Stjórnleysi á landamærum hafi leitt til dauða flóttafólksins Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. júní 2022 18:04 Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó ávarpaði þjóð sína í dag. Getty „Fátækt og örvæning “ leiddi til dauða fimmtíu manns á flótta frá Mið-Ameríku, að sögn forseta Mexíkó. Fólkið fannst yfirgefið í vöruflutningabíl í Texas en sextán voru enn á lífi þegar lögreglumenn opnuðu bifreiðina, þar af fjögur börn. Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, kennir mansali og „stjórnleysi á landamærum Bandaríkjanna“ um dauða flóttfólksins en aldrei hafa fleiri látist við landamæri Bandaríkjanna. Þeir látnu eru ýmist frá Mexíkó, Gvatemala og Hondúras en unnið er að því að greina þjóðerni allra látinna. Þeir sem komust lífs af voru mjög heitir viðkomu og illa á sig komnir vegna ofþornunar og fluttir umsvifalaust á spítala. Þrír eru í haldi lögreglu vegna málsins. Forsetinn, Lopez Obrador, kallar atvikið skelfilegan harmleik og heitir því að koma eftirlifendum aftur til síns heima. Þessi og fleiri dauðsföll flóttafólks séu afleiðing fátæktar og örvæntingar sem hefur gripið um sig í Mið-Ameríku. „Þetta gerist líka vegna mansals og stjórnleysis á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna en einnig stjórnleysis á innviðum Bandaríkjanna.“ Bandarísk yfirvöld sendu jafnframt frá sér yfirlýsingu og segja dauðsföllin harmþrungin. Flóttafólkið fannst í útjaðri San Antonio borgar, sem er um 250 kílómetra frá landamærunum. Mansalsmenn eru sagðir nota vöruflutningabifreiðar til að ferja fólk eftir að það hefur komist yfir landamærin til Bandaríkjanna. Mexíkó Bandaríkin Flóttamenn Tengdar fréttir Fundu 46 lík í yfirgefnum flutningabíl í Texas Að minnsta kosti 46 lík fundust í yfirgefnum flutningabíl fyrir utan borgina San Antonio í Texas í gær. Svo virðist sem um hælisleitendur sé að ræða en sextán voru enn á lífi þegar lögreglumenn opnuðu bifreiðina. 28. júní 2022 07:11 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Fleiri fréttir Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Sjá meira
Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, kennir mansali og „stjórnleysi á landamærum Bandaríkjanna“ um dauða flóttfólksins en aldrei hafa fleiri látist við landamæri Bandaríkjanna. Þeir látnu eru ýmist frá Mexíkó, Gvatemala og Hondúras en unnið er að því að greina þjóðerni allra látinna. Þeir sem komust lífs af voru mjög heitir viðkomu og illa á sig komnir vegna ofþornunar og fluttir umsvifalaust á spítala. Þrír eru í haldi lögreglu vegna málsins. Forsetinn, Lopez Obrador, kallar atvikið skelfilegan harmleik og heitir því að koma eftirlifendum aftur til síns heima. Þessi og fleiri dauðsföll flóttafólks séu afleiðing fátæktar og örvæntingar sem hefur gripið um sig í Mið-Ameríku. „Þetta gerist líka vegna mansals og stjórnleysis á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna en einnig stjórnleysis á innviðum Bandaríkjanna.“ Bandarísk yfirvöld sendu jafnframt frá sér yfirlýsingu og segja dauðsföllin harmþrungin. Flóttafólkið fannst í útjaðri San Antonio borgar, sem er um 250 kílómetra frá landamærunum. Mansalsmenn eru sagðir nota vöruflutningabifreiðar til að ferja fólk eftir að það hefur komist yfir landamærin til Bandaríkjanna.
Mexíkó Bandaríkin Flóttamenn Tengdar fréttir Fundu 46 lík í yfirgefnum flutningabíl í Texas Að minnsta kosti 46 lík fundust í yfirgefnum flutningabíl fyrir utan borgina San Antonio í Texas í gær. Svo virðist sem um hælisleitendur sé að ræða en sextán voru enn á lífi þegar lögreglumenn opnuðu bifreiðina. 28. júní 2022 07:11 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Fleiri fréttir Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Sjá meira
Fundu 46 lík í yfirgefnum flutningabíl í Texas Að minnsta kosti 46 lík fundust í yfirgefnum flutningabíl fyrir utan borgina San Antonio í Texas í gær. Svo virðist sem um hælisleitendur sé að ræða en sextán voru enn á lífi þegar lögreglumenn opnuðu bifreiðina. 28. júní 2022 07:11