Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2022 11:00 Agla María lærði á þverflautu á sínum yngri árum. Vísir/Vilhelm Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. Hin 22 ára gamla Agla María hafði verið með betri leikmönnum efstu deildar hér á landi í dágóðan tíma þrátt fyrir ungan aldur áður en hún lét verða af því að fara í atvinnumennsku. Agla María er á leið á sitt annað Evrópumót en hún spilaði stóra rullu á EM 2017. Byrjaði hún tvo af þremur leikjum liðsins og kom af bekknum í þeim þriðja. Alls hefur þessi skemmtilegi vængmaður spilað 46 A-landsleiki og skorað þrjú mörk. Áður en hún varð máttarstólpi í sterku liði Breiðabliks lék hún með Val og Stjörnunni í efstu deild hér á landi. Hefur hún spilað 148 leiki og skorað 75 mörk í efstu deild, bikar- og Evrópukeppni fyrir liðin þrjú ásamt því að vinna fjölda titla. Nú síðast bikarmeistaratitil með Blikum sumarið 2021. Agla María í leik með íslenska landsliðinu.Vísir/Hulda Margrét Fyrsti meistaraflokksleikur? Í Lengjubikarnum árið 2015. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Ég haft nokkra mjög góða þjálfara í gegnum tíðina sem hafa hjálpað mér mjög mikið. Ég ætla að gefa pabba og Lárusi Grétarssyni þetta. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Unstoppable og Girl on Fire. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Mamma og pabbi verða í stúkunni og síðan vonast ég til þess að Aron (Þórður Albertsson) bróðir minn nái að skjótast út á að minnsta kosti einn leik en hann spilar með KR í Bestu deildinni og á því erfitt með að komast. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég útskrifaðist af hagfræði-braut frá Verzlunarskólanum árið 2018. Þaðan fór ég beint í viðskiptafræði í HR og lauk því námi 2021 og er núna hálfnuð með meistaragráðu í fjármálum frá HÍ. Ég hef unnið á ótrúlegustu stöðum en síðastliðin fjögur sumur hef ég unnið hjá Árvakri og sinnt ýmsum störfum þar samhliða fótboltanum. Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial Vapor. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds tölvuleikur? Spila ekki tölvuleiki. Uppáhalds matur? Í augnablikinu tacos en fer allt eftir því í hvernig stuði ég er. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Sveindís deila þessu. Gáfuðust í landsliðinu? Margar eldklárar í landsliðinu. Óstundvísust í landsliðinu? Elín Metta er stundum tæp á tíma. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Spánverjar eru líklegar til stórra hluta á mótinu Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Ef við erum á áhugaverðum stöðum er klárlega lang skemmtilegast að sjá nýja staði og skoða nærumhverfið. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti varnarmaður sem ég hef mætt er líklegast Wendie Renard (Frakkland) en hef einnig spilað á móti Lieke Martens frá Hollandi sem er virkilega hæfileikaríkur vængmaður. Átrúnaðargoð í æsku? Cristiano Ronaldo. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló. Agla María í Meistaradeildarleik með Blikum.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Hin 22 ára gamla Agla María hafði verið með betri leikmönnum efstu deildar hér á landi í dágóðan tíma þrátt fyrir ungan aldur áður en hún lét verða af því að fara í atvinnumennsku. Agla María er á leið á sitt annað Evrópumót en hún spilaði stóra rullu á EM 2017. Byrjaði hún tvo af þremur leikjum liðsins og kom af bekknum í þeim þriðja. Alls hefur þessi skemmtilegi vængmaður spilað 46 A-landsleiki og skorað þrjú mörk. Áður en hún varð máttarstólpi í sterku liði Breiðabliks lék hún með Val og Stjörnunni í efstu deild hér á landi. Hefur hún spilað 148 leiki og skorað 75 mörk í efstu deild, bikar- og Evrópukeppni fyrir liðin þrjú ásamt því að vinna fjölda titla. Nú síðast bikarmeistaratitil með Blikum sumarið 2021. Agla María í leik með íslenska landsliðinu.Vísir/Hulda Margrét Fyrsti meistaraflokksleikur? Í Lengjubikarnum árið 2015. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Ég haft nokkra mjög góða þjálfara í gegnum tíðina sem hafa hjálpað mér mjög mikið. Ég ætla að gefa pabba og Lárusi Grétarssyni þetta. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Unstoppable og Girl on Fire. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Mamma og pabbi verða í stúkunni og síðan vonast ég til þess að Aron (Þórður Albertsson) bróðir minn nái að skjótast út á að minnsta kosti einn leik en hann spilar með KR í Bestu deildinni og á því erfitt með að komast. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég útskrifaðist af hagfræði-braut frá Verzlunarskólanum árið 2018. Þaðan fór ég beint í viðskiptafræði í HR og lauk því námi 2021 og er núna hálfnuð með meistaragráðu í fjármálum frá HÍ. Ég hef unnið á ótrúlegustu stöðum en síðastliðin fjögur sumur hef ég unnið hjá Árvakri og sinnt ýmsum störfum þar samhliða fótboltanum. Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial Vapor. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds tölvuleikur? Spila ekki tölvuleiki. Uppáhalds matur? Í augnablikinu tacos en fer allt eftir því í hvernig stuði ég er. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Sveindís deila þessu. Gáfuðust í landsliðinu? Margar eldklárar í landsliðinu. Óstundvísust í landsliðinu? Elín Metta er stundum tæp á tíma. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Spánverjar eru líklegar til stórra hluta á mótinu Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Ef við erum á áhugaverðum stöðum er klárlega lang skemmtilegast að sjá nýja staði og skoða nærumhverfið. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti varnarmaður sem ég hef mætt er líklegast Wendie Renard (Frakkland) en hef einnig spilað á móti Lieke Martens frá Hollandi sem er virkilega hæfileikaríkur vængmaður. Átrúnaðargoð í æsku? Cristiano Ronaldo. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló. Agla María í Meistaradeildarleik með Blikum.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00
Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01
Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02