Óskað eftir hinu upplýsta alvaldi Gunnar Dan Wiium skrifar 3. júlí 2022 15:01 17 milljarðar sóla umhverfis svarthol í 200 milljón ljósára fjarlægð. Það er atburðarrásin sem er við sjáum í þessari mynd, atburðarrás sem er þó löngu liðin er myndinni er smellt af manninum. Hver sólin á fætur annari er teygð og beygð þar til hún er rifin í smæstu atóm og hverfur í myrkrið, hráefni sólarinnar skiptir um form og hverfur okkur úr augsýn inn í myrkrið þar sem tíminn stöðvast, hin algjöri vanmáttur. Þessi aðdráttur er dreparinn og fæðarinn á sama tíma því úr dauða forms sprettur fæðing nýs. Allt er breyting, allt er á stöðugri hreyfingu og hvert einasta viðnám er þjáning, rispur og upplausn. Þetta á við um allt efni, öll viðhorf, allar hugmyndir. Allt á sér orsök og hverjum atburði fylgja afleiðingar, þetta er lögmál karma. Lögmálið verður að slíku í huga mannsins sem endurtekning eða munstur atburða, ákveðið samhengi sem verður að hugmynd í huga þess sem sér. En sérhvert lögmál er einnig breytingum háð, það er engin fasti. Allt hefur áhrif á hvort annað og ef vel er að gáð verður sjáandanum ljóst að í tíma verða hlutir ýmist þyngri eða léttari. Sársauki fylgir viðnámi aðgreindra forma sem í raun eru byggð úr sama hráefni. Úr árekstri og samruna verður til nýr heimur sem er fæðing þess raunveruleika sem við kjósum yfir okkur með gjörðum okkar og hugsunum. Allt er karma og við erum og verðum hvergi neinsstaðar nema aðeins í hinu fyrsta augnabliki sem fór áður en það kom og var því aldrei. Maðurinn óskar eftir að hið upplýsta alvald stígi nú fram. Maðurinn er nú tilbúin fyrir hið nýja vitundarstig sem einkennist af afstöðuleysi gagnvart hinum stöðuga sársauka. Maðurinn óskar eftir hinu upplýsta alvaldi, sýndu þig og frelsaðu manninn undan fjötrum hugmynda um fasta og viðhald ástands. Sprengdu vitund mína hið upplýsta alvald og leiddu mig inn í einingarástand sem fæðir svo af sér heiminn. Höfundur starfar sem smíðkennari og þáttarstjórnandi Þvottahússins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Skoðun Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Sjá meira
17 milljarðar sóla umhverfis svarthol í 200 milljón ljósára fjarlægð. Það er atburðarrásin sem er við sjáum í þessari mynd, atburðarrás sem er þó löngu liðin er myndinni er smellt af manninum. Hver sólin á fætur annari er teygð og beygð þar til hún er rifin í smæstu atóm og hverfur í myrkrið, hráefni sólarinnar skiptir um form og hverfur okkur úr augsýn inn í myrkrið þar sem tíminn stöðvast, hin algjöri vanmáttur. Þessi aðdráttur er dreparinn og fæðarinn á sama tíma því úr dauða forms sprettur fæðing nýs. Allt er breyting, allt er á stöðugri hreyfingu og hvert einasta viðnám er þjáning, rispur og upplausn. Þetta á við um allt efni, öll viðhorf, allar hugmyndir. Allt á sér orsök og hverjum atburði fylgja afleiðingar, þetta er lögmál karma. Lögmálið verður að slíku í huga mannsins sem endurtekning eða munstur atburða, ákveðið samhengi sem verður að hugmynd í huga þess sem sér. En sérhvert lögmál er einnig breytingum háð, það er engin fasti. Allt hefur áhrif á hvort annað og ef vel er að gáð verður sjáandanum ljóst að í tíma verða hlutir ýmist þyngri eða léttari. Sársauki fylgir viðnámi aðgreindra forma sem í raun eru byggð úr sama hráefni. Úr árekstri og samruna verður til nýr heimur sem er fæðing þess raunveruleika sem við kjósum yfir okkur með gjörðum okkar og hugsunum. Allt er karma og við erum og verðum hvergi neinsstaðar nema aðeins í hinu fyrsta augnabliki sem fór áður en það kom og var því aldrei. Maðurinn óskar eftir að hið upplýsta alvald stígi nú fram. Maðurinn er nú tilbúin fyrir hið nýja vitundarstig sem einkennist af afstöðuleysi gagnvart hinum stöðuga sársauka. Maðurinn óskar eftir hinu upplýsta alvaldi, sýndu þig og frelsaðu manninn undan fjötrum hugmynda um fasta og viðhald ástands. Sprengdu vitund mína hið upplýsta alvald og leiddu mig inn í einingarástand sem fæðir svo af sér heiminn. Höfundur starfar sem smíðkennari og þáttarstjórnandi Þvottahússins.
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun