„Flík lítur aldrei vel út á manneskju sem líður illa í henni“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. júní 2022 07:01 Ellen Loftsdóttir er viðmælandi í Tískutali. Aðsend Stílistinn og listræni stjórnandinn Ellen Loftsdóttir er sérfræðingur þegar það kemur að tísku og hefur unnið í heimi tískunnar í áratugi. Hún var meðal annars stílisti Systra á Eurovision í ár og hefur unnið með einhverjum stærstu tískuhúsum heimsins. Ellen klæðist gjarnan svörtu og segir innsæið sterkasta tólið við að finna sinn eigin stíl. Ellen Loftsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Ég held að það sé klárlega hvað hún er síbreytileg og hvað hún gefur fólki kleift til að tjá sína innri manneskju. Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Klárlega svarti biker leður jakkinn minn, hann er tímalaus, passar nánast við allt og gæti gengið við flest öll tækifæri. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Í fullri hreinskilni að þá fer það algjörlega eftir því hvernig mér líður hverju sinni, fatnaður að mínu mati er svo persónulegur og endurspeglar svo mikið líðan manns. Kannski smá einföldun en ef ég er lítil í mér og kannski ekki í neitt voðalegu góðu skapi að þá get ég verið mjög lengi að hafa mig til. Ef ég er frekar vel stemmd og líður vel að þá tekur það mig yfirleitt enga stund að ákveða í hverju ég vill klæðast. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Ef ég myndi lýsa stílnum mínum í lit þá væri það svartur. Ég myndi segja að ég væri mjög tímalaus í mínum eigin stíl og hef ég átt margar flíkur í mörg ár sem ég nota ennþá í dag. Ég er samt aðeins að reyna að vera „djarfari“ í litavali og opna augun fyrir skemmtilegum möguleikum í dag en ég hef verið í gegnum tíðina og það hefur gengið bara ágætlega. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Það er svo mikið offramboð af öllu nú til dags að mér er farið að finnast erfitt að fá innblástur, því það gerist allt svo hratt einhvern veginn. Þegar ég þarf virkilega að fá innblástur fyrir eitthvað verkefni til dæmis þá leita ég í gömul tímarit, gamlar kvikmyndir og bækur eða fer á listasýningar ef að aðstæður leyfa það. Það gefur manni líka tíma og næði til að taka hluti inn og melta það. En svona yfirleitt er ekki mikill tími og þá notar maður Pinterest og sekkur sér ofan í símann öllum stundum og límir sig við Instagram. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Það er allt leyfilegt finnst mér svo lengi sem manneskjan sem klæðst flíkinni líður vel því flík lítur aldrei vel út á manneskju sem líður illa í henni. Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Láta tilfinninguna ráða með því að hlusta á sitt eigið innsæi. Það á við í klæðaburði eins og í lífinu sjálfu. Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Hef oftast hugsað um tísku sem eins konar ofurhetjubúning“ Sindri Snær Einarsson er þrítugur Reykvíkingur sem hefur alla tíð haft brennandi áhuga á tísku. Hann hefur aldrei trúað á boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði og man eiginlega alltaf í hverju hann var hverju sinni. Sindri Snær er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 19. júní 2022 07:01 „Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. 12. júní 2022 07:01 Íslensku keppendurnir leyfa eigin karakterum að skína á opnunarhátíðinni Júrógarðurinn tók púlsinn á Ellen Loftsdóttur, stílista íslenska hópsins í ár. Hún segir samstarfið hafa gengið virkilega vel og fari fram með mikilli samvinnu. 8. maí 2022 15:51 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Ég held að það sé klárlega hvað hún er síbreytileg og hvað hún gefur fólki kleift til að tjá sína innri manneskju. Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Klárlega svarti biker leður jakkinn minn, hann er tímalaus, passar nánast við allt og gæti gengið við flest öll tækifæri. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Í fullri hreinskilni að þá fer það algjörlega eftir því hvernig mér líður hverju sinni, fatnaður að mínu mati er svo persónulegur og endurspeglar svo mikið líðan manns. Kannski smá einföldun en ef ég er lítil í mér og kannski ekki í neitt voðalegu góðu skapi að þá get ég verið mjög lengi að hafa mig til. Ef ég er frekar vel stemmd og líður vel að þá tekur það mig yfirleitt enga stund að ákveða í hverju ég vill klæðast. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Ef ég myndi lýsa stílnum mínum í lit þá væri það svartur. Ég myndi segja að ég væri mjög tímalaus í mínum eigin stíl og hef ég átt margar flíkur í mörg ár sem ég nota ennþá í dag. Ég er samt aðeins að reyna að vera „djarfari“ í litavali og opna augun fyrir skemmtilegum möguleikum í dag en ég hef verið í gegnum tíðina og það hefur gengið bara ágætlega. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Það er svo mikið offramboð af öllu nú til dags að mér er farið að finnast erfitt að fá innblástur, því það gerist allt svo hratt einhvern veginn. Þegar ég þarf virkilega að fá innblástur fyrir eitthvað verkefni til dæmis þá leita ég í gömul tímarit, gamlar kvikmyndir og bækur eða fer á listasýningar ef að aðstæður leyfa það. Það gefur manni líka tíma og næði til að taka hluti inn og melta það. En svona yfirleitt er ekki mikill tími og þá notar maður Pinterest og sekkur sér ofan í símann öllum stundum og límir sig við Instagram. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Það er allt leyfilegt finnst mér svo lengi sem manneskjan sem klæðst flíkinni líður vel því flík lítur aldrei vel út á manneskju sem líður illa í henni. Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Láta tilfinninguna ráða með því að hlusta á sitt eigið innsæi. Það á við í klæðaburði eins og í lífinu sjálfu.
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Hef oftast hugsað um tísku sem eins konar ofurhetjubúning“ Sindri Snær Einarsson er þrítugur Reykvíkingur sem hefur alla tíð haft brennandi áhuga á tísku. Hann hefur aldrei trúað á boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði og man eiginlega alltaf í hverju hann var hverju sinni. Sindri Snær er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 19. júní 2022 07:01 „Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. 12. júní 2022 07:01 Íslensku keppendurnir leyfa eigin karakterum að skína á opnunarhátíðinni Júrógarðurinn tók púlsinn á Ellen Loftsdóttur, stílista íslenska hópsins í ár. Hún segir samstarfið hafa gengið virkilega vel og fari fram með mikilli samvinnu. 8. maí 2022 15:51 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
„Hef oftast hugsað um tísku sem eins konar ofurhetjubúning“ Sindri Snær Einarsson er þrítugur Reykvíkingur sem hefur alla tíð haft brennandi áhuga á tísku. Hann hefur aldrei trúað á boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði og man eiginlega alltaf í hverju hann var hverju sinni. Sindri Snær er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 19. júní 2022 07:01
„Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. 12. júní 2022 07:01
Íslensku keppendurnir leyfa eigin karakterum að skína á opnunarhátíðinni Júrógarðurinn tók púlsinn á Ellen Loftsdóttur, stílista íslenska hópsins í ár. Hún segir samstarfið hafa gengið virkilega vel og fari fram með mikilli samvinnu. 8. maí 2022 15:51