Ríkissaksóknari áfrýjar dómi Brynjars Creed Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. júní 2022 13:34 Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sótti málið fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Rakel Ríkissaksóknari mun áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjaness í máli Brynjars Creed til Landsréttar. Að sögn Kolbrúnar Benediktsdóttur, varahéraðssaksóknara sem rak málið fyrir héraðsdómi, snýr áfrýjunin að því að Brynjar verði jafnframt sakfelldur fyrir nauðgun, með því að hafa fengið stúlkur undir lögaldri til þess að framkvæma ýmsar kynferðislegar athafnir í gegnum netið. Brynjar var meðal annars verið sakfelldur fyrir að nauðga þremur stúlkum undir lögaldri, í þeim tilfellum sem Brynjar hitti stúlkurnar. Fyrir að hafa fengið stúlkurnar til að senda sér myndbönd af sér í kynferðislegum athöfnum, til dæmis með því að stinga fingri í endaþarm og hafa kynferðismök með gervilim var Brynjar sakfelldur fyrir kynferðislega áreitni. „Það voru þrír ákæruliðir þar sem hann var ákærður fyrir nauðgun með því að láta stúlkurnar gera eitthvað við sjálfar sig og senda myndbönd af því. Það var ekki fallist á að það væri nauðgun þannig þess er óskað Landsréttur endurskoði þá niðurstöðu.“ Kolbrún segir sambærilegt mál ekki hafa áður komið upp og ekki hafi látið reyna á nauðgunarákvæðið með þessum hætti. „Við höfum dæmi um sakfellingu manna fyrir nauðgun sem láta brotaþola gera eitthvað með öðrum mönnum og horfa á. En svona dæmi þar sem brotið fer fram í gegnum netið en viðkomandi er ekki á staðnum, við teljum nauðsynlegt að fá Landsréttardóm um það.“ Fjölmörg önnur brot rannsökuð Greint var frá því í maí síðastliðnum að Lögreglustjórinn á Suðurnesjum væri með fjölmörg önnur brot Brynjars til rannsóknar. Ástæða þess að ákæra var gefin út í málinu sem dæmt í 19. maí, var sú að ákæruvaldið getur aðeins haldið sakborningi í gæsluvarðhaldi í tólf vikur án ákæru. Því var aðeins gefin út ákæra fyrir hluta þeirra brota sem eru til rannsóknar. Kolbrún segir rannsókn þeirra brota vera á lokametrunum en gat þó ekki staðfest hve mörg fleiri brot séu til rannsóknar. Hún bætir því við að hún telji nauðsynlegt að taka reglur um takmörk gæsluvarðhalds til endurskoðunar. „Það er rosalega íþyngjandi að þurfa að gefa út ákæru innan svo skamms tíma. Áður en svona takmörk á gæsluvarðhald voru sett árið 2008 voru dómstólarnir þröskuldurinn. Dómstólar voru alveg harðir við lögreglu og ákæruvald, þannig ef það var ekkert að gerast á milli krafna um gæsluvarðhald þá slepptu þeir bara mönnum. Ég held að það hafi alveg verið nægilegt aðhald.“ Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mál Brynjars Joensen Creed Tengdar fréttir Brynjar dæmdur fyrir þrjár nauðganir og margvísleg önnur brot gegn ungum stúlkum Brynjar Joensen Creed, sem ákærður var í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli, hefur verið dæmdur í sex ára óskilorðsbundið fangelsi. Dómur í málinu gegn Brynjari var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á þriðja tímanum. 19. maí 2022 15:35 Ákærður fyrir að hafa keypt kynlífstæki fyrir fimm stúlkur og svo nauðgað þeim Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum ólögráða stúlkum, sumum oftar en einu sinni, ítrekað og beitt þær allar, auk þeirrar fimmtu, ítrekuðu kynferðisofbeldi og -áreiti. Aðalmeðferð í málinu er lokið fyrir Héraðsdómi Reykjaness og er dómsuppsaga á dagskrá 19. maí næstkomandi. Þinghald í málinu er lokað. 11. maí 2022 12:50 Meintur barnaníðingur grunaður um miklu fleiri brot Rúmlega fimmtugur karlmaður sem bíður dóms í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli gegn börnum, er grunaður um fleiri brot en þau sem hann hefur verið ákærður fyrir. Dómur fellur í málinu í næstu viku. 13. maí 2022 16:23 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Sjá meira
Brynjar var meðal annars verið sakfelldur fyrir að nauðga þremur stúlkum undir lögaldri, í þeim tilfellum sem Brynjar hitti stúlkurnar. Fyrir að hafa fengið stúlkurnar til að senda sér myndbönd af sér í kynferðislegum athöfnum, til dæmis með því að stinga fingri í endaþarm og hafa kynferðismök með gervilim var Brynjar sakfelldur fyrir kynferðislega áreitni. „Það voru þrír ákæruliðir þar sem hann var ákærður fyrir nauðgun með því að láta stúlkurnar gera eitthvað við sjálfar sig og senda myndbönd af því. Það var ekki fallist á að það væri nauðgun þannig þess er óskað Landsréttur endurskoði þá niðurstöðu.“ Kolbrún segir sambærilegt mál ekki hafa áður komið upp og ekki hafi látið reyna á nauðgunarákvæðið með þessum hætti. „Við höfum dæmi um sakfellingu manna fyrir nauðgun sem láta brotaþola gera eitthvað með öðrum mönnum og horfa á. En svona dæmi þar sem brotið fer fram í gegnum netið en viðkomandi er ekki á staðnum, við teljum nauðsynlegt að fá Landsréttardóm um það.“ Fjölmörg önnur brot rannsökuð Greint var frá því í maí síðastliðnum að Lögreglustjórinn á Suðurnesjum væri með fjölmörg önnur brot Brynjars til rannsóknar. Ástæða þess að ákæra var gefin út í málinu sem dæmt í 19. maí, var sú að ákæruvaldið getur aðeins haldið sakborningi í gæsluvarðhaldi í tólf vikur án ákæru. Því var aðeins gefin út ákæra fyrir hluta þeirra brota sem eru til rannsóknar. Kolbrún segir rannsókn þeirra brota vera á lokametrunum en gat þó ekki staðfest hve mörg fleiri brot séu til rannsóknar. Hún bætir því við að hún telji nauðsynlegt að taka reglur um takmörk gæsluvarðhalds til endurskoðunar. „Það er rosalega íþyngjandi að þurfa að gefa út ákæru innan svo skamms tíma. Áður en svona takmörk á gæsluvarðhald voru sett árið 2008 voru dómstólarnir þröskuldurinn. Dómstólar voru alveg harðir við lögreglu og ákæruvald, þannig ef það var ekkert að gerast á milli krafna um gæsluvarðhald þá slepptu þeir bara mönnum. Ég held að það hafi alveg verið nægilegt aðhald.“
Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mál Brynjars Joensen Creed Tengdar fréttir Brynjar dæmdur fyrir þrjár nauðganir og margvísleg önnur brot gegn ungum stúlkum Brynjar Joensen Creed, sem ákærður var í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli, hefur verið dæmdur í sex ára óskilorðsbundið fangelsi. Dómur í málinu gegn Brynjari var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á þriðja tímanum. 19. maí 2022 15:35 Ákærður fyrir að hafa keypt kynlífstæki fyrir fimm stúlkur og svo nauðgað þeim Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum ólögráða stúlkum, sumum oftar en einu sinni, ítrekað og beitt þær allar, auk þeirrar fimmtu, ítrekuðu kynferðisofbeldi og -áreiti. Aðalmeðferð í málinu er lokið fyrir Héraðsdómi Reykjaness og er dómsuppsaga á dagskrá 19. maí næstkomandi. Þinghald í málinu er lokað. 11. maí 2022 12:50 Meintur barnaníðingur grunaður um miklu fleiri brot Rúmlega fimmtugur karlmaður sem bíður dóms í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli gegn börnum, er grunaður um fleiri brot en þau sem hann hefur verið ákærður fyrir. Dómur fellur í málinu í næstu viku. 13. maí 2022 16:23 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Sjá meira
Brynjar dæmdur fyrir þrjár nauðganir og margvísleg önnur brot gegn ungum stúlkum Brynjar Joensen Creed, sem ákærður var í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli, hefur verið dæmdur í sex ára óskilorðsbundið fangelsi. Dómur í málinu gegn Brynjari var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á þriðja tímanum. 19. maí 2022 15:35
Ákærður fyrir að hafa keypt kynlífstæki fyrir fimm stúlkur og svo nauðgað þeim Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum ólögráða stúlkum, sumum oftar en einu sinni, ítrekað og beitt þær allar, auk þeirrar fimmtu, ítrekuðu kynferðisofbeldi og -áreiti. Aðalmeðferð í málinu er lokið fyrir Héraðsdómi Reykjaness og er dómsuppsaga á dagskrá 19. maí næstkomandi. Þinghald í málinu er lokað. 11. maí 2022 12:50
Meintur barnaníðingur grunaður um miklu fleiri brot Rúmlega fimmtugur karlmaður sem bíður dóms í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli gegn börnum, er grunaður um fleiri brot en þau sem hann hefur verið ákærður fyrir. Dómur fellur í málinu í næstu viku. 13. maí 2022 16:23