Gleðin við völd þegar EM-ferðalagið hófst Sindri Sverrisson skrifar 27. júní 2022 12:31 Það er oftast stutt í hláturinn hjá leikmönnum íslenska landsliðsins þegar stund er milli stríða. Isavia Það var létt yfir mannskapnum þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun vegna Evrópumótsins sem fram fer í Englandi 6.-31. júlí. Stelpurnar voru kvaddar með viðhöfn á Keflavíkurflugvelli með hvatningarorðum á skjám í innritunarsalnum, rauðum dregli, fánum og lófaklappi. Sandra Sigurðardóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fremstar í flokki á leið landsliðsins um flugstöðina.Isavia Förinni var þó ekki heitið beint til Englands heldur til Berlínar, eftir stífar æfingar á Íslandi undanfarna viku. Liðið mun halda áfram að undirbúa sig fyrir EM í æfingabúðum í Þýskalandi auk þess að spila vináttulandsleik gegn Póllandi á miðvikudaginn, í bænum Grodzisk Wielkopolski. EM-hópur Íslands við brottförina frá Keflavíkurflugvelli.Isavia Förinni er svo heitið til Englands 6. júlí, sama dag og mótið hefst, og verður landsliðið með bækistöðvar sínar í Crewe. Fyrsti leikur Íslands á EM er svo gegn Belgíu í Manchester 10. júlí, því næst mætir liðið Ítalíu á sama stað 14. júlí, og svo Frakklandi í Rotherham 18. júlí. Tvö þessara liða komast áfram í 8-liða úrslit. Stelpurnar á leið eftir rauða dreglinum, framhjá listaverki Errós.Isavia Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er með íslenska hópnum í för og birti mynd af hópnum við brottförina, og ljóst að gleðin var við völd. Lagðar af stað - áfram Ísland pic.twitter.com/P6KcLqL7fz— Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) June 27, 2022 EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Stelpurnar sendar með stæl á EM | Eins og Rihanna væri komin til Barbados Það var stórkostleg stemning á Laugardalsvelli í gær er stelpurnar okkar tóku sína síðustu æfingu á Íslandi fyrir EM. 26. júní 2022 08:01 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sjá meira
Stelpurnar voru kvaddar með viðhöfn á Keflavíkurflugvelli með hvatningarorðum á skjám í innritunarsalnum, rauðum dregli, fánum og lófaklappi. Sandra Sigurðardóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fremstar í flokki á leið landsliðsins um flugstöðina.Isavia Förinni var þó ekki heitið beint til Englands heldur til Berlínar, eftir stífar æfingar á Íslandi undanfarna viku. Liðið mun halda áfram að undirbúa sig fyrir EM í æfingabúðum í Þýskalandi auk þess að spila vináttulandsleik gegn Póllandi á miðvikudaginn, í bænum Grodzisk Wielkopolski. EM-hópur Íslands við brottförina frá Keflavíkurflugvelli.Isavia Förinni er svo heitið til Englands 6. júlí, sama dag og mótið hefst, og verður landsliðið með bækistöðvar sínar í Crewe. Fyrsti leikur Íslands á EM er svo gegn Belgíu í Manchester 10. júlí, því næst mætir liðið Ítalíu á sama stað 14. júlí, og svo Frakklandi í Rotherham 18. júlí. Tvö þessara liða komast áfram í 8-liða úrslit. Stelpurnar á leið eftir rauða dreglinum, framhjá listaverki Errós.Isavia Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er með íslenska hópnum í för og birti mynd af hópnum við brottförina, og ljóst að gleðin var við völd. Lagðar af stað - áfram Ísland pic.twitter.com/P6KcLqL7fz— Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) June 27, 2022
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Stelpurnar sendar með stæl á EM | Eins og Rihanna væri komin til Barbados Það var stórkostleg stemning á Laugardalsvelli í gær er stelpurnar okkar tóku sína síðustu æfingu á Íslandi fyrir EM. 26. júní 2022 08:01 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sjá meira
Stelpurnar sendar með stæl á EM | Eins og Rihanna væri komin til Barbados Það var stórkostleg stemning á Laugardalsvelli í gær er stelpurnar okkar tóku sína síðustu æfingu á Íslandi fyrir EM. 26. júní 2022 08:01
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki