Sólon R. Sigurðsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 23. júní 2022 07:50 Sólon R. Sigurðsson var bankastjóri Búnaðarbankans á árunum 1990 til 2003 og síðar annar bankastjóra KB banka á árunum 2003 til 2004. Aðsend Sólon R. Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri, er látinn, áttræður að aldri. Hann lést á Landspítalanum síðastliðinn þriðjudag. Sólon var áberandi í íslensku viðskiptalífi um áratuga skeið og var meðal annars bankastjóri Búnaðarbankans á árunum 1990 til 2003, eða þar til að bankinn sameinaðist Kaupþingi. Hann varð þá annar tveggja bankastjóra sameinaðs banka, KB banka, og gegndi þeirri stöðu til ársins 2004. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sólon fæddist þann 1. mars 1942 og stundaði nám í Gagnfræðiskólanum við Vonarstræti og svo Menntaskólanum í Reykjavík áður en hann hóf störf hjá Landsbankanum. Í byrjun áttunda áratugarins starfaði hann hjá bönkum í bresku höfuðborginni London áður en hann sneri aftur til Landsbankans. Hann var svo ráðinn aðstoðarbankastjóri Búnaðarbankans árið 1983 og tók svo við bankastjórastöðunni árið 1990. Sólon átti sömuleiðis sæti í fjölda stjórna og var meðal annars stjórnarformaður fjölda fyrirtækja sem bankar áttu í sameiningu líkt og VISA Ísland. Auk þess var hann um tíma formaður sóknarnefndar Víðistaðasóknar í Hafnarfirði og sat í stjórn Handknattleiksráðs Reykjavíkur, auk þess að vera formaður Golfklúbbsins Jökuls. Eiginkona Sólons var Jóna Vestfjörð Árnadóttir, en hún lést í síðasta mánuði. Þau áttu saman þrjú börn – þau Guðrúnu Margréti, Sigurð Magnús og Árna Val. Barnabörn þeirra Sólons og Jónu eru orðin níu og barnabarnabörnin sex. Andlát Íslenskir bankar Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Sjá meira
Sólon var áberandi í íslensku viðskiptalífi um áratuga skeið og var meðal annars bankastjóri Búnaðarbankans á árunum 1990 til 2003, eða þar til að bankinn sameinaðist Kaupþingi. Hann varð þá annar tveggja bankastjóra sameinaðs banka, KB banka, og gegndi þeirri stöðu til ársins 2004. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sólon fæddist þann 1. mars 1942 og stundaði nám í Gagnfræðiskólanum við Vonarstræti og svo Menntaskólanum í Reykjavík áður en hann hóf störf hjá Landsbankanum. Í byrjun áttunda áratugarins starfaði hann hjá bönkum í bresku höfuðborginni London áður en hann sneri aftur til Landsbankans. Hann var svo ráðinn aðstoðarbankastjóri Búnaðarbankans árið 1983 og tók svo við bankastjórastöðunni árið 1990. Sólon átti sömuleiðis sæti í fjölda stjórna og var meðal annars stjórnarformaður fjölda fyrirtækja sem bankar áttu í sameiningu líkt og VISA Ísland. Auk þess var hann um tíma formaður sóknarnefndar Víðistaðasóknar í Hafnarfirði og sat í stjórn Handknattleiksráðs Reykjavíkur, auk þess að vera formaður Golfklúbbsins Jökuls. Eiginkona Sólons var Jóna Vestfjörð Árnadóttir, en hún lést í síðasta mánuði. Þau áttu saman þrjú börn – þau Guðrúnu Margréti, Sigurð Magnús og Árna Val. Barnabörn þeirra Sólons og Jónu eru orðin níu og barnabarnabörnin sex.
Andlát Íslenskir bankar Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Sjá meira