Vill sjá fullan Ólafssal er Holland kemur í heimsókn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2022 20:00 Tryggvi Snær Hlinason í leik gegn Ítalíu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Maður tók eina góða viku fyrir norðan áður en maður kom hingað og byrjaði aftur með strákunum. Maður getur ekki kvartað, svo tekur maður júlí frekar. Er það ekki betri mánuður,“ spurði landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason kíminn en hann er einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í körfubolta sem mætir Hollandi annað kvöld. Ísland mætir Hollandi í undankeppni HM 2023 í Ólafssal í Hafnafirði annað kvöld. Vísir ræddi við leikmenn liðsins fyrir leik morgundagsins. „Kannski erfitt að segja sáttur en þetta var mjög langur og erfiður vetur. Persónulega gekk svipað vel og gekk hjá liðinu í heild. Svo nei ég get ekki sagt að ég sé sáttur en í lokin náðum við að halda okkur uppi í ACB (spænsku úrvalsdeildinni) og það var það fyrsta sem mátti ekki klikka. Er vongóður fyrir næsta ár og við sjáum til hvernig við munum raða saman liðinu á næsta ári. Er bara spenntur að sjá hvað mun gerast,“ sagði hinn 24 ára gamli Tryggvi Snær um nýafstaðið tímabil en hann spilar með Zaragoza á Spáni. „Ég er með samning út næsta ár þannig ég verð þarna næsta árið og svo sjáum við til hvernig samningsviðræður fara.“ Klippa: Vonast til að Ólafssalur verði fullur er Hollendingar mæta í heimsókn Um komandi landsleik „Holland er mjög gott heilt yfir, sterka stóra menn og minni menn sem eru með punkta í höndunum. Þurfum að reyna stoppa það en á sama tíma eru þeir opnir í vörn, ég held að við getum alveg – á meðan við erum duglegir að færa boltann – refsað þeim í sókninni. Þurfum að vera harðir á móti þeim, berjast í vörn eins og ávallt og gáfaðir í sókninni.“ „Ég hef fulla trú. Ég veit að stór partur af fjölskyldunni minni að fara mæta. Reikna með að fólk mæti og reyni að halda upp sömu stemningu og gegn Ítalíu,“ sagði Tryggvi Snær að endingu. Leikur Íslands og Hollands hefst klukkan 20.00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Körfubolti Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira
Ísland mætir Hollandi í undankeppni HM 2023 í Ólafssal í Hafnafirði annað kvöld. Vísir ræddi við leikmenn liðsins fyrir leik morgundagsins. „Kannski erfitt að segja sáttur en þetta var mjög langur og erfiður vetur. Persónulega gekk svipað vel og gekk hjá liðinu í heild. Svo nei ég get ekki sagt að ég sé sáttur en í lokin náðum við að halda okkur uppi í ACB (spænsku úrvalsdeildinni) og það var það fyrsta sem mátti ekki klikka. Er vongóður fyrir næsta ár og við sjáum til hvernig við munum raða saman liðinu á næsta ári. Er bara spenntur að sjá hvað mun gerast,“ sagði hinn 24 ára gamli Tryggvi Snær um nýafstaðið tímabil en hann spilar með Zaragoza á Spáni. „Ég er með samning út næsta ár þannig ég verð þarna næsta árið og svo sjáum við til hvernig samningsviðræður fara.“ Klippa: Vonast til að Ólafssalur verði fullur er Hollendingar mæta í heimsókn Um komandi landsleik „Holland er mjög gott heilt yfir, sterka stóra menn og minni menn sem eru með punkta í höndunum. Þurfum að reyna stoppa það en á sama tíma eru þeir opnir í vörn, ég held að við getum alveg – á meðan við erum duglegir að færa boltann – refsað þeim í sókninni. Þurfum að vera harðir á móti þeim, berjast í vörn eins og ávallt og gáfaðir í sókninni.“ „Ég hef fulla trú. Ég veit að stór partur af fjölskyldunni minni að fara mæta. Reikna með að fólk mæti og reyni að halda upp sömu stemningu og gegn Ítalíu,“ sagði Tryggvi Snær að endingu. Leikur Íslands og Hollands hefst klukkan 20.00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira