeistaramótið í Katar sé ekki byrjað hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnt í hvaða borgum verður leikið á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. Alls sóttu 22 borgir um að fá að halda leiki, en að lokum urðu 16 þeirra fyrir valinu. Ellefu borgir í Bandaríkjunum fá leiki og þá verður leikið í þremur borgum í Mexíkó og tveimur í Kanada. Your #FIFAWorldCup 2026 Host Cities:🇺🇸Atlanta🇺🇸Boston🇺🇸Dallas🇲🇽Guadalajara🇺🇸Houston🇺🇸Kansas City🇺🇸Los Angeles🇲🇽Mexico City🇺🇸Miami🇲🇽Monterrey🇺🇸New York / New Jersey🇺🇸Philadelphia🇺🇸San Francisco Bay Area🇺🇸Seattle🇨🇦Toronto🇨🇦Vancouver— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2022 Hins vegar á enn eftir að ákveða hvar úrslitaleikurinn sjálfur mun fara fram, en Gianni Infantino, forseti FIFA, vildi ekki gefa neitt upp um þá ákvörðun. „Við munum taka okku góðan tíma í að ákveða hvar úrslitin munu fara fram,“ sagði Infantino þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn. HM 2026 verður fyrsta heimsmeistaramótið þar sem 48 þjóðir munu taka þátt. Það er umtalsverð fjölgun, en undanfarið hafa 32 þjóðir unnið sér inn þátttökurétt á þessu stærsta íþróttamóti heims. Borgirnar sem munu halda HM-leiki: Bandaríkin: Boston Philadelphia Miami New York/New Jersey Kansas City Dallas Atlanta Houston Seattle San Francisco Los Angeles Mexíkó: Monterrey Mexico City Guadalajara Kanada: Toronto Vancouver FIFA Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Alls sóttu 22 borgir um að fá að halda leiki, en að lokum urðu 16 þeirra fyrir valinu. Ellefu borgir í Bandaríkjunum fá leiki og þá verður leikið í þremur borgum í Mexíkó og tveimur í Kanada. Your #FIFAWorldCup 2026 Host Cities:🇺🇸Atlanta🇺🇸Boston🇺🇸Dallas🇲🇽Guadalajara🇺🇸Houston🇺🇸Kansas City🇺🇸Los Angeles🇲🇽Mexico City🇺🇸Miami🇲🇽Monterrey🇺🇸New York / New Jersey🇺🇸Philadelphia🇺🇸San Francisco Bay Area🇺🇸Seattle🇨🇦Toronto🇨🇦Vancouver— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2022 Hins vegar á enn eftir að ákveða hvar úrslitaleikurinn sjálfur mun fara fram, en Gianni Infantino, forseti FIFA, vildi ekki gefa neitt upp um þá ákvörðun. „Við munum taka okku góðan tíma í að ákveða hvar úrslitin munu fara fram,“ sagði Infantino þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn. HM 2026 verður fyrsta heimsmeistaramótið þar sem 48 þjóðir munu taka þátt. Það er umtalsverð fjölgun, en undanfarið hafa 32 þjóðir unnið sér inn þátttökurétt á þessu stærsta íþróttamóti heims. Borgirnar sem munu halda HM-leiki: Bandaríkin: Boston Philadelphia Miami New York/New Jersey Kansas City Dallas Atlanta Houston Seattle San Francisco Los Angeles Mexíkó: Monterrey Mexico City Guadalajara Kanada: Toronto Vancouver
Borgirnar sem munu halda HM-leiki: Bandaríkin: Boston Philadelphia Miami New York/New Jersey Kansas City Dallas Atlanta Houston Seattle San Francisco Los Angeles Mexíkó: Monterrey Mexico City Guadalajara Kanada: Toronto Vancouver
FIFA Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira