Stjórnleysi á landamærum hafi leitt til dauða flóttafólksins Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. júní 2022 18:04 Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó ávarpaði þjóð sína í dag. Getty „Fátækt og örvæning “ leiddi til dauða fimmtíu manns á flótta frá Mið-Ameríku, að sögn forseta Mexíkó. Fólkið fannst yfirgefið í vöruflutningabíl í Texas en sextán voru enn á lífi þegar lögreglumenn opnuðu bifreiðina, þar af fjögur börn. Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, kennir mansali og „stjórnleysi á landamærum Bandaríkjanna“ um dauða flóttfólksins en aldrei hafa fleiri látist við landamæri Bandaríkjanna. Þeir látnu eru ýmist frá Mexíkó, Gvatemala og Hondúras en unnið er að því að greina þjóðerni allra látinna. Þeir sem komust lífs af voru mjög heitir viðkomu og illa á sig komnir vegna ofþornunar og fluttir umsvifalaust á spítala. Þrír eru í haldi lögreglu vegna málsins. Forsetinn, Lopez Obrador, kallar atvikið skelfilegan harmleik og heitir því að koma eftirlifendum aftur til síns heima. Þessi og fleiri dauðsföll flóttafólks séu afleiðing fátæktar og örvæntingar sem hefur gripið um sig í Mið-Ameríku. „Þetta gerist líka vegna mansals og stjórnleysis á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna en einnig stjórnleysis á innviðum Bandaríkjanna.“ Bandarísk yfirvöld sendu jafnframt frá sér yfirlýsingu og segja dauðsföllin harmþrungin. Flóttafólkið fannst í útjaðri San Antonio borgar, sem er um 250 kílómetra frá landamærunum. Mansalsmenn eru sagðir nota vöruflutningabifreiðar til að ferja fólk eftir að það hefur komist yfir landamærin til Bandaríkjanna. Mexíkó Bandaríkin Flóttamenn Tengdar fréttir Fundu 46 lík í yfirgefnum flutningabíl í Texas Að minnsta kosti 46 lík fundust í yfirgefnum flutningabíl fyrir utan borgina San Antonio í Texas í gær. Svo virðist sem um hælisleitendur sé að ræða en sextán voru enn á lífi þegar lögreglumenn opnuðu bifreiðina. 28. júní 2022 07:11 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, kennir mansali og „stjórnleysi á landamærum Bandaríkjanna“ um dauða flóttfólksins en aldrei hafa fleiri látist við landamæri Bandaríkjanna. Þeir látnu eru ýmist frá Mexíkó, Gvatemala og Hondúras en unnið er að því að greina þjóðerni allra látinna. Þeir sem komust lífs af voru mjög heitir viðkomu og illa á sig komnir vegna ofþornunar og fluttir umsvifalaust á spítala. Þrír eru í haldi lögreglu vegna málsins. Forsetinn, Lopez Obrador, kallar atvikið skelfilegan harmleik og heitir því að koma eftirlifendum aftur til síns heima. Þessi og fleiri dauðsföll flóttafólks séu afleiðing fátæktar og örvæntingar sem hefur gripið um sig í Mið-Ameríku. „Þetta gerist líka vegna mansals og stjórnleysis á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna en einnig stjórnleysis á innviðum Bandaríkjanna.“ Bandarísk yfirvöld sendu jafnframt frá sér yfirlýsingu og segja dauðsföllin harmþrungin. Flóttafólkið fannst í útjaðri San Antonio borgar, sem er um 250 kílómetra frá landamærunum. Mansalsmenn eru sagðir nota vöruflutningabifreiðar til að ferja fólk eftir að það hefur komist yfir landamærin til Bandaríkjanna.
Mexíkó Bandaríkin Flóttamenn Tengdar fréttir Fundu 46 lík í yfirgefnum flutningabíl í Texas Að minnsta kosti 46 lík fundust í yfirgefnum flutningabíl fyrir utan borgina San Antonio í Texas í gær. Svo virðist sem um hælisleitendur sé að ræða en sextán voru enn á lífi þegar lögreglumenn opnuðu bifreiðina. 28. júní 2022 07:11 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Fundu 46 lík í yfirgefnum flutningabíl í Texas Að minnsta kosti 46 lík fundust í yfirgefnum flutningabíl fyrir utan borgina San Antonio í Texas í gær. Svo virðist sem um hælisleitendur sé að ræða en sextán voru enn á lífi þegar lögreglumenn opnuðu bifreiðina. 28. júní 2022 07:11