Vilja fleiri frá París og nágrenni í lið sitt á næstu árum Hjörvar Ólafsson skrifar 22. júní 2022 07:01 Nasser Al-Khelaifi vill breyta um kúrs hjá PSG. Vísir/Getty Forráðamenn Paris Saint-Germain hyggjast breyta um stefnu sína í leikmannakaupum á komandi keppnistímabilum en félagið þokast í átt að samkomulagi við Christophe Galtier, þjálfara Nice, um taka við liðinu af Mauricio Pohettino sem látinn var taka pokann sinn á dögunum. Galtier, sem er 55 ára gamalll, gerði Lille að frönskum meisturum vorið 2021 og tók svo við stjórnartaumunum hjá Nice sem hafnaði í fimmta sæti frönsku efstu deildarinnar undir hans stjórn á nýlokinni leiktíð. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint-Germain, segir félagið hafa hug á því að stilla upp liði með eingöngu leikmönnum frá Parísarsvæðinu í náinni framtíð. „Við viljum hafa í okkar röðum leikmenn sem elska félagið og hafa brennandi ástríðu fyrir PSG. Við leitum að leikmönnum sem elska að berjast og vinna," segir Khelaifi. „Þýðir þetta að tími stórstjarna með stjörnuljóma sé liðinn. Ekkert endilega. Neymar er skýrt dæmi um svokallaðan bling-bling leikmann. Ég er ekki að útiloka að Neymar og aðrar stjörnu liðsins eigi framtíð fyrir sér hjá félaginu en þeir verða að leggja mun meira að mörkum en þeir gerðu á síðasta tímabili," segir forsetinn og sendir skýr skilaboð til leikmanna sinna. „Það verða breytingar á leikmannahópi liðsins í sumar og á næstu misserum. Þeir leikmenn sem eru ekki að að róa í sömu átt og tilbúnir að leggja allt í sölurnar mega fara. Markmið mitt er að mynda lið skipað leikmönnum frá París. Það eru fjölmargir einkar hæfileikaríkir leikmenn frá Parísarsvæðinu og bestu leikmenn borgarinnar og nágrenni hennar verðskulda það að spila með PSG. Þetta mun taka tíma en þetta er það sem við stefnum að," segir Khelaifi sem skipti um yfirmann knattspyrnumála nýverið. Luis Campos, sem sinnt hefur sama starfi hjá Mónakó og Lille tók við af Leonardo. Franski boltinn Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Fleiri fréttir Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Sjá meira
Galtier, sem er 55 ára gamalll, gerði Lille að frönskum meisturum vorið 2021 og tók svo við stjórnartaumunum hjá Nice sem hafnaði í fimmta sæti frönsku efstu deildarinnar undir hans stjórn á nýlokinni leiktíð. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint-Germain, segir félagið hafa hug á því að stilla upp liði með eingöngu leikmönnum frá Parísarsvæðinu í náinni framtíð. „Við viljum hafa í okkar röðum leikmenn sem elska félagið og hafa brennandi ástríðu fyrir PSG. Við leitum að leikmönnum sem elska að berjast og vinna," segir Khelaifi. „Þýðir þetta að tími stórstjarna með stjörnuljóma sé liðinn. Ekkert endilega. Neymar er skýrt dæmi um svokallaðan bling-bling leikmann. Ég er ekki að útiloka að Neymar og aðrar stjörnu liðsins eigi framtíð fyrir sér hjá félaginu en þeir verða að leggja mun meira að mörkum en þeir gerðu á síðasta tímabili," segir forsetinn og sendir skýr skilaboð til leikmanna sinna. „Það verða breytingar á leikmannahópi liðsins í sumar og á næstu misserum. Þeir leikmenn sem eru ekki að að róa í sömu átt og tilbúnir að leggja allt í sölurnar mega fara. Markmið mitt er að mynda lið skipað leikmönnum frá París. Það eru fjölmargir einkar hæfileikaríkir leikmenn frá Parísarsvæðinu og bestu leikmenn borgarinnar og nágrenni hennar verðskulda það að spila með PSG. Þetta mun taka tíma en þetta er það sem við stefnum að," segir Khelaifi sem skipti um yfirmann knattspyrnumála nýverið. Luis Campos, sem sinnt hefur sama starfi hjá Mónakó og Lille tók við af Leonardo.
Franski boltinn Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Fleiri fréttir Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Sjá meira