Aftur fær Southampton leikmann frá Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2022 23:00 Roméo Lavia í leik með U-23 ára liði Manchester City. Visionhaus/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur fest kaup á hinum 18 ára gamla Roméo Lavia. Er hann annar leikmaðurinn sem Southampton kaupir frá Manchester City í þessum félagaskiptaglugga. Ekki er langt síðan Dýrlingarnir festu kaup á írska landsliðsmarkverðinum Gavin Bazunu. Sá er aðeins tvítugur að aldri og hefur aldrei leikið í ensku úrvalsdeildinni. Það mun breytast er næsta tímabil hefst þar sem hann er hugsaður sem aðalmarkvörður Southampton. Ralph Hasenhüttl, þjálfari Southampton, hefur nú ákveðið að leita aftur í leikmannahóp Man City og sjá hvað er í boði. Þar fann hann 18 ára gamlan belgískan miðjumann að nafni Roméo Lavia. Er sá nú orðinn að leikmanni Dýrlinganna. Southampton have agreed a deal with Manchester City to sign Romeo Lavia. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 3, 2022 Talið er að kaupverðið sé um 10 milljónir punda og er klásúla í samningnum sem gerir Man City kleift að kaupa leikmanninn til baka fyrir fyrir fram ákveðna upphæð. Southampton hefur verið duglegt að leita yngri leikmenn stærri félaga að undanförnu og sótti til að mynda hægri bakvörðinn Tino Livreamento frá Chelsea sumarið 2021. Einnig kom framherjinn Armando Broja þá á láni frá Chelsea. Í sumar hefur Southampton leitað til Man City og hver veit nema það leiti til Liverpool eftir ár. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Ekki er langt síðan Dýrlingarnir festu kaup á írska landsliðsmarkverðinum Gavin Bazunu. Sá er aðeins tvítugur að aldri og hefur aldrei leikið í ensku úrvalsdeildinni. Það mun breytast er næsta tímabil hefst þar sem hann er hugsaður sem aðalmarkvörður Southampton. Ralph Hasenhüttl, þjálfari Southampton, hefur nú ákveðið að leita aftur í leikmannahóp Man City og sjá hvað er í boði. Þar fann hann 18 ára gamlan belgískan miðjumann að nafni Roméo Lavia. Er sá nú orðinn að leikmanni Dýrlinganna. Southampton have agreed a deal with Manchester City to sign Romeo Lavia. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 3, 2022 Talið er að kaupverðið sé um 10 milljónir punda og er klásúla í samningnum sem gerir Man City kleift að kaupa leikmanninn til baka fyrir fyrir fram ákveðna upphæð. Southampton hefur verið duglegt að leita yngri leikmenn stærri félaga að undanförnu og sótti til að mynda hægri bakvörðinn Tino Livreamento frá Chelsea sumarið 2021. Einnig kom framherjinn Armando Broja þá á láni frá Chelsea. Í sumar hefur Southampton leitað til Man City og hver veit nema það leiti til Liverpool eftir ár.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira